Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.11.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER1986 55 Heppnissigur Njardvfldnga NJARÐVÍKINGAR sigruðu ná- granna sína úr Keflavík, 57-54, í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Staðan í hálfleik var 32-30 fyrir Njarövík. Leikurinn var slakur og hittni mjög léleg, óvenjumíkið um sóknarvillur en varnir liðanna voru þokkalegar. Leikurinn var samt spennandi, sérstaklega undir lokin. Hreinn Þorkelsson skoraði fyrstu körfuna fyrir Keflavík, en ísak jafn- aði eftir tæpar tvær mínútur. Síðan var ieikurinn hnífjafn og um miöjan hálfleikinn varstaðan 16-16. Njarövíkingum tókst sían aö ná tveggja stiga forskoti og héldu því til leikhlés. Njarövíkingar fengu 6 vítaköst í fyrri hálfleik, en þeim tókst ekki aö nýta eitt einasta. Njarövík byrjaöi síöari hálfleikinn vel og skoraöi Jóhannes Krist- björnsson þrjár körfur í röö og kom Njarövíkingum í 38-32. Þá skoruðu Njarövíkingar ekki körfu í þrjár mínútur og er sex mínútur voru eftir af hálfleiknum náöu Keflvíkingar forystunni, 38-39. Keflvíkingar bættu viö forskot sitt og er 10 mínútur voru til leiks loka komust þeir í 43-50, sem var mesti munurinn í hálfleiknum. Njarövíkingar smá söxuöu á for- skotið og náöu forystunni aftur er tæpar tvær mínútur voru til leiks loka, 55-54. Þegar aöeins 9 sekúndur voru eftir af leiknum náöu Keflvíkingar knettinum eftir misheppnaö skot Njarövíkinga og fengu þá dæmt bónusskot. Jón Kr. Gíslason, fram- kvæmdi skotiö, en hitti ekki og Njarövíkingar náöu knettinum og um leiö og flautaö var til leiksloka VESTUR-ÞJÓÐVERJAR sigruðu Sovétmenn, 23-16, í „Super-Cup“, í handknattleik í Vestur-Þýska- landi í gærkvöldi. Rúmenar unnu Svía, 28-23 og Tékkar unnu Dani, 30-20. Leik Júgóslavíu og Austur- Þýskalands var ekki lokiö er blaöiö fór í prentun, en staöan í hálfleik var 13-10 fyrir Júgóslava. 10.000 áhorfendur voru á leik Vestur- Þjóöverja og Sovétmanna. Leikur- inn var góöur og vel leikinn af hálfu heimamanna. Þetta var jafnframt fyrsta tap Sovétmanna í handknatt- leikáþessuári. var brotiö á Jóhannesi, sem fékk dæmt víti og skoraöi úr þeim báö- um og innsiglaði sigur Njarövik- inga. Slig Njarðvík: Jóhannes Kristbjörnsson 16, Valur Ingimundarson 15, Hreiöar Hreiö- arsson 12, ísak Tómasson 7, Arni Lárusson 4 og Helgi Rafnsson 3. Stig ÍBK: Jón Kr. Gíslason 16, Guöjón Skúlason 10, Siguröur Ingimundarson 9, Hreinn Þorkelsson 8, Hrannar Hólm 7, Pétur Jónson 3 og Magnús Guöfinnsson 1. Þór sigraði Grindavík ÞÓR Akureyri sigraði Grindavík, 67-57, í 1. deild karla á íslands- mótinu í körfuknattleik á Akureyri í gærkvöldi. Eiríkur Sigurðsson, Þór, lék sinn 200. leik fyrir Þór og fékk blóm í tilefni dagsins. Staöan i hálfleik var 36-22 fyrir Þór. Stigahæstur hjá Þór var Björn Sveinsson með 19 stig. Hjá Grinda- vík var Eiríkur Sigurösson