Morgunblaðið - 23.11.1985, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1985
7
-7
TIL: Sjálfstæðísmanna
FRA: Stuðningsmönnum
MAGNÚSAR L. SVEINSSONAR,
forseta borgarstjórnar
VARÐAR: Prófkjör vegna borgarstjórnar-
kosnínganna í Reykjavík
f t>að er míkílvægt að forseti borgar-
stjórnar komí sterkur út úr próf-
kjörínu.
f Kjósum því Magnús L. Sveínsson,
forseta borgarstjórnar, í 2. sætíð.
STUÐNINGSMENN ® 84988
var út af Sovétvinafélaginu árið
1933 og hefur verið ófaánleg um
langt árabil.
Skáldið lýsir í bókinni hughrif-
um sínum í Rússlandsförinni og
þeim hugmyndum, sem hann
kynntist þar árið 1932 - fimmtán
árum eftir að byltingin var gerð
í landinu og sem næst áratugur
liðinn frá því að almennri borg-
arastyrjöld þar lauk.
ólafur Ragnarsson, útgefandi,
sagði, að Halldór hefði fallist á
að leyfa endurútgáfu bókarinnar,
enda þótt afstaða hans til Sovét-
ríkjanna væri nú önnur, en þegar
hún var samin. Hann hefði gert
lítils háttar lagfæringar á textan-
um, til að samræma stíl bókarinn-
ar, en ekki væri um efnislegar
breytingar að ræða.
Blaðamaður Morgunblaðsins
spurði Halldór hvort hann teldi,
að bókin hefði haft einhver áhrif
á skoðanir manna á Sovétríkjun-
um fyrr á árum. „Það get ég ekki
skilið,“ sagði hann, og kvaðst
„Efast um að svona
bók hefði fengist prent-
uð í Rússlandi“
— segir Halldór Laxness um ferðakver sitt
í austurvegi, sem nú kemur út í annað sinn
„ÞETTA er vasabókarlitteratúr,
skrifaður í miklum fljótheitum,“
sagði Halldór Laxness á fundi með
blaðamönnum, þegar Vaka-Helga-
fell kynnti endurútgáfu bókar hans
/ Austurvegi. Það er ferðabók
Halldórs frá Rússlandi, sem gefin
Flugleiðamótið hafið:
Margir sterkir
skákmenn leiða
saman hesta sína
Flugleiðaskákmótið verður haldið í
Kristalssal Hótel Loftleiða nú um
helgina og hófst mótið í morgun
klukkan 9.00. Er þetta í sjöunda
skipti sem Flugleiðaskákmót er hald-
ið og sækja það um 24 sveitir frá
stofnunum og fyrirtækjum víðs vegar
að af landinu.
Tefldar verða 23 umferðir og lýk-
ur mótinu væntanlega um klukkan
18.00 á sunnudag með því að Sigurð-
ur Helgason, forstjóri Flugleiða,
afhendir sigurvegurum verðlaun.
Verðlaunin eru veglegur farand-
bikar og ferðaverðlaun. Að sögn
Sæmundar Guðvinssonar, forstöðu-
manns kynningardeildar Flugleiða,
munu margir sterkir skákmenn
tefla á mótinu, meðal annars sveit
Búnaðarbankans, sem sigraði á
mótinu í fyrra. Sæmundur sagði að
þetta mót hefði vakið talsverða
athygli og væri sérstaklega mikil
ánægja með það meðal skákmanna
úti á landi, enda væri mótið eitt
af fáum, þar sem þeir fá tækifæri
til að tefla við skákmenn syðra.
Fjórir sóttu um
stöðu vallarvarðar
FJÓRIR sóttu um stöðu fram-
kvæmdastjóra íþróttavalla Reykja-
víkur, en Baldur Jónsson, sem gegnt
hefur stöðunni um árabil, mun láta
af störfum hinn 1. febrúar næstkom-
andi.
Þeir sem sóttu um voru Jóhann-
es óli Garðarsson, framkvæmda-
stóri, Jón Magnússon, verkstjóri,
Jónas Traustason, íþróttakennari,
og Haukur Ottesen, íþróttakenn-
ari. Að stoi Júlíusar Hafstein,
formanns lþróttaráðs Reykjavík-
ur, mun ráðið fjalla um umsókn-
irnar og taka ákvörðun um ráðn-
ingu í stöðuna fyrir miðjan des-
ember næstkomandi. Baldur Jóns-
son, sem verður sjötugur á næsta
ári, mun verða áfram við störf í
einhvern tíma ásamt verðandi
framkvæmdastjóra íþróttavall-
anna.
Halldór Laxness virðir fyrir sér ritsafn sitt í gær. Ólafur Ragnarsson, út
gefandi, er að baki Halldóri. Morpinblaðið/RAX
heldur ekki hafa orðið var við það
að nokkur Rússi hefði lesin bók-
ina. „Það var ekki auðvelt að
skrifa fyrir þá og ég efast um að
svona bók hefði fengist prentuð í
Rússlandi. Ritskoðunin var hörð
og þeir voru ákaflega vandfýsnir
á texta," sagði hann.
„Ég var búinn að vera í þrjú ár
í Bandaríkjunum áður en ég fór
til Rússlands og það var ákaflega
skemmtilegt að koma í þetta land
eftir þá dvöl,“ sagði Halldór. „Ég
var fullur áhuga og þessi bók lýsir
áhuga mínum á þessu ævintýra-
lega landi, sem ég hafði lítið
hugsað um áður. í Bandaríkjun-
um var aldrei talað um Rússland
af alvöru og ég hafði ákaflega
takmarkaðar upplýsingar frá
þeim. Ég hafði ekki lesið þeirra
própaganda, en þeir voru frá
upphafi óánægðir með þessa
heimspeki."
Með útkomu bókarinnar /
Austurvegi er lokið endurútgáfu
alira verka Halldórs Laxness. Er
ritsafn hans nú 48 bindi. „Ég held
að enginn íslendingur hafi skrif-
að svona margar skruddur," sagði
skáldið glettnislega, þegar hann
leit yfir ritsafnið. „Þetta er allt
gert í einhverri þörf fyrir koma
einhverjum hugmyndum á fram-
færi og ég hef sjálfsagt haft mikið
af þeim - þótt ég hafi verið fljótur
að skipta um skoðun. Annars get
ég enga skýringu gefið. Þetta eru
alltof margar bækur.“
URVALS BARNAMYNDIR
bMhou
I . » Á
o^-o
Sími78900
HE-MAN OG LEYNDAR-
DÓMUR SVERÐSINS
Splunkuný og frábær
teiknimynd um hetjuna
HE-MAN og systur hans
SHE-RA
LÍMMIÐIFYLGIR
HVERJUM MIÐA.
Sýndkl. 3og5.
TMC StOKTOf -m SUýORÞ
—Vntmm iou KMMi fna ^ mtrnvt muum commtva
GOSI
Frábær teiknimynd frá WALT DISNEY,
mynd fyrir alla f jölskylduna.
Sýnd kl. 3.
TVÍFARARNIR
Bráöskemmtileg grínmynd meö
Trinity-bræörum.
Sýnd kl. 3.
MJALLHVIT OG
DVERGARNIR
SJÖ
Hin sígilda og bráö-
skemmtilega teiknimynd
frá WALT DISNEY, mynd
fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.
SAGAN ENDALAUSA
Hin frábæra ævintýramynd sem
slegiö hefur öll aðsóknarmet.
Sýnd kl. 3.
Siðasta sýningarhelgi.
M