Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 UTVARP/SJÓNVARP „í dagsins önn“ Samvera Þátturinn 30 dagsins J 1 9 30 dagsins önn“ lu — hefst á rás 1 kl. 13.30 á morgun, mánudag. Stjórnandi hans er Sverrir Guðjónsson, en hann bein- ir athyglinni að fjölskyld- unni sem heild og sýnir dæmi um samveru sem eflt gæti innbyrðis tengsl hennar. Hann hefur að undanförnu rætt við fólk úr mismunandi fjöl- skyldugerðum og fjöl- skyldur fatlaðra. 1 dag fer Sverrir í heimsókn í Kópavoginn, til Róberts Arnfinnssonar og eigin- konu hans Stellu Guð- mundsdóttur, en yngsta barnið þeirra fæddist sem mongólíti og dvelur nú á Skálatúni, sem er heimili fyrir þroskahefta. Þau Róbert og Stella eiga fimm börn — fjórar stúlk- ur og síðan þennan dreng, Jón Róbert, sem nú er orðinn 20 ára. t þætti sínum fyrir viku var fyrri hluta þáttarins útvarpað en þá frá sjónar- hóli móðurinnar og voru fyrstu ár Jóns Róberts tekin fyrir. í dag verður það sem fram kom í þeim þætti rifjað upp jafnframt því sem haldið verður áfram að fjalla um hin síðari ár hans og þá meira frá sjónarhóli föðurins. Einnig verður fjallað um í þættinum viðhorf al- mennings til þroskaheftra sem hefur breyst nokkuð til batnaðar undanfarin ár. Þó kemur það fram hjá foreldrum Jóns að mikill fjöldi fólks veitir þroskaheftum sérstaka athygli úti á götu ennþá og finna þessir einstakl- ingar auðvitað fyrir því. Heinrich Schiitz Heinrich Schtítz 400 ára minning ■■■■ Þriðji þáttur- OQ 20 ’nn um Hein- rich Schútz - 400 ára minningu er á dagskrá rásar 1 kl. 23.20 í kvöld. Umsjónarmaður er Guðmundur Gilsson. Austur-þýska útvarpið hefur látið gera þætti þessa um tónskáldið og fjallar þátturinn í kvöld um hirðhijómsveitina í Dresden á dögum Schútz. A þessu ári minnast Þjóðverjar þriggja höfuð- tónsnillinga sinna, sem allir fæddust á Saxlandi: Jóhanns Sebastians Bachs sem fæddist 21. mars 1685, Georgs Friedrichs Hánd- els sem fæddist 23. febrú- ar sama ár og Heinrichs Schútz, sem fæddist 8. eða UTVARP SUNNUDAGUR 8. desember 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur, Hvoli I Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr for- ystugreinum dagblaðanna. Oagskrá. 8.35 Létt morgunlög. „Tingluti"- þjóðlagaflokkur- inn syngur og leikur. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. „Vakið og biðjið", kantata nr. 70 á 2. sunnudegi I að- ventu eftir Johann Sebastian Bach. Wilhelm Wiedl, Paul Esswood, Kurt Equiluz, Ruud van der Meer og Tölzer- drengjakórinn syngja með Concentus musicus kamm- ersveitinni i Vin. Nikolaus Harnoncourt stjórnar. b. Sellókonsert I G-dur eftir Nicolo Porpora. Thomas Bless og Kammersveitin I Pforzheim leika. Paul Anger- er stjórnar. c. Concerto grosso I C-dúr op. 3 nr. 12 eftir Francesco Manfredini. Kammersveitin I Mainz leikur. Gunther Kehr stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Sagnaseiður. Sverrir Tómasson cand. mag. velur texta úr íslensk- um fornsögum. Sigurgeir Steingrlmsson cand. mag. og Guðbjörg Þórisdóttir kennari lesa. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa I Þjóðkirkjunni I Hafnarfirði á vegum Hjálpar- stofnunar kirkjunnar. Guð- mundur Einarsson fram- kvæmdastjóri Hjálparstofn- unar kirkjunnar prédikar. Pálfna Asgeirsdóttir hjúkr- unarfræðingur flytur ávarp. Séra Gunnþór Ingason þjón- ar fyrir altari. Orgelleikari: Helgi Bragason. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 „Þúrauðalið". Dagskrá um ársritiö Rauða penna sem hóf göngu sfna fyrir réttum fimmtlu árum. Órn Ölafsson tók saman. Lesari: Arnar Jónsson. 14.30 Miödegistónleikar. Sinfónia nr. 7 I A-dúr op. 92 eftir Ludwig van Beethoven. Fllharmoniusveitin I Vlnar- borg leikur. Leonard Bern- stein stjórnar. 