Morgunblaðið - 06.12.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.12.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 35 Siglufjörður: Árlegt aðventukvöld Siglunrði 4. desember. HIÐ árlega aðventukvöld verður haldiö í Siglufjaröarkirkju sunnu- daginn 8. desembcr og hefst kl. 20.30. Að venju verður fjölbreytt dag- skrá en þetta er í cíunda sinn sem hér er efnt til hátíðardagskrár á aðventunni. Siglfirðingar hafa kunnað vel að meta þetta framlag kirkjunnar í jólaundirbúningnum. Hefur það komið sér vel að eiga myndarlegt guðshús sem rúmar allt að fimm hundruð manns, en það er Vt af öllum bæjarbúum. í þetta sinn mun dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, flytja aðalræðu kvöldsins. Ánægjulegt er að fá svo góðan gest til Siglufjarðar, en all- langt er síðan dr. Sigurbjörn vísit- eraði Siglufjarðarsöfnuð. Á að- ventukvöldinu mun kirkjukór Siglufjarðar syngja jólalög undir stjórn Antony Raleys, en hann mun einnig stjórna Lúðrasveit Siglufjarðar. Barnakór grunnskól- ans syngur undir stjórn Elíasar Þorvaldssonar, skólastjóra Tón- Siglufjarðarkirkja skólans. Verkalýðsfélagar flytja ritningarorð og sr. Vigfús Þór Arnarson flytur ávarp og bæn. Dr. Sigurbjörn Einarsson, biskup, flytur aðalræöu kvöldsins. Samkomunni lýkur með almenn- um safnaðarsöng við kertaljós. FréttariUri KFUK heldur basar og samkomu KFUK heldur sinn árlega basar á Amtmannsstíg 2 b á morgun, laug- ardag og hefst hann kl. 14. KFUK hefur allt frá árinu 1909 haldið basar til styrktar félaginu og er þessi basar því sá 76. í röðinni. Að venju verður margt góðra hluta á basarnum sem félagskonur hafa unnið og gefið. Auk þessa verða seldar kökur og kaffi. Um kvöldið verður samkoma í húsinu sem hefst kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá verður, Þórlaug Bjarnadóttir og Kristín Fjóla Bergþórsdóttir leika saman á flautu og pínaó, happdrætti verður og Málfríður Finnbogadóttir flytur hugleiðingu, svo dæmi séu tekin. FrétUtilkynning Félagskonur að störfum. Jólabasar Sjálfsbjargar JÓLABASAR Sjálfsbjargar, félags fatlaðra í Reykjavík og nágrenni, verður haldinn í Sjálfsbjargarhús- inu, Hátúni 12, 1. hæð, laugardag og sunnudag 7. og 8. desember. Sala hefst báða dagana kl. 14. Á basarnum verða m.a jóla- skreytingar og alls kyns jólavörur, útsaumaðir munir, prjónafatnaður og kökur. Jafnframt verður efnt til happdrættis og kaffisölu líkt og undanfarin ár. FrétUtilkynning Tony Fitzgerald. Fitzgerald talar á samkomum DAGANA 6. til 11. desember dvelja hér á landi hjónin Tony og Marlyn Fitzgerald, en þau hafa áður komið til landsins og haldið hér samkomur á vegum samtakanna Trú og líf. Þau munu koma fram á kvöld- samkomum í nýju húsnæði Trú og líf, sem tekið er í notkun við þetta tækifæri. Á samkomunni munu hjónin biðja fyrir fólki, segir í fréttatilkynningu. samkomurnar eru klukkan 20.30 og er húsnæðið á Smiðjuvegi 1, Kópavogi, á hæð fyrir ofan Útvegs- bankaútibúið. NOATUN nógar vörur í NÓATÚNI Buff: 380,00 pr. kg. Gúllash: 370,00 pr. kg. Lundir: 395,00 pr. kg. Reykt: 148,00 pr. kg. Úrbeinað: 235,00 pr. kg. Saltað: 159,00 pr. kg. * FALSKUR HERI með beikoni 198,00 pr. kg sinnepslegnir LAMBAVÖÐVAR FISKRÉTTIR i MIKLU / Jólakorf á 2 tímum Láttu mynd fylgja máli. Kort- . iö okkar er ekki bara venjulegt jólakort. Þú velur á þaö sér- staka mynd sem þú veist aö gleöur. Viö framköllum allargerðiraf filmum á jólakortið. Aöeins kr. 20.- meö umslagi ( Cj-Ö^í/’ orj 'o ''fecrhoxxruJL áJi I HUSI HOTEL ESJU SUÐURLANDSBRAUT 2 S. 82219
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.