Morgunblaðið - 23.11.1985, Síða 34

Morgunblaðið - 23.11.1985, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ ! /I Stúlkur athugið „Einstakt tækifæri“ Ævintýri, frægð, peningar, er þaö eitthvaö af þessu sem þú vilt öölast, eöa kannski allt? Ert þú á aldrinum 17-35 ára og hefur þér fundist tilveran grá og tilbreytingalaus? Hér býöst þér einstakt tækifæri. Viö erum sérfyrirtæki í Svíþjóö og störfum á alþjóða vettvangi sem miölunar- og umboðsfyrirtæki fyrir stúlkur sem vilja komast á framfæri. Um er aö ræða margvíslega og spennandi atvinnu. Sem dæmi um starfssviö er kvik- myndaleikur, margskonar módel- og sýning- arstörf, leikur í auglýsingamyndum o.m.fl. Menntun og fyrri störf eru aukaatriði og útlit þitt er ekki aðalatriöið, heldur er þaö vilji þinn aö vilja komast áfram í lífinu sem skiptirmestumáli. Telur þú að þetta sé eitthvað fyrir þig, þá hikaðu ekki, skrifaöu okkur og geföu okkur bara upp nafn og heimilisfang og viö sendum þér bækling okkar með ítarlegum upplýsing- um þér aö kostnaðarlausu. Skrifiö til: Model System, box 92,. 425 02 Hisings Kárra, Sverige. Þjónustumaöur óskast Starfsmaður óskast í þjónustudeild okkar, æskilegur aldur 25—30 ár. Viðkomandi þyrfti aö geta hafið störf nú þegar. Upplýsingar veittar hjá þjónustustjóra á staðnum Ármúla 36, Reykjavík, ekki í síma. I.Pálmason, eldvarnaþjónusta, Ármúla36, Rvík. Framkvæmdastjóri óskast að einu stærsta fiskvinnslu- og út- geröarfélagi á Suðurlandi. Leitaö er eftir manni sem hefur reynslu á rekstri fiskvinnslu og útgeröar. Æskilegt er aö viökomandi hafi lokið námi frá Háskóla eöa tækniskóla. Umsóknir óskast sendar til Endurskoðunar- skrifstofu Siguröar Stefánssonar sf., Borgartúni 1, Reykjavík, pósthólf 5104, fyrir5. des. nk. Arkitekt eða tæknifræðingur Óskaö er eftir arkitekt eöa tæknifræðingi til Færeyja, til aö vinna við byggöaskipulagningu o.fl. Hringiö vinsamlegast í síma 11333 Tórshavn herbergi 412, ef óskaö er eftir nánari uppl. Umsóknir meö afriti af prófum og meðmælum, óskast send fyrir 10. des. 1985. Landsverkfræðingurinn, Postbox 72, 3800 Tórshavn, Foroyar. Hrafnista Hafnarfiröi Ræstingarstjóri óskast frá 1. janúar 1986. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 54288 millikl. 10 og 11. Ritari — söludeild Óskum aö ráöa áhugasaman og glaðlyndan ritara til fjölbreyttra starfa í söludeild nýrra bifreiöa. Starfið er m.a. fólgiö í almennum skrifstofu- störfum, gerð reikninga yfir seldar nýjar bif- reiöir, gerö spjaldskrár yfir innfluttar nýjar bifreiöir, gefa upplýsingar um verö o.fl. í síma, vera sölumönnum og viðskiptavinum til aö- stoöar og ýmislegt fleira. Vinnutími er frá kl. 9.00-18.00 fimm daga í viku. Matartími er ein klst. Mötuneyti á staðnum. Góö vélritunarkunnátta og nokkur ensku- kunnátta nauðsynleg, svo og nákvæmni í verkum, alúöleg framkoma og lipurö í sam- skiptum. Stundvísi og reglusemi áskilin. Eyöublöö fyrir umsóknir liggja frammi hjá símaverði á 2. hæð. Umsóknir berist fyrir 26. nóvember. HEKLA HF Laugavegi 170 -172 Sími 21240 Sunnuhlíð Kópavogsbraut l Sími 45550 ■ * Sjúkraliðar Lausar stööur 1. janúar 1986. Þið sem hafið áhuga á að starfa viö öldrunarhjúkrun vin- samlega hafiö samband viö mig sem fyrst. Barnaheimili er í sjónmáli. