Morgunblaðið - 07.12.1985, Page 3

Morgunblaðið - 07.12.1985, Page 3
vts / >npd jj.00 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 3 í DAG VERÐIIR LÍF OG FJÖR í HEIMIUSTÆKJUM I dag verða verslanir okkarí Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 opnartil kl.16 (fjögur) og við ætlum að halda uppi stanslausu fjöri allan opnunartímann með líflequm kynningum og sýningum á Philips-heimilistækjum af öllum stærðum og gerðum. s 1 Júlíus kokkur mætir í Sætúnið og 1 I kynnir Philips-örbylgjuofna. 1 Hann gefur þér smjörþefinn af því f hvernig rétt notkun ofnsins getur | sparað dýrmætan tíma og fyrirhöfn, I án þess að yikið sé hársbreitt frá | II ströngustu kröfum í jólamatargerð. 1 B K 1 I ov o • Það er auðvelt að koma að stóru og upphituðu bílastæðunum okkar. Þér verður ekki hált á að kíkja í Heimilistæki. Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- 15655

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.