Morgunblaðið - 23.11.1985, Side 41

Morgunblaðið - 23.11.1985, Side 41
AUKhf. 15.139/SlA MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÖVEMBER1985 41 BENSÍNSTÖÐVAR ESSO AUÐVELDA JÓLAUNDIRBÚNINGINN SVO UM MUNAR Nú er Esso í jólaskapi. Allir, akandi jafnt sem gangandi, geta nú keypt jólagjafimar í róleg- heitunum á næstu bensínstöð ESSO. Þar fæst nefnilega prýðilegt úrval af ódýrum en vönduðum vörum, af ýmsu tagi, sem eru tilvaldar í jólapakkann. Þar fæst líka jólapappír ásamt merkíspjöldum og margs konar vamingi til jólaundirbúningsins s.s. litaðar pemr í útiseríuna, framlengingarsnúmr og öryggi, að ógleymdum reYkskynjurum og slökkvitækjum. Sparaðu þér sporin og fjármuni svo um munar, komdu við á næstu bensínstöð ESSO og gerðu góð kaup. Stórt og l. • • * (Radíóbúð'o') Ars ábY'éð ^ ,tó. Ars ábYtgð Olíufélagið hf í úúsetíuna. Athugaðu að það er opið bæði á kvöldin og um helgar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.