Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 57
57 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1985 „Bhía stúlkan“ færgóða dóma í norskum dagblöðum að er alltaf frásagnarvert ef landarnir gera garðinn frægan í útlandinu. Fyrir rúmlega tveimur árum var frumsýndur á Kjarvalsstöðum brúðuleikurinn „Bláa stúlkan" eftir Messíönu Tómasdóttur og Karólínu Eiríksdóttur. Á sínum tíma hlaut Messíana sex mánaða starfs- laun hjá Reykjavíkurborg til að vinna verkið og Karólína Eiríksdóttir sá um tónlistina. Seinna var verkið tekið upp í sjónvarpi undir stjórn Viðars Víkingssonar, og nú er að minnsta kosti búið að selja það þremur sjónvarpsstöðum. Nýlega var það sýnt í norska sjónvarpinu við Ljósm. Ragnsr Th. Sig. Svipmynd úr Bláu stúlkunni er Strengjaleikhúsið sýndi. Höfundur verksins „Bláa stúlkan" Messíana Tómas- dóttir. mjög góðan orðstír ef dæma má af úrklippum er birtust í norskum blöðum. í einu dagblaðanna segir m.a. að brúðuverkið sé tjáð í einkar einföldu látbragði við tónlist Karólínu, sem sé rík af sterkum áherslum en um leið merking- arauðug og áhrifamikil. „Á viðkvæman hátt reynir stóreygð, sálugædd brúðustúlka að komast í snertingu við aðra brúðu- stúlku, lítinn fugl og tré sem var ríkt af ást. Fágætt lítið íslenskt myndljóð með ljóðrænu sem næstum stóð kyrr.“ LAGJAFAVERH tækjum Þau heföu átt aö hækka um síðustu mánaðamót, en við frestum því fram yfiráramót. Við höfum ákveðið að hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.