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi titkynningar Auglýsing frá Reykjavíkurhöfn Eigendum smábáta, sem báta eiga í höfninni stendur til boða upptaka og flutningur þeirra, laugardaginn 23. nóvember, frá kl. 9-18. Upptaka báta fer fram viö Bótarbryggju í vesturhöfn. Gjald fyrir upptöku og flutning á bátasvæði á landi Reykjavíkurhafnar í Örfiris- ey er kr. 1400 og greiöist við upptöku báta á staðnum. Skipaþjónustustjóri. Jfe REYKJAVÍKURHÖFN Tilkynning frá Lyf jaeftirliti ríkisins Lyfjaeftirlit ríkisins vekur athygli á gildandi reglum um innflutning lyfja. Samkvæmt 35. gr. laga nr. 76/1982 um lyfja- dreifingu, er einungis þeim, sem fengiö hafa til þess leyfi heilbrigðismálaráöherra, heimill innflutningur lyfja. Slík leyfi er aöeins hægt aö veita fyrirtækjum, aö uppfylltum ákveðnum skilyröum. Innflutningur almennings á lyfjum er því óheimill. Slíkar sendingar veröa stöövaöar á tollpóststofu og lyfjunum eytt eöa endursend. Gilda sömu ákva£$jum hinar svokölluöu nátt- úruvörur, með.<eð|fcán vítamína og steinefna sbr. reglugerðrj|^BQ/1980. Auglýsing frá Launa- sjóði rithöfunda Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun fyrir áriö 1986 úr Launasjóði rithöfunda sam- kvæmt lögum nr. 29/1975 og reglugerð gefinni útaf menntamálaráöuneytinu 19. október 1979. Rétt til greiöslu úr sjóönum hafa íslenskir rit- höfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er og að greiöa laun úr sjóönum fyrir þýöingar á íslensku. Starfslaun eru veitt í samræmi viö byrjunarlaun menntaskólakennara skemmst til tveggja og lengst til níu mánaöa í senn. Höfundur sem sækir um og hlýtur starfslaun í þrjá mánuöi eða lengur skuldbindur sig til aö gegna ekki fastlaunuöu starfi meðan hann nýtur starfslauna. Slík kvöö fylgir ekki tveggja mánaöa starfslaunum, enda skulu þau ein- vöröungu veitt vegna verka sem birst hafa næsta almanaksár á undan. Skrá um birt ritverk höfundar og verk sem hann vinnur nú aö skal fylgja umsókninni. Umsóknum ber að skila á sérstökum eyðu- blöðum sem fást í menntamálaráöuneytinu. Mikilvægt er aö spurningum á eyöublaðinu sé svaraö og veröur farið með svörin sem trúnaöarmál. Umsóknir skulu sendar fyrir 31. desember 1985 til menntamálaráöuneytisins, Hverfis- götu 6, Reykjavík. Reykjavík, 20. nóvember 1985. Stjórn Launasjóðs rithöfunda. Frá Alþingi: Umferðarlög Frumvarp til umferðarlaga er nú til meöferðar hjáefri deildalþingis. Þeir, sem beönir hafa verið umsagnar um ! frumvarpið eöa vilja koma á framfæri athuga- semdum eöa ábendingum, skulu skila þeim til nefndarinnareigi síöaren 15. des. nk. Allsherjarnefndefri deildar. Hafnarfjörður Til leigu verslunarhúsnæöi á besta staö við Reykjavíkurveg í Hafnarfiröi. Upplýsingar í síma 651343. Bólstaðarhlíð 3 íbúð til sölu Til sölu er 150 fm íbúö að Bólstaðarhlíð 3 í Reykjavík. Ibúðin er mjög vel frágengin og hefur veriö endurnýjuö þannig aö hún svarar vel ýtrustu kröfum sem geröar eru til nýrraíbúða. Hún samanstendur af tveimur samliggjandi stofum, tveimur svefnherbergjum, stórum skála auk eldhúss og baðherbergis. Veggir eru klæddir haröviöi og á gólfum er parket. Arinn er í stofu. - Á íbúðinni hvíla engar veöskuldir. Frekari upplýsingar veitir Einar S. Ingólfsson hdl. Gnoöarvogi 60 í síma 82747. íbúðinertilsýnisídagkl. 13-17. Til sölu á Egilsstöðum Til sölu eru eignir Matariöjunnar Egilsstööum. Hér er um aö ræða matvöruverslun meö eða án kjötvinnslutækja. Fyrirtækiö er í eigin hús- næði ásamt íbúö á efri hæð hússins. Upplýs- ingar í síma 91-83373. Til leigu gott skrifstofuhúsnæði eöa iönaöarhúsnæöi í Síöumúla. Laust strax. Upplýsingar í síma 72055.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.