Morgunblaðið - 23.11.1985, Síða 15

Morgunblaðið - 23.11.1985, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 15 Snæfellingar fá nýja slökkvi- liðsbifreið Borg, Miklaholtshreppi, 21. nóvember. STJÓRN bninamála hér sunnan fjalls brá snöggt við og útvegaði slökkviliðsbfl í stað þess sem eyði- lagðist á dögunum. Kom hann hingað í gær en hann var keyptur frá Sel- fossi. Bíllinn er sömu tegundar og sá sem fyrir var. Eldri slökkviliðs- billinn lenti í umferðaróhappi á dögunum, eins og sagt var frá í frétt Morgunblaðsins, og skemmd- ist allverulega. Sem betur fer urðu ekki slys á mönnum í óhappinu. TRYGGJUM ATHAFNA- MANNINUM ÞÓRI LÁRUSSYNI ÖRUGGT SÆTI í BORGARSTJÓRN Bláfjallaframkvæmdir hófust undir stjórn Þóris sem formanns Skíöaráös Reykjavíklur i7ar. Undir stjórn Þóris eru framkvæmdir hafnar viö íþróttasvæöi ÍR í Breiöholti, en hann hefir veriö formaöur ÍR sl. 8 ár. Sjálfstæöisfólk þekkir Þóri af störfum hans innan flokksins, en hann var formaöur Varöar 1980 og 1981. Tryggj a verður Rafmagnsveitt Reykjavíkur, Vatnsveitu og hita- veitu nauðsynleg rekstrarskilyrði, svo þau geti áfram staðið undii eðlilegum vexti og veitt atvinnulíf- inu örugga þjónustu. Gjaldskrái þessara þjónustustofnana verða, á hverjum tíma, að vera miðaðar við þarfir þeirra. Rekstur slíkra stofn- ana má ekki vera háður lántökum, sem síðar leiða til hærri gjalda en ella. Það sem mest er um vert er að næg atvinna haldist, en til að svo megi vera verður að leggja ríka áherslu á nýsköpun atvinnuhátta og auka framleiðni í þeim atvinnu- greinum sem fyrir eru. Bætt lífs- kjör felast í þeim verðmætum sem til verða í þjóðarbúskapnum. Höíundur er borgaríulltrúi fyrir Sjilfstæðisflokkinn og formaður Félagasamtakanna Verndar. Hún situr í atrinnumálanefnd Reykja- ríkur. Blómlegt og fjölþætt atvinnulíf — eftir Jónu Gróu Sigurðardóttir Blómlegt atvinnulíf hefur verið í Reykjavík á yfirstandandi kjör- tímabili borgarstjórnar á meðan við heyrum að atvinnuleysi vex víða erlendis. Atvinnumálanefnd Reykjavík- urborgar hefur um langt skeið fylgst með atvinnuástandinu í borginni og gert sér fra um að benda á leiðir til aukins atvinnu- öryggis í framtíðinni. Ráðninga- skrifstofa Reykjavíkur sér um atvinnuleysisskráningu og hefur milligöngu um að útvega mönnum atvinnu, bæði hjá opinberum fyrir- tækjum og í einkarekstri. Atak hefur verið gert f öryrkjadeild hjá Ráðningarskrifstofu Reykjavíkur- borgar í atvinnumálum fyrir fatl- aða og eru tveir menn í fullu starfi í því verkefni. En gera þarf miklu betur að þessu leyti. Grundvallaratriði er að atvinnu- reksturinn sé í höndum einstakl- inga og félaga. Hlutverk borgar- innar á fyrst og fremst að örva og styðja þessa aðila með þeim óbeinum aðgerðum sem hún ræður yfir. félagsins. Máltækið segir: „Þar sem verslun blómstrar þar er menning". Heimilis- og smáiðnaður þarf að fá aðstöðu til að eflast en i slíkum fyrirtækjum feta einstakl- ingar oft sin fyrstu spor í atvinnu- rekstrinum. Nauðsynlegt er að hafa á boðstólnum lóðir fyrir at- vinnufyrirtæki og við úthlutun þeirra verður að gera ráð fyrir, að þau geti byggst upp og aukið starfsemi sína i áfögnum á sömu lóðinni. Bætt lífskjör Leggja verður áherslu á að fyrir- tæki í Reykjavík sitji jafnan við sama borð og fyrirtæki annars staðar á landinu, að því er fjár- magnsfyrirgreiðslu varðar úr sjóð- „Atvinnumálanefnd Reyjavíkurborgar hefur um langt skeiö fylgst með atvinnuástandinu í borginni og gert sér far um að benda á leiðir til aukins atvinnuöryggis í framtíðinni.“ um ríkisvaldsins, sem veitir fé til uppbyggingar atvinnulífsins. Reykjavík verður að fylgjast vel með allri umræðu og áformum um byggingu orkuiðnaðar í landinu. Borgin verður að vera við því búin að skapa skilyrði fyrir orkuiðnaði í Reykjavík til að styrkja og efla atvinnulífið í framtíðinni. Jóna Gróa Sigurðardóttir Brýnasta verkefnið Bætt lífskjör koma ekki af sjálfu sér. Við verðum að vera bjartsýn og hafa trú á hæfileika okkar til að stuðla að framförum og fram- leiðni í starfandi fyrirtækjum. Þetta er r.ærtækasti kosturinn og brýnasta verkefnið í íslensku at- vinnulífi og undirstaða þess að hægt sé að bæta lífskjör í landinu. En enginn vafi er á því að stórátak verður ekki gert nema í samvinnu við stjórnvöld, aðila vinnumarkað- arins og athafnamenn í landinu. Reykjavíkurborg og Háskóli Is- lands hafa unnið saman að undan- förnu að fjölda áhugaverðra þró- unarhugmynda á sviði rafeinda- tækni, líftækni og hugbúnaðar. Brýn þörf var orðin á því að tengja ' saman Háskólann og atvinnulífið og enginn vafi er á því, að í þeirri þekkingu sem þar er, felst vaxtar- broddur nýrra atvinnugreina. Talið er að atvinnutækifærum í framtíðinni muni fjölga mest í upplýsingaiðnaðinum og má nú þegar sjá merki þess. Menn gera sér æ betur grein fyrir mikilvægi sölu- og markaðsmála, bæði hvað viðkemur innlendum og erlendum mörkuðum. Sagt er að verslunin sé síðasta stig framleiðslunnar og það er hlutverk hennar að vera liðurinn milli framleiðandans og neytandans. Fyrir nokkrum árum voru uppi öfl í þjóðfélaginu sem reyndu að gera verslunina tortryggilega í hugsun neytenda en sem betur fer hafa þessar raddir að mestu kafn- að. Með frjálsari samkeppni versl- unarinnar hefur þjónustan við neytendur aukist og vöruverð lækkað, sérstaklega með tilkomu stórmarkaðanna. Þróttmikil versl- un er merki um velmegun þjóð- Eini starfandi iðnaðarmaðurinn á prófkjörslistanum Stuöningsmenn Kosningasímar í Síðumúla 29 34425 og 82314.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.