Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 Kærar kveðjur og þakklæti sendi ég öllum þeim sem sýndu mér vinsemd á afmælis- deginum mínum 28. nóvember sl. Skúli Sreinsson. vélskóli <7v> ISLANDS Réttindanám vélstjóra Samkvæmt ákvæöum til bráöabirgöa í lögum nr. 113/1984 um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélvarða í íslenskum skipum, skal þeim vélstjórnarmönnum, er starfaö hafa á undanþágu í a.m.k. 24 mánuöi 1. jan. 1986 boðiö upp á vélstjóranámskeið á vorönn 1986 til öflunar takmarkaöra vélstjórnarréttinda. Námskeið þessi veita réttindi til yfirvélstjórastarfa á skipum meö vélarstærö allt að 750 kw (1020 hö). Þessi námskeið verða nú haldin í síðasta sinn á vorönn 1986. Námskeiðin hefjast 6. jan. ’86 og standa yffír í4mán. Boðiö er upp á þessi námskeið á eftirtöldum stööugum ef næg þátttaka fæst. Reykjavík, ísafirði, Keflavík og Vestmannaeyjum. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæö, kl. 08.00—16.00 alla virkadaga, sími 19755. Umsóknir ásamt vottorði um a.m.k. 24 mánaða skráningartíma verða að hafa borist skólanum fyrir 20. des. 1985. Skólameistari. 61 Guðlaun hr. Rosewater 1 i eftir Kurt Vonnegut Þýðandi Sveinbjörn I. Baldvinsson. Sprenghlægileg en jafnframt átakanleg saga eftir hinn óviðjafnanlega bandaríska rithöfund Kurt Vonnegut. Sagan ef Eliot Rosewater, drykkfellda sjálfboðaslökkviliðsmanninum, sem haldinn er ofurást á meðbræðrum sínum, ekki síst smælingjunum. Hvað á slíkur maður að gera? Bókin kafar djúpt í bandarískt samfélag og nútfmann yfirleitt með hjálp sinna skemmtilegu og fjölskrúðugu persóna. AUÐVTIAÐ ALMENNA BÖKAFCLAGIÐ. AUSTURSTRÆTl 18. StMI 25544 nuerkáttí jólatrésskemmwjS* Það verður sannkölluð fjölskylduhátíð í jólatrésskemmunni okkar við Miklatorg í dag. Kl. 5 koma Gústi og Lilli í heimsókn. Sýndur veröur leik- þátturúr brúðubílnum. Það er heitt á könnunni handa mömmu og pabba og Egils appelsín handa ykkur, krakkar. Jólasveinarnir leika við hvurn sinn fingurog finna rétta jólatréð handa þér. £ FuII skemma afjóiatijam \«ffi'í§SÍ-r?r íslensk jólatré: ReuÓgreni og Fura Dönsk jólatré: Normannsgreni, Nobilis og Fura VIÐ MIKLATORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.