Morgunblaðið - 23.11.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1985
35
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Bandarískir karlmenn
óska eftir aö skrifast á viö is-
lenskar konur meö vináttu eöa
nánari kynni í huga. Sendiö uppl.
um starf, aldur og áhugamál
ásamt mynd til:
Femina, Box 1021M,
Honokaa, Hawaii
96727, U.S.A.
Húseigendur
— leigjendur
Útvegum húsnæöi og leigjendur.
T ryggt í stóru tryggingafélagi.
Húsaleigufélag Reykjavikur
og nágrennis, Hverfisgötu 82,
4. hæö. Sími621188.
Dyrasímar — Raflagnir
Gesturrafvirkjam.,s. 19637.
□Gimli 598511257-1.
□ ST.: ST.: 598511234IX
Heimatrúboð leikmanna
Hverf isgötu 90
Almenn samkoma á morgun
sunnudag kl. 20.30. Þökkum
Guöi fyrir kirkjuáriö 1985.
Allirvelkomnir.
Kökubasar - kaffisala
Systrafélag Fíladelfiu heldur
kökubasar og kaffisölu laugar-
daginn 23. nóv. kl. 2 eftir hádegi
aö Hátúni 2, niöri. Góöar kökur
og rjómaterlur meö kaffinu.
Systrarfélag Fíladelfiu.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn bænasamkoma í kvöld
kl. 20.30. Á morgun sunnudag er
sunnudagaskóli kl. 10.30 i Fíla-
delfíu, Hátúni 2 og Æskulýös-
heimili Hafnarfjaröar.
Heimilisiðnaðarfélag
íslands
heldur félagsfund í Risinu Hverf-
isgötu 105, laugardaginn 23.
nóvember kl. 14.00. Fundarefni:
jólahugvekja, jólaföndur, veiting-
ar.
Nefndin.
FERDAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11796 og 19533.
Sunnudaginn 24. nóv.
kl. 13.00
Gengió frá Vogum um Voga-
stapa til Njarðvikur. Létt og
þægileg ganga fyrir alla fjöl-
skylduna. Verið vel búin, og
hafið meö ykkur nesti.
Verö kr. 350 gr. viö bilinn.
Fariö frá Umferöarmiöstööinni
aö austanveröu.
Frítt fyrir börn 15 ára og yngri
í fylgd meö foreldrum sinum.
Feröafélag islands.
KROSSINN
Ai.FHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Samkomur á sunnudögum
kl. 16.30. Samkomur á laugar-
dögum kl. 20.30. Bibliulestur á
briöjudögum kl. 20.30.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR11798 og 19533.
Kvöldvaka 26. nóv.
kl. 20.30 í risinu
Hverfisgötu 105
Elni: Agnar Ingólfsson, líffræð-
ingur segir frá líffínu i fjörunni
í máli og myndum. Myndaget-
raun, verölaun veitt fyrir réttar
lausnir. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Kjöriö tækifæri
til aö kynnast þvi fjölbreytta lifi
semerífjörunni.
Allir velkomnir meöan húsrúm
leyfir, bæöi félagsmenn og
aörir. Aögangur kr. 50.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 24. nóv.
Kl. 13.00 Rauðhólar — Elliðaár-
dalur. Létt og góö ganga í næsta
nágrenni Rvk. Allir geta veriö
meö. Verö 250 kr. Fritt f. börn
m. tullorönum. Brottför frá BSÍ,
bensínsölu.
Tunglskinsganga kl. 20.00 á
miðvikud. 27. nóv.
Aðventuferð i Þórsmörk 29. nóv.
Staöfestiö pantanir í feröina í
siöasta lagi á miövikud. Göngu-
feröir. Aöventukvöldvaka. Uppl.
og tarm. á skrifst. Lækjarg. 6a.
simar 14606 og 23732.Sjáumst!
Utivist.feröafélag.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
íbúð óskast strax
Óskum eftir aö taka á leigu 3ja - 4ra herb.
íbúö í vesturbænum eða í miöbænum. Góöri
umgengni og reglusemi heitið.
Vinahjálp
Basarinn veröur á Hótel Sögu á morgun,
sunnudaginn 24. nóv., kl. 14.00. Fallegar vör-
ur. Glæsilegt happdrætti.
óskast keypt
Sjálfstæöiskonur Borgarfiröi
Aðalfundur
Sjálfstæöisfélag Borgarfjaröar heldur aöalfund mánudaginn 25. nóv.
kl. 21.00 i húsi félagsins Drangarbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjulegaðalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Konur mætiö vel og stundvislega.
Stjórnin.
Uppl. ísíma 611377.
9
Frá Borgarskipulagi
Reykjavíkur .
Teikningar og likan af deiliskipulagstillögu
Kvosarinnar eru til sýnis og kynningar dagana
21.-28. nóvember, íGallerí Borg.
Opiö virka daga kl. 12.00-18.00 og helgidaga
kl. 14.00-18.00. Fulltrúar Borgarskipulags og
höfunda veröa á staðnum föstudaginn 22. og
laugardaginn 23. nóv. milli kl. 16.00-18.00 og
svarafyrirspurnum.
Borgarskipulag Reykjavíkur.
Málverk
Höfum m.a. verið beöin um aö útvega kaup-
endur að verkum eftirtalinna listamanna:
Gunnlaugur Scheving: Frá Hafnarfirði. Olía.
Ómerkt.
Jóhannes S. Kjarval: Andlit. Olía og gull-
brons.
Jón Engilberts: Uppstilling - blóm. Olía.
Jón Stefánsson: Landslag. Olía.
Kristín Jónsdóttir: Blómamyndir (2). Olía.
Svavar Guðnason: Fantasía. Vatnslitur 1961.
Sverrir Haraldsson: Málverk. Olía.
Gallerí Borg er opiö virka daga frá kl. 12.00
til 18.00 og milli klukkan 14.00-18.00 laugar-
daga og sunnudaga, en eftir samkomulagi
árdegis.
Vegna ófyrirsjáanlegra atvika veröur ekki
hægt aö senda út uppboðsskrá eins og fyrir-
hugaö haföi veriö að gera fyrir uppboöiö 1.
des. nk. Þess í stað verður skráin auglýst í
blööum sunnudaginn 1. des., sama dag og
uppboðið veröur haldið. Myndirnar veröa
sýndar í Gallerí Borg föstudag og laugardag
fyrir uppboö á venjulegum opnunartíma gall-
erísins.
BORG
Pósthússtræti 9
Sími 24211.
Prentsmiðjueigendur!
Óska eftir að kaupa góöa offsetprentvél, stærö
ca. A2. Einnig til sölu á sama staö Orginal
Heidelberg Cylinder, góö vél, formstærö
56x77 cm.
Prentborg
Borgarnesi, simi93-7160.
Verslanir takið eftir
Heildverslun getur annast vöruútleysingar
gegn heildsöluálagningu. Þeir sem áhuga
hafa sendi tilboð til augld. Mbl. merkt: „Heild-
verslun — 3461“.
Sjálfstæðiskvennafélag
ísafjarðar
Fundur þriöjudaginn 26. nóvember nk. kl.
21.001 sjálfstæöishúsinu 2. hæö.
Dagakré:
I lok kvennaáratugar: 'Hvaö hefur áunnist?"
'Hvaö er framundan?"
Frummælendur: Björg Einarsdóttlr, Reykja-
vik. Sigrún C. Halldórsdóttir, ísafiröi. Kolbrún
Halldórsdóttir, isafiröi.
Umræöur. Kaffiveilingar. Félagskonur fjöl-
mennið og takiö meö ykkur gesti.
Stjómin.
Vestmannaeyjar
Sjálfstæöiskvennafélagiö Eygló, aóalfundur veröur laugardaginn 22.
nóv. íHallarlundikl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Flokksstarfiö.
Stjórnin.
Árbæjar- og Seláshverfi
Árshátíð
Árshátiö sjálfstæöismanna í Árbæjar- og Seláshverfi veróur laugar-
daginn 30. nóv. nk. og hefst kl. 19.00 í félagsheimilinu Hraunbæ
102b meö Ijúfum drykk, þaöan fer svo rúta kl. 20.00 i Golfskálann
viö Grafarholt þar sem fram fer boröhald, gleöi og glaumur.
Mióar eru seldir i félagsheimilinu, Hraunbæ 102b, laugardaginn
23.nóv.frákl. 13-16ogsunnudaginn24.nóv.frákl. 14-20.
Upplýsingar veittar í síma 78160
Félagsmenn mætum stundvíslega og gerum okkur góöan dag.
Stjórnin.
FUS Njarðvík
Almennur félagsfundur verður i sjálfstæöishúsi Njarövikur laugar
daginn 23. nóvemberkl. 17.00.
Dagskrá:
1. Undirbúningur bæjarstjórnakosninga.
2. önnurmál.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Akurnesingar —
Morgunfundur
Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í sjálfstæöishúsinu viö Heiöar-
geröi, sunnudaginn 24. nóvemberkl. 10.30. Bæjarf ulltrúar Sjálfstæðis-
flokksins mæta á fundinn.
Sjálfstæóisfélögm Akranesi.
Fulltrúaráðsfundur
sjálfstæöisfélaganna i Vestmannaeyjum veröur haldinn sunnudaginn
24. nóv. kl. 16.00 í Hallarlundi. Fundarefni: Framboösmál. önnur mál.
Stjórnin.
Seltirningar
Aóalfundur Baldurs, félags ungra sjálfstæöismanna á Seltjarnarnesi
veröur haldinn mánudaginn 25. nóvember kl. 20.00, aó Austurströnd
3, Seltjarnarnesi.
Stjórntn.
JHnrguwlbltóilii
Áskriftarsíminn er 83033
IffSV