Morgunblaðið - 06.12.1985, Page 54

Morgunblaðið - 06.12.1985, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER1985 Sll I >» II |< >MSV I I ll\ KVART Óvænt uppákoma Laugardag Gestur helgarinnar Félagsvist kl. 9.00 Gömlu dansarnir kl. 10.30 ★ Hljómsveitin Tíglar 1 K ÍT Midasala opnar kl. 8.30 ik’ Stœkkad dansgólf ★ Góð kvöldverðlaun ★ Stuð og stemmning á Gúttógleði V Templarahöllin Eiríksgötu 5 - Simi 20010 ÖRN ARASON LEIKUR KLASSÍSKAN GÍT- ARLEIK FYRIR MAT- ARGESJI BORÐAPANTANASÍMI HELGARINNAR 30400 HatlargaröuTÍnn ^HÚSI VERSLUNARINNAR Það er í kvöld sem hin stórkostlega Liberty Mounten er einn besti Elvis-leikari sem fram hefur komiö á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit sinni DE-Soto. Liberty Mounten hefur farið víða um heim og fengið stórkost- legar viötökur hjá Elvis-aödáendum. Sýningin spannar aðal- lega það timabil í lífi Elvis er hann kom fram i Las Vegas og flytja þeir öll hans þekktari iög. Nú má enginn sannur Elvis-aðdáandi láta sig vanta því þetta verða ógleymanleg kvöld. Hljómsveitin Bogart leikur fyrir dansi. Tískusýning: Herrarnir í Model ’79 sýna herratískuna frá Herra- ríki. Einnig sýna herrarnir nýjustu skóna frá ACT. Matseðill kvöldsins: Humarsúpa Grísahawaisteik Plómur í ávaxtahlaupi Ingimar Eydal leikur létta dinnermúsík ffyrir matargesti. II t Al Miöa- og boröa- pantanir í dag í síma 77500. í kvöld og næstu kvöld veljum við íslenskt » (og erlent) Meiriháttar æðisleg gód stemmning veröur í gangi með góðri sveiflu. Gættu að því. Athugiö: nú er þaö svart lagsi, í kvöld föstudag kemur til landsins ensk gyöja Wendy Brown meö extra dökku í vafi, nú og auðvitað tilheyr- andi sem syngur fyrir gesti okkar og ykkur nokkrar ballööur og ísl. Presley veröur örugg- lega líka. Veljum íslenskt íslenskur Presley Hver man ekki? Hver veitekki? Ekki má gleymast aö Bobby Harris- son, Pálmi og Gústi veröa í fullum gangi Uppi meö allt í góöu máli. 33-64-72. Þú mátt henda auglýsingunni við auglýsum aftur á morgun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.