stiga- hæstur meö 20 stig. Fyrsta tap Sovétmanna Frá Jóhanní Inga Gunnarssyni, fráttamanni Morgunblaösins í Vestur-Þýskalandi. Freistandi jólatilboð frá Teppalandi ÚTBORGUNIN eftir ÁRAIVOT Innileyustu þakkir færi ég öllum vinum mínum er sendu kveðjur, árnaðaróskir, gjafir og vitjúðu mín á sjötugsafmœlinu 9. nóvember síðastliðinn. Megi gæfanfylgja ykku r öllum. Sveinn S. Kinarsson verkfrædingur. HÖFUM OPNAÐ HEILSUMARKAÐ í Hafnarstræti 11, Reykjavík. Mikiö úrval af heilsuvörum, vítamín, snyrti- vörur, ávextir, grænmeti, brauð, korn, baunir o.m.fl. Bætið heilsuna, verið velkom- in. Helsu- markaóurhm Hafnarstræti 11. Sími 622323. PRÓFKJÖR SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK 24. OG 25. NÓVEMBER 1985 FLEUR T epþaland er eölilegt svar viö kröf um neytenda sem hafa gott verð- skyn og leita aö gæöateppum á góöu verði. Teppaland kemur nú enn betur til móts viö neytendur og býöur einstök greiðslukjör Þeir sem festa kaup á gólfteppum fyrir 24. des. nk. eiga kost á að greiöa útborgunina eftir áramót — í janúar 1986 — og eftirstöðv- arnar í allt aö 6 mánuöi þar á eftir. Aö sjáifsögöu bjóöum viö líka stighækkandi staögreiösluafslátt til þeirra sem vilja greiöa út í hönd. Notiö einstakt tækifæri til teppakaupa. Teppaleggiö tímanlega fyrir jól. Við minnum á 3% gólf- pakkaafslátt þegar keypt eru samtímis tvö gólfefnieöafleirifrá Teppalandi og Duka- landi. Stök teppi, mottur, dreglar Vandaöar og faHegar vórur í heföbundn- um mynstrum og hátiskustil Margir veröflokkar Viö seljum líka Fakír- ryksugur Hin fullkomna ryksuga sem vtnnur sitt verk.2geröir. DOLORES, VIENNA, VÆNTAN- COSMOS LEG Ótrúlega ódýr bráðabirgða- teppi sem reyndar endast og endast. Teppi sem m.a. hafa verið notuö á sýningar bása 70%ull — 30%acryl. Hlýlegt lykkjuofiö berber-teppi, Ijóst með brúnum doppum. Efnis- mikiö og endingargott. Kr. 855 Heimihssyninganna. Verð fró 219 per fm 429 TIVOLI-BERBER Snöggt lykkjuofiö ullar- blandaö gólfteppi i falleg- um beige-lit Aöelns kr. perf SAHARA perfm 100%polyamul. slitsterk teppi er henta á alla fleti hemnlisins. Litir: Hvítt — beige - blátt — grátt. Kr. KARIM 568 Otrúlega mjúk og falleg teppi í hvftu og beige. vtn- sæl á stofur, hol og her- bergi. Hagstætt verö Kr. 752 Sérverslun sem fylgist með tfskunni. perfm RIBALO 668 perfm per fm 20% uH, 80% acryl, pétt og snögg lykkja. Metsöluteppi aHs staöar i Evrópu. Fæsf hvítt og befge. Verö kr. Fagmenn taka mél, sniða og leggja. Umboðsmenn um allt land. Opið tii kl. 4 í dag / I f Opiö: Virkaaaqa tilkl. 18.30 íóstudaga !:I kl. 19.00 laugardaga til kl. 16.00. ÁFRAM Við skorum á allt Sjálfstæðisfólk að kjósa HILMAR GUDLAUGSSON í 4. sæti í prófkjöri flokksins og tryggja þar með áframhaldandi veru hans í borgarstjórn Reykjavíkur SÍMI Á SKRIFSTOFU STUÐNINGSMANNA HILMARS ER 33144 ■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.