Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 7. DESEMBER1985 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta , 4 A /1... A i, A Dyrasímar — Raflagnir Gestur ratvirkjam., s. 19637. Rafl.- & dyrasímaþjón. Sími 21772, kvöldsimi 651765. □ Gimli 59859127 — 1. Frl. Trúoglíf Samkoma í nýju húsnæöi við Smiöjuveg 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsiö) kl. 20.30 í kvöld. Tony Fitzgerald talar og biöur fyrir tólki. Trú og líf. Keflavík Slysavarnardeild kvenna heldur jólafund mánudaginn 9. des. kl. 21.00 ( lönsveinafélagshúsinu viö Tjarnargötu. Konur fjöl- menniö og muniö jólapakkana. Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 8. des. kl. 13. Slunkaríki — Lónakot. Létt ganga um skemmtilega staöi vestan Straumsvikur. Verö 300 kr. Utivistarganga hressir í skammdeginu. Brottför frá ÐSÍ, bensinsölu (i Hafnarf. v. kirkj- ug ). Sjáumst. Mynda- og akemmtikvöld á fimmtudagskvöldiö í Fóst- bræöraheimilinu, Langholtsvegi 109. Myndasýning, söngur, dans o.fl. Allir velkomnir. Nánar aug- lýst eftir helgina. Sjáumst. Útivi- starfélagar: Greiöiö árgjaldió atrax. Útivist, feröafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Feröafélagiö veröur meö myndakvöld þriöjudaginn 10.des., kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 105. Jóhannes I. Jónsson sýnir myndir úr helgarferöum, dags- feröum, einstakri ferö i Arnarfell hiö mikla sl. sumar og óvissu- ferö F.í. Hér gefst tækifæri til þess aö sjá fjölbreytt sýnishorn úr feröum Feröafélagsins. i hléi eru veitingar. Aögangur kr. 50.00. Allir velkomnir félags- menn og aðrir. Feröafélag islands. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI KOPIA 1305 Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Fíladelfía Hátúni 2 Fjölskyldusamvera í kvöld kl. 19.30. Mætum vel og öll í jóla- skaþi. Muniö aö koma meö meölæti (kökur-kex-brauö). Kaffi verður á könnunni og djús fyrir börnin. öl og gos selt á staönum. Sjáumst öll. Systrafélagiö. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnud. 8. des.: Kl. 13.00. — Gönguferö á Mosfell (276 m) í Mosfellssveit og niöur meö Leirvogsá. Feröin tekur um 3 klst. og er göngu- hraöi viö allra hæfi. Muniö aö vera hlýlega klædd. Verö kr. 300.00.- Fritt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Brottför frá Umferöarmiöstööinni austanmegin. Farmiöar viö bíl. Feröafélag Islands. KFUK Amtmannsstíg 2B. Muniö hinn árlega basar og kaffi- sölu KFUK aö Amtmannsstíg 2B frá kl. 14.00 í dag. Almenn samkoma veröur kl. 20.30. Þórlaug Bjarnadótlir og Kristin F. Bergþórsdóttir leika á flautu og píanó, upplestur og happdrætti. Hugleiöing: Málfríöur Finnbogadóttir. Allir velkomnir. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útgerðarmenn Viö óskum eftir að fá vertíöarbáta í viðskipti. Einnig kemur til greina leiga á bát eöa togara. Sjólastöðin hf., Óseyrarbraut 5-7, sími 651200. | fundir — mannfagnaöir \ Aðalfundur Dýraverndunarfélags Reykjavíkur veröur haldinn fimmtudaginn 12. desember kl. 17.00 að Krákunni, Laugavegi 22. Stjórnin. Kökubasar — basar veröur haldinn í kjallara Áskirkju við Vestur- brún kl. 15.00 nk. sunnudag 8. desember en ekki kl. 14.00 eins og misritaðist í frétta- bréfi til félagsmanna. Safnaðarfélag Ásprestakalls. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Brekkugötu 32, Þingeyri, þinglesinni eign Sverris Karvelssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 12. desember 1985 kl. 11.30. Sýslumaðurinn i Isaf/arðarsýslu. Nauðungaruppboð á Fjaröargötu 35, Þingeyri, þinglesinni eign Þóröar Sigurössonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös og Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hdl., á eignlnni sjálfri fimmtudaginn 12. desember 1985 kl. 11.00. SýslumaOurinn i isafjaröarsýslu. Nauðungaruppboð á Strandgötu 5, neöri hæö, Isafiröi, þinglesinni elgn Geirs Gunnars- sonar, fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbanka Islands, Bæjar- sjóös Isafjaröar, Jóns Fr. Einarssonar og innheimtudeildar Ríkisút- varpsins, á eigninni sjálfri þriöjudaglnn 10. desember kl. 14.00. Bæjarfógetinn á isafiröi. Nauðungaruppboð á Heimabæ Arnardal, ísafiröi, þinglesinni eign Jóhanns Marvinsson- ar, fer fram eftir kröfu Kaupfélags isfiröinga, Bæjarsjóös isafjaröar, innheimtumanns rikissjóös, Samvinnutrygginga og Jóns Fr. Einars- sonar, á eigninni sjálfri miövikudaginn 11. desember 1985 kl. 14.00. Síöari «ala. Bæjarfógetinn é ísafiröi. Nauðungaruppboð á Hugborgu IS 811, Flateyri, þlnglesinni eign Hálfdáns Kristjánsson- ar, fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, á eigninni sjálfri þriöju- daginn 10. desember 1985 kl. 11.30. Síöari sala. Sýslumaðurinn i ísafjaröarsýslu. Hafnarfjörður Þriðjudaginn 10. desember kl. 20.15 heldur Landsmálafélagiö Fram almennan fund í sjálfstæöishúsinu aö Strandgötu 29. Fundarefni: 1. Peningamál. Frummælandi er dr. Sig- uröur B. Stefánsson, hagfræðingur hjá Kaupþingi hf. 2. Fyrirsþurnir og umræöur. Frummælandi situr fyrir svörum. i upphafi fundar mun Elvar Berg Sigurös- son leika létta pianótónlist. Notum þetta góöa tækifæri til aö fræöast og taka þátt í um peningamál. Öllum er heimill aögangur. Landsmálafélagiö Fram. Akranes Jólafundur Sjálfstæöiskvennafélagiö Bára Akranesi heldur jólafund mánudag- inn 9. des. kl. 20.00 í sjálfstæöishúsinu viö Heiöargeröl. Daskrá: 1. Kvöldveröur. 2. Önnur mál og skemmtiefni. Nýir félagar velkomnir. Stjómin. Ólafsvík - Ólafsvík Sjálfstæöisfélag Ólafsvikur og nágrennis heldur fund i Hótel Nes, setustofu, sunnudaginn 8. desember 1985 kl. 16.00. Dagskrá: 1. Bæjarmálin. 2. Bæjarstjórnarkosningarnar. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Akranes — morgunfundur Fundur um bæjarmálefni veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu viö Heiöargeröi. sunnudaginn 8. des. kl. 10.30. Bæjarfulltrúar Sjálfstæö- isflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæöisfélögin á Akranesi Árbæjar- og Seláshverfi Jólaglögg Félag sjálfstæöismanna i Arbæjar- og Seláshverfi heldur jólaglögg 7. des. kl. 18.00 - 20.00 i Félagsheimilinu Hraunbæ 102 B (suöurhlið). Allir félagsmenn velkomnir. Stjómin. „Kjarnorkuvopnalaus Noröurlönd“ Utanríkismálanefnd Sambands ungra sjálfstæöismanna boöar til fundar þann 9. desember nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Gestir fundarins veröa alþingismennirnir Birgir ísleifur Gunnarsson, Eyjólf- ur Konráö Jónsson og Ólafur G. Einarsson. Þeir munu skýra frá ráöstefnu um kjarnorkuvopnalaus Noröurlönd sem haldin var í Kaupmannahöfn helgina 29.-30. nóvember sl., og svara siöan fyrir- spurnum. Fundurinn hefst kl. 20.30. Fundarstjóri veröur Siguröur M. Magnússon. Allir sjálfstæölsmenn velkomnir. Utanrikismálanefnd SUS. an t$í ut niiliib ib Góóan daginn! OD LT * nauösynlegri umræöu ( S. <
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.