Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 Vfsnaþáttur Hjálmar Jónsson Aldrei stöku friður Oft geta vísukorn oröiö til þess aö létta andrúmsloftiö á fundum og veitir stundum ekki af, þegar umræöur veröa þóf- kenndar og fariö er aö deila um aukaatriöi eins og veröa vill. Jóhann Ólafsson frá Miöhúsum var eitt sinn sem oftar fundarrit- ari og haföi óvenju mikið að gera. Málin bárust ótt aö og nauösynlegt aö gæta alis jafn- vægis í skriftunum. Hann var samt sem áöur spuröur aö því hvort ekki hefði oröiö til ein vísa eöa svo og var beöinn aö segja hana þá fram. Jóhann afgreiddi þaö mál strax enda sjálfsagt boriö fram í formi dagskrártil- lögu: Aflöngum vökum leida slys lánast tökin miöur. Er nú sökum annríkis aldrei stöku friður. Á sveitarfundi í Bólstaöarhlíö- arhreppi fyrir miðja öldina var einhver meiningarmunur. Odd- vitinn, Hafsteinn Pétursson á Gunnsteinsstööum, stýröi fund- inum. Vildi sóknarpresturinn, séra Gunnar Árnason, gera breytingartillögu viö framkomna tillögu og sagöi Hafsteinn aö hún yröi þá að vera skrifleg. Sr. Gunnar hripaöi hana á blaö svo snarlega aö þegar til kom gat fundarritarinn, Bjarni Jónsson kennari, fræöimaöur og bóndi í Blöndudalshólum, ekki lesið hana. Hafsteinn tók þá til viö aö hjálpa honum aö ráöa fram úr letrinu og meöan á því stóö orti Kristján Sigurösson frá Hvammi í Laxárdal: Lítiö er um lærdóminn, læs er ekki kennarinn, eitthvaö stautar oddvitinn, óskrifandi er presturinn. Jón Pálmason á Akri haföi auga og anda fyrir náttúrufeg- urö, ekki síst þegar komiö var noröur fyrir heiöar. Líklega hefur hann veriö aö koma heim aö vorlagi eftir þingiok þegar þessi varö til: Kveðjur vanda vötn og fjöii, vörðinn standa hólar, fegra landiö atlot öii upprennandi sólar. Jón Tryggvason í Ártúnum var eitt sinn aö koma heim úr Reykjavík meö áætlunarbíinum. Sátu þeir saman hann og Guö- brandur Isberg, sýslumaöur, og þótti þeim feröin sækjast seint. Jón oröaöi þaö svona: Noröurieiðum fer ei fram með feröahraöann: Fimm timar i Fornahvamm og fjórir þaðan. Gódar og vandadar bœkur Áini Óla Reykjavík lyrri tíma II Tvœr aí Reykjctvíkurbókum Áma Óla, Skuggsjá Reykjavíkui og Horít á Reykjavík endurútgéínar i einu bindi Saga og sögustaðir verða ríkir aí lííi og frá síðum bókanna geíur sýn til íortíðar og íramtídar - nútímamaðurinn öðlast nýjan skilning á höíuðborg landsins og forverunum er hana byggðu. Eíni bók- anna er íróðlegt, íjölbreytt og skemmti- legt. Fjöldi mynda frá Reykjavík íyrri tíma og aí persónum sem mótuðu og settu svip á bœinn prýða þessa vönd- uðu útgáíu. Pétur Zophoníasson Víkingslœkjarœtt II Þetta er annað bindið í endurútgáíu á hinu mikla œttfrœðiriti Péturs, niðjatali hjónanna Guðríðar Eyjólfsdóttur og Bjama Halldórssonar hreppstjóra á Víkingslcek. í þessu bindi eru niðjar Höskulds, Brands, Eiriks, Loíts og Jóns eldra Bjamasona Fyrsta bindið kom út 1983, en œtlunin er að bindin verði alls íimm í þessu bindi eins og því íyista em fjölmaigai myndii aí þeim sem í bókinni em neíndir. VI PÉTUR ZOPHONÍASSON VfKINGS LÆKjARÆlTII VttXIATAL GUORfOAR EYJÖLF300TTUR OG BJARNAHALLOORSSONAR H«EPPSTJ0RA A VlKINGSíAEK Birtan að handan Saga Guörúnar Siguröardóttur frá Torfufelli Sverrír Pálsson skrádi Guðrún Siguiðardóttir vai landsþekkt- ur miðill og hér er saga hennai sögð og lýst skoðunum hennar og líísvið- horíum. Hún helgaði sig þjónustu við aðra til hjálpar og huggunar og not- aði til þess þá hœíileika, sem henni vom gefnir í svo ríkum mœli skyggni- gáíuna og miðilshœfileikana. Petta er bók, sem á erindi til allra Ásgeir Jakobsson Einars saga Guöfinnssonar Þetta er endurútgáía á œvisögu Einars Guðíinnssonai, sem verið hefur ófáanleg í nokkui ár, en hlaut óspait loí er hún kom fyist út 1978. Þetta er baráttusaga Einars Guðíinnssonai fiá Bolungarvík og lýsir einstðkum dugnaðarmanni sem baiðist við ýmsa erfiðleika og þuríti að yfirstíga maigar hindianii, en gafst aldrei upp; var gœddur ódrepandi þrautseigju, kjarki og áiœði. Einnig er í bókinni mikill íióðleikur um Bolungarvík og íslenzka sjávarútvegssögu. • .1 VMMSssON SKUGGSJÁ - BÓKABÚD OLIVERS STEINS SF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.