Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 Eyjólfur Guðmundsson skrifar frá Noregi: Norðmenn fylgjast vel með því sem gerist í Afganistan Nú eru nærri sex ár síðan Rússar sendu herlið inn í Afganistan. Þeir komu á fót leppstjórn í landinu með aðsetri í höfuðborginni Kabul. Munu þeir hafa gert ráð fyrir að landsmenn í þessu fjalialandi myndu láta kúgast líkt og sumar þjóðir Austur-Evrópu, sem ekki hafa þorað annað en gera það sem Sovétmönnum þykir rétt. Þar skjátlaðist þeim háu herrum í Kreml því Afganir tóku upp skæruhernað og reyndust Sovét- mönnum þungir í skauti. Sovét- menn fluttu þá meira herlið til landsins og komu sér upp víggirt- um herstöðvum, og frá þeim sendu þeir síðan skriðdreka og flugvélar til árása á borgir og þorp sem þeir töldu vera á bandi skæruliða. Óbreyttir borgarar voru þá annað hvort drepnir eða reknir á flótta, búfénaður brytjaður niður, rækt- arlandi spillt, og kveikt í skógum. Eitri var hellt í vatnsból og að lokum var komið fyrir sprengjum Norski læknirinn Marianne Mjaaland kemur heim frá Afganistan. Er auðveldara að byggja en þú heldur? Dæmi sem gengur upp! Siglufjarðarhúsin eru íslensk einingahús, hönnuð af sérfræðingum sem miða við smekk íslendinga, ströngustu gæðakröfur og erfið veðurskilyrði. Þau eru reist á ótrúlega skömmum tíma og afhent fullfrágengin að utan en fokheld að innan, þ.e. með útihurðum, gleri og jámi á þaki eða lengra komin. Einingamar má nota í margt fleira en íbúðarhús. T.d. sumarbústaði, verslunar- og skrifstofuhúsnæði, dagheim- ili, skóla, milli steyptra gafla og fleira. Kannaðu kosti Siglufjarðarhúsanna. Komdu eða sláðu á þráðinn og berðu hugmyndir þínar saman við teikning- ar okkar. Dæmi: 109 m2 Andrahús kostar 1.199.835,- Greltt með húsnæðismálastjórnarláni 2 til 4 manna fjölskyldu — 1.003.000.- Greitt fyrir afhendingu 196.835.- Húsið er afhent fullfrágengið að utan en fokhelt að innan Innifafið í verðinu em teikningar, uppsetningar- og flutningskostnaður. Sama verð alls staðar á landinu. HÚSEININGAR HF KÓPAVOGI SIGLUFIRÐI HAMRABORG 12 LÆKJARGÖTU 13 SÍMI 91-641177 SÍMI 96-71340 sem granda áttu þeim sem hugsan- lega vildu koma til baka. Nú, sl. sumar hafa Sovétmenn farið margar herferðir gegn skæruliðum Afgana. Hafa þeir þá bæði notað skriðdreka og stór- skotalið á jörðu niðri en þyril- vængjur og flugvélar til að kasta sprengjum og eiturefnum á and- stæðinga sína. Þessar herferðir þeirra hafa ekki alltaf tekist vel en þeir hafa þá misst fjölda her- manna, en auk þess skriðdreka og flutningabíla. Siðustu mánuðina hafa æ fleiri þyrilvængjur og flug- vélar verið skotnar niður. Afganir hafa einnig gert næturárásir á Lionessu- klúbbur- inn Ýr sel- ur jólakort JÓLAKORTASALA Lionessu- klúbbsins Ýr í Kópavogi hófst 16. nóvember sl. og munu Lionessur banka á sem flestar dyr þar í bæ og bjóða kortin. Einnig er hægt að hringja í síma 41387 og fá kortin send. Allur ágóði af kortasölunni rennur til líknar- mála í Kópavogi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.