Morgunblaðið - 23.11.1985, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 23.11.1985, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 23 Cougar JAG Gougar vélsleöinn er ódýr sport-sleöi en jafnf ramt kraft- mikill og lipur meö langri A arma fjöörun aöframan. Fjöðrunar- möguleikar eru 7“ (17,8 cm) aö framan og 7,5“ aö aftan! Jag vélsleðinn er ótrúlega ódýr miö- aö viö gæöi, en hann er búinn 2 cyl. vél meö sjálfvirkri oliublöndun. Sam- kvæmt úrskuröi bandaríska tímarits- ins „Snow Goer“ er Jag vélsleöinn sá sparneytnasti á markaönum. SUÐUFIANDSBRAUT 14 BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. ' 11 *)^ 11* fitmvmf fttfnfmnavwn « m ^ # M ** m —* — — S. SOLUDEILD: 31236 OHSHÚS oe mLTUKm <***riím lau»ardnuda9 sun EITigre árg. 85ca85hö Kr. 369.534,> CHEETAH Cheetah vélsleöinn hentar vel í leik og starfi, en einkum við hinar erfiöustu aöstæöur. Hann er búinn langri A arma fjöörun aö framan. Beltiö er mjög langt (156“ eöa 396,2 cm) sem gerir þaö aö verkum aö sleöinn flýtur vel viö erfiðustu aðstæöur. Á hinn bóginn er Cheetah eini „long track“ sleðinn sem lætur aö stjórn eins og stuttur sleöi á haröfenni vegna þess aö ca. 1/3 af beltinu er uppsveigt á lið aö aftan sem nýtist í mjúkum snjó. KITTY CAT Kitty Cat er eini barnasleðinn sem f ram- leiddur er og hef ur notiö mikilla vin- sælda. Vélin er mjög iitil og búin gang- ráöi þannig aö ekki er hægt aö aka hraö- aren 12km.Tilöryggislogastöðugt fram og afturljós. Sjálflýsandi boröi er hringinn um kring. Öryggislykill. Bifreiöarog Landbúnaöarvélar hafahafiö innflutning á þessum vinsælu vélsleöum sem reynst hafa vel hér á landi. Jag árg. ’86ca45hö Kr. 265.303,- Cheetah árg.’86ca70hö Kr. 378.248,- Tilbjörgunarsveita Kr. 202.318,- Cheetah árg.’86ca90hö Kr. 449.327,- Tilbjörgunarsveita Kr. 239.003,- KittyCat árg. '86 Kr. 94.082,- Ofangreint verö er miöaö viö gengi í dag og háö breytingum. Cougar árg.’86ca60hö Kr. 336.235, Hinn margrómaði fjöðrunar- og beltabúnaður El Tigre El Tigre El Tigre er hraöskreiöasti sleöinn frá Arctco, búinn 500 cc vökvakældri Spirit vél meö tveimur VM 38 Mikuni blönd- ungum. Framfjöörun er löng A arma f jöörun meö jafnvægis- stöng. Afturf jöörun er einnig mjög löng. j'Æíi Munið prófkjör sjálfstæðismanna um helgina Anna K. Jónsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.