Morgunblaðið - 23.11.1985, Side 37

Morgunblaðið - 23.11.1985, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 23. NÓVEMBER1985 37 xjötou- ípá X-9 ™ HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þú færó tjekifæri til a4 sýna hæfileika þína í dag. Láttu það tækifæri ekki ganga þér greipum. Það er kominn tími til að þú sýnir öðrum hvað í þér býr. Farðu í heimsókn í kvöld. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú hefur einhverjar áhyggjur af fjirmálunum í dag. Láttu það samt ekki spilla deginum alger- lega fyrir þér. Þú getur verið viss um að þetta bjargasl allt hiá bér ef þú ert forsjáll. k TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNf GerAu ekki neinar áætlanir sem þú gleymir svo að segja ödrum frá. Ef þú gerir það þá mun verða mikið rifríldi á heimili þínu. Mundu að taka tillit til annarra. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JtlLl Þetta verður fremur ieiðinlegur dagur. Þú munt hafa vinnuna á heilanum og það fcllur ekki í kramið hjá fjöiskyldu þinni. Það er nú skiljanlegt að hún nenni ekki að hlusta á tal þitt um vínnuna. r*ilUÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þú ferð vitlausu megin fram úr rúminu þreyttur og geðvondur. Því miður lætur þú geðvonsku þína bitna á alsaklausu heimilis- fólki. Því er Ifklegt að rifrildi verði á heimili þínu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Andrúmsloftið heima fyrir er lævi blandið. Gerðu upp við heimilisfólk áður en allt fer 1 bál og brand. Vinir þfnir koma ekki f heimsókn til þín nema þú hafir samband við þá. Qk\ VOGIN PTiírJ 23.SEPT.-22.OKT. Gefðu ímyndunarafli þínu laus- an tauminn f dag. Þú færð áreið- anlega margar bráðsnjallar hugmyndir. Fjölskyldumeðlimir munu aðstoða þig í hvívetna við að hrinda hugmyndum þfnum f framkvæmd. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú og fjölskylda þfn eru ekki á sama máli um hvað eigi að gera í dag. Þú hafðir vonast til að þið mynduð gera eitthvað Ifflegt og skemmtilegt en fjölskylda þfn vill eyða deginum heima. ráifl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Notaðu morguninn til að Ijúka öllum verkefnum. Þá getur þú átt frí eflir hádegi. llvfldu þig eins vel og þú getur þvf þú átt það svo sannarlega skilið eftir erflði sfðustu viku. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú vilt helst vera einn með sjálf- um þér f dag. Keyndu að láta þá ósk rætast. Þú gætir samt orðið fyrir ónæði en Uktu það ekki illa upp. Fólk getur eklti lesið hugsanir þfnar. || VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. ÞetU verður ágætur dagur. Þú eyðir honum í vinahópi og þar mun verða glatt á hjalla. Ekki reiðast þó að gert verði svolftið grfn að þér. Þú verður að geU tekið stríðni. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú gætir lent í fjölskyldufagnaði í dag. Þú verður að fara f þennan fjölskyldufagnað því annars lendir þú upp á kant við fjöl- skylduna. Það verður örugglega ágætt í boðinu. gV^ííSíJ, 6*stu, ■Kl / /rú/. ? &//////)... v&m y/r/cws/fí? (//*■ pi/ y/i£>//t /r/x/M" /</i/ röR(/jf i//í> £/trþó M/>£>//# T/j-MP &////0A DYRAGLENS LJÓSKA HELST EICKI AtUMA MÍN rÁNINGA' . 1 \AF HVEftjU, V HVAE> SKEÐI ? J 01965 Qoiie<1 Feaiure Syndicate.lncIZ^ g SMÁFÓLK (Twas WRONG^) J Eruð þiö búin aö fínna bolt- ann? Já, ég fann hann! Hérna er hann! Ég fann hann! Bíddu aðeins... Þetta er vitleysa... Umsjón:Guöm. Páll Arnarson Slemman hér að neðan er ekki sérlega erfið í úrvinnslu, en þó er auövelt að klúðra henni ef menn eru ekki á tán- um: Norður ♦ KD86 VK54 ♦ ÁKD ♦ ÁKD Suður ♦ G7542 ♦ Á86 ♦ G4 ♦ G62 Veslur Norður Auslur Sudur - - - Pass Pass 21auf Pass 2 tíglar Pass 3 grönd Pass 5 spaðar Pass 6 spaöar Allir pass Opnun norðurs á tveimur laufum var alkrafa og svar suður á tveimur tíglum bið- sögn. Aðrar sagnir voru eðli- legar. Vestur spiiar út hjartagosa. Hvernig viltu spila? Það hlýtur að vera maðkur í mysunni í trompinu úr því að spilinu er stillt upp sem vandamáli: Ef trompin liggja 2-2 eða 3-1 er ómögulegt að klúðra spilinu. Svo spaðinn hlýtur að liggja 4-0. Ef austur á spaðann er ekkert hægt að gera, svo það verður að miða spilamennsk- una við að vestur eigi fjórlit- inn: Norður ♦ KD86 ♦ K54 ♦ ÁKD ♦ ÁKD Vestur ♦ Á1093 iiiin ♦ G10972 III | ♦ 653 ♦ 9 Austur ♦ - TD3 ♦ 109872 ♦ 1087543 Suður ♦ G7542 VÁ86 ♦ G4 ♦ G62 Nauðsynlegt er að drepa fyrsta slaginn á hjartakóng í blindum og spila spaða á gos- ann heima. Vestur tekur á ás- inn og spilar hjarta. Það er drepið, spaða spilað, tía og kóngur. Nú eru þrír efstu í tígli teknir og hjarta hent heim. Hjarta er loks trompað og spaðanum svínað. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Moskvu í vor kom þessi staða upp í ^ skák stórmeistaranna Jozef Dorfmans, Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Kir- ils Georgiev, Búlgaríu. I b c d • t g h 35. Hxh6! - Rxh6, 36. Dxh6 — Df8, 37. Dh4 — Dg8, 38. Rg5 og svartur gafst upp, því hann á ekkert svar við yfirvofandi tvöföldun hvíts á h-líminni. . Dorfman var einn helsti að- stoðarmaður Kasparovs í ein- vígi hans við Karpov unj dag- inn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.