Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa í véla- sal. Framtíðarstarf. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. I/erksmiöjan Vífilfell hf. Sölumenn Vanir sölumenn eða þeir sem hafa áhuga á aö öölast alhliða reynslu í sölumennsku og þjónustu á sviöi fjármálaviðskipta óskast til starfa strax. Sérstaklega leitum viö að hæfum starfskröftum til aö starfa við fast- eigna-, verðbréfa- og tryggingamiðlun og tölvuþjónustu í fyrirtækjum okkar í Reykja- vík, Garöabæ og Akureyri. Allar nánari upplýsingar í síma 651633. Skrifstofu- og fjármálastjóri Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmann sem annast: ★ Skrifstofuumsjón. ★ Fjárhagsáætlanir. ★ Umsjón með bókhaldi. ★ Innheimtu/dagl. fésýsla. ★ Samskipti við banka. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 13. des- ember nk. merkt: „Þ — 3480“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir starfstúlku vana tölvufærslu bók- halds og afstemmingu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. desem- ber merkt: „Reglusemi — 0102“. Prófarkalestur Sterkt útgáfufyrirtæki vill ráöa starfskraft m.a. til prófarkalesturs sem fyrst. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst. GtJÐNT TÓNSSON RÁDCJÖF &RÁDNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1 — Reykjavík óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, fóstrur eða meðferðarfulltrúa í byrjun janúar. Nánari upplýsingar um vinnutíma og um eðli starfsins veitir forstöðumaöur í síma 79760. Framtíðarstarf Óskum að ráða nú þegar sölumann/konu meö góða bókhaldskunnáttu. Æskilegt er að viðkomandi hafi kunnáttu eða áhuga á rafeindatækni. Góö laun í boöi fyrir rétta manneskju. Upplýsingar í síma 81180. Georg Ámundason og Co., Suðurlandsbraut 6, Rvík. Meinatæknir óskast til starfa á rannsóknastofu í Reykja- vík. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir aö skila inn á auglýsingadeild Morgunblaösins umsókn- um er greini frá menntun og fyrri störfum, merktar: „Rannsókn — 8368“ fyrir 16. þ.m. Aðstoðarprestur Garða- og Víðistaðasóknir hafa ákveðiö að ráða sameiginlega aðstoöarprest í fullt starf frá 1. janúar 1986. Nánari upplýsingar gefa sóknarprestar. Umsóknum skal skilað á Biskupsstofu fyrir 30. desember 1985. Sóknarnefndir Garða- og Víðistaðasókna. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Akureyri óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888. Bókari Bókari óskast til starfa hjá innflutningsfyrir- tæki í Kópavogi, sem allra fyrst. Þarf að hafa starfsreynslu og geta unnið sjálfstætt. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. des. nk. merkt: „Bókari — 0203“. Verslunarstörf Óskum að ráða starfsfólk í matvöruverslur okkar við Eiðistorg. Þetta eru framtíöarstör bæði heilsdags- og hlutastörf. Um er að ræða almenn verslunarstörf, i kössum, við uppfyllingar og einnig vantai okkur aöstoðarfólk í eldhús. Upplýsingar veittar á skrifstofunni í Ármúla 1A kl. 14.00-16.00 á mánudag. Einnig liggja