15.10 A aðventu. Þáttur í umsjá Þórdísar Mósesdóttur 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Visindi og fræði — Islenskar orkulindir og gildi undirstöðurannsókna. Bragi Arnason prófessor flyt- ur erindi. 17.00 Með á nótunum — Spurningaþáttur um tónlist, úrslit. Stjórnandi: Páll Heiðar Jónsson. Dómari: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson stjórnar kynningarþætti um nýjar bækur. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréftir. Tilkynningar. 19.35 Milli rétta. Gunnar Gurmarsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Otvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orö kvölds- ins 22.25 fþróttir. Umsjón: Ingólfur Hannesson 22.40 Betur sjá augu . . . Þáttur I umsjá Magdalenu Schram og Margrétar Rúnar Guðmundsdóttur. 23.20 Heinrich Schutz — 400 ára minning. Þriðji þáttur: Hirðhljómsveitin I Dresden. Umsjón: Guðmundur Gils- son. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok. MANUDAGUR 9. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Helga Sofffa Kornáðsdóttir flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin — Gunnar E. Kvaran, Sigríður Arna- dóttir og Hanna G. Sigurðar- dóttir. 7.20 Morguntrimm — Jónlna Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis, Elvis" eftir Mariu Gripe. Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigurlaug M. Jónas- dóttir les (9). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur. Öttar Geirsson ræðir við Emmu Eyþórssdóttur um rannsóknir á ull og gæru. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Ur atvinnullfinu — Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleif- ur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Agústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri). 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.00 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 I dagsins önn — Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á ferð" eftir Heðin Brú. Aðalsteinn Sigmundsson þýddi. Björn Dúason les (4). 14.30 Islensk tónlist. a. „Ööur um Island" eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Há- kon Oddgeirsson og Karla- kórinn Fóstbræður syngja. Lára Rafnsdóttir leikur á planó. Jónas Ingimundarson stjórnar. b. „Könnun' eftír Atla Heimi Sveinsson. Ingvar Jónasson leikur á vlólu með Sinfónlu- hljómsveit fslands. Guð- mundur Emilsson stjórnar. 15.15 A ferð með Sveini Einars- syni. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. a. Sinfónia eftir Antonio Salieri. Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur. Zoltan Pesko stjórnar. b. Sinfónla nr. 38 I D-dúr K. 504 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Fflharmonlu- sveit Berlínar leikur. Karl Böhm stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið. Meðal efnis: „Ivik bjarndýrs- bani“ ettir Pipaluk Freuchen. Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lestri þýðingar Sigurðar Gunnarssonar (6). Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Margrét Jónsdóttir flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Asgeir Haraldsson læknir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá myrkri til Ijóss. Jórunn Olafsdóttir frá Sörlastööum les fyrri hluta frásagnar úr æviminningum Ölafíu Jó- hannsdóttur. b. „Þakka þér fyrir að ég kom.“ Sesselja Sigurðar- dóttir les frásögn eftir Sigurð Ö. Pálsson. c. Einsöngur. Stefán islandi syngur. d Hrolleyfs þáttur Dranga- jökulsdraugs. Sigurður Krist- SJÓNVARP SUNNUDAGUR 8. desember 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Hreinn S. Hákonarson, Söðulsholti, flytur. 16.10 Umsátrið um Uxaskóg (The Battle of Bison Forest) Bresk heimildamynd um Evrópuvlsundinn og slöasta griðland hans sem er skógur I Póllandi. Þýðandi Ari Trausti Guð- mundsson. Þulur Auðunn Bragi Sveinsson. 17.10 A framabraut (Fame) Ellefti þáttur. Bandarlskur framhalds- myndaflokkur. Þýöandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Barnatimi með innlendu efni. Umsjónarmenn: Agnes Jo- hansen og Jóhanna Thor- steinson. Stjórn upptöku: Jóna Finnsdóttir. 18.30 Fastir liðir „eins og venju- lega". Endursýndur fjórði þáttur. 19.00 Hlé. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 iþróttir. 21.15 Sjónvarp næstu viku. 21.35 Glugginn Þáttur um listir, menningar- mál og fleira. umsjónarmaö- ur Guðbrandur Gislason. Stjórn upptöku: Tage Amm- endrup. 22.30 Verdi. Attundi þáttur. Framhaldsmyndaflokkur I nlu þáttum sem Italska sjón- varpiö gerði I samvinnu við nokkrar aðrar sjónvarps- stöðvar I Evrópu um meist- ara óperutónlistarinnar, Giuseppe Verdi (1813- 1901), ævi hans og verk. Aðalhlutverk: Ronald Pick- up. Þýðandi Þurlður Magn- úsdóttir. 23.50 Dagskrárlok. MANUDAGUR 9. desember v 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 2. desember. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú og nýr sænskur teiknimynda- flokkur I þrettán þáttum gerður eftir sögunum um Einar Askel eftir Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Arnadóttir, sögumaður Guö- mundur Ólafsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Móðurmáliö — Fram- burður Nlundi þáttur: Um áherslu og hrynjandi. Umsjónarmað- ur Arni Böðvarsson. 21.05 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- sson. 21.50 Vetrarblóm (December Flower) Breskt sjónvarpsleikrit. Leik- stjóri Stephen Frears. Aðal- hlutverk: Jean Simmons og Mona Washbourne. Ein- mana ekkja leitar uppi gamla frænku slna sem lögst er ( kör. Henni blöskrar atlætið sem gamla konan á að mæta og tekur málin I sinar hendur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.55 Hryðjuverk — Hvað má til varnar verða? (Heart of the Matter — Terrorism) Breskur fréttaskýringaþátt- ur. Þýðandi Ólatur B. Guðnason. 23.30 Fréttir I dagskrárlok 14. október 100 árum fyrr en hinir tveir og hefur ómaklega fallið í skugg- ann fyrir þeim Bach og Hándel að því er margir hafa talið. Heinrich Schútz var eitt merkasta tónskáld lút- hersku kirkjunnar og sameinaði söngstíl ka- þólsku kirkjunnar á ítalíu. Dagana 8.-14. október sl. var mikil tónlistarhátíð haldin í Dresden til að minnast þessa merka frumkvöðuls þýskrar tón- listar, þar sem saman komu alþjóðlegir fræði- menn og listamenn til að fjalla um líf og starf Hein- richs Schútz og stöðu tón- listar hans í fortíð og samtíð. insson les úr Grlmu, hinni nýju. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (25). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 Rif úr mannsins slðu. Þáttur I umsjá Sigrlðar Arnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 „ Frá tónskáldaþingi. “ Þorkell Sigurbjörnsson kynn- ir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 8. desember 13.30— 15.00 Krydd I tilveruna Stjórnandi: Margrét Blðndal. 15.00—16.00 Tónlistarkross- gátan Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00—18.00 Vinsældalisti hlustenda rásar 2. Þrjátlu vinsælustu lögin leik- in. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. 19J0 Alþjóða Fllharmónlu- sveitin. Bein útsending frá tónleikum I Stokkhólmi til styrktar barnahjálp Samein- uðu þjóðanna. MÁNUDAGUR 9. desember 10.00—10.30 Ekki á morgun, heldur hinn Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- ingadeild útvarpsins. Stjórnendur: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Valdls Óskars- dóttir. 10.30— 12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. Hlé 14.00—16.00 Ut um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aik- man. 16.00—18.00 Alltogsumt Stjórnandl: Helgi Már Barða- son. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan 11.00, 15 00 16.00 og 17.00. 17.00—18.00 Rlkisútvarpið á Akureyri — Svæðisútvarp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.