Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 07.12.1985, Qupperneq 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. DESEMBER1986 Það er í kvöld sem hin stórkostlega Líberty Mounten er einn besti Elvis-leikari sem fram hefur komiö á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit sinni DE-Soto. Líberty Mounten hefur fariö víöa um heim og fengið stórkost- legar viötökur hjá Elvis-aðdáendum. Sýningin spannar aöal- lega þaö tímabil í lífi Elvis er hann kom fram í Las Vegas og flytja þeir öll hans þekktari lög. Nú má enginn sannur Elvis-aðdáandi láta sig vanta því þetta verða ógleymanleg kvöld. Hljómsveitin Bogart leikur fyrir dansi. Tiskusýning: Herrarnir í Model ’79 sýna herratískuna frá Herra- ríki. Einnig sýna herrarnir nýjustu skóna frá ACT. Matseðill kvöldsins: Humarsúpa Grísahawaisteik Plómur i ávaxtahlaupi Ingimar Eydal leikur létta dinnermúsík fyrir matargesti. ■ 1.4 41 Miða- og borða- pantanir í dag í síma 77500. Gieymdu prófunum eina kvöldstund. Mættu í Zafarí. Jólafrístemmingin er byrjuö í Zafarí. Viö opnum húsiö kl. 22.00 fyrir þá stressuöu, sem vilja fara snemma heim. Viö lokum síöan húsinu kl. 03.00 svo próflest- urinn geti hafist á skikkanlegum tíma daginn eftir. Aö lokum einn lauf- léttur. Hvaö hét hann eiginlega gæinn sem fann ísland? Og aftur eru þeir á feröinni Villi Ástráös og plötusnúðar hússins með gömlu góðu disco-lögin. í KJALLARANUM: Helgi & Laugi en það kalla þeir sig og spila lifandi tónlist á neðstu hæðinni, mjög rólegt og afslappandi umhverfi. Verið velkomin í Klúbbinn gaman á góðum stað ¥ STJÖRNUKVÖLD í PÓRSCAFE “ ANNA VILHJÁLMSDÓTTIR * EINAR JÚLfUSSON ^ JÓHANN G. JÓHANNSSON JÓHANN HELGASON MAGNÚS ÞÓR SIGMUNDSSON PÓNIK OG EINAR LEIKA FYRIR DANSI KYNNIR JÚLfUS BRJÁNSSON kÓLI OGJÚLLI SJÁ UM DISKÓTEKIÐ HÚSIÐ OPNAÐ KL. 1900 PANTIÐ BORÐ TfMANLEGA f SfMA 23333 MATSEPILL. FORRETTUR BLANDAÐIR SJAVARRÉTTIR að hætti hússin* AÐALRÉTTUR: GLÓÐARSTEIKT LAMBALÆRI Með gulrótum, blómkáli, steinselju jarðeplum, og Madeirasósu. EFTIRRÉTTUR: MARINERAÐIR AVEXTIR Grand Marnier Hvaða skemmtistaður er við Suðurlandsbraut? [] Sigtún [] Sjallinn Q Skansinn Hvað eru margir stafir í orðinu Sigtún? □ 4 □ 69 □ 6 Ef það skeöur ekki á dansgólfinu þá skeóur það á videóskerminum Hvað ætlar þú að gera í kvöld? P Læra [] Fara í Sigtún [] Óákv. Þar sem það allt skeður! Veljum íslenskt íslenskur Presley Hver man ekki? Hver veit ekki? í kvöld og næstu kvöld veljum við íslenskt (og erlent) Meiriháttar æðisleg góð stemmning verður í gangi með góðri sveiflu. Gættu að því. Athugið: nú er það svart lagsi, í kvöld föstudag kemur til landsins ensk gyðja Wendy Brown með extra dökku í vafi, nú og auðvitað tilheyr- andi sem syngur fyrir gesti okkar og ykkur nokkrar ballöður og ísl. Presley verður örugg- lega líka. Ekki má gleymast að Bobby Harris- son, Pálmi og Gústi veröa í fullum gangi Uppi meö allt í góöu máli. 33-64-72. Þú mátt henda auglýsingunni viö auglýsum aftur á morgun. Opið frá kl. 18—03. YPSILON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.