Morgunblaðið - 06.12.1985, Page 53

Morgunblaðið - 06.12.1985, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 53 + Valgerður Gunnarsdóttir þeirra sem kynntu rannsóknir sínar á veggspjöldum voru tvær íslenskar konur, Edda Benedikts- dóttir, efnafræðingur og Ágústa Guðmundsdóttir, matvælafræð- ingur sem unnið hafa rannsóknir sínar í samvinnu við dr. Sigmund Guðbjarnason, háskólarektor á Rannsóknarstofnun Háskolans. Valgerður sagði að síðustu að ársþing ameríska hjartafélagsins væri hið stærsta sem haldið væri um hjartasjúkdóma í heiminum og þar væri lagt fram allt það nýjasta í rannsóknum á því sviði. Því hefði það verið mikill heiður fyrir sig að fá að kynna rannsókn sína á þessu virta þingi. Þegar ég fæ tækifæri til að elda hádegismatinn þá nýt ég lífsins, segir Michael Caine. Ég gleymi öllu öðru en matargerðinni og skemmti- legast þykir mér að laga salöt, steikja kótelettur og búa til góða súpu. „Ég er vitlaus í allar járnbrautarlestir" — og til áherslu sagði Frank Sinatra að á heiraili hans f Palm Spring væri ein hæðin ekkert nema járn- brautarteinar með lestum. COSPER Ég gerði allt sem ég gat til þess að verða ekki handtekinn, sló meira að segja sex lögregluþjóna f rot. Gætirðu hugsað þér að breyta sögu ro kktó n I i sta ri n n a r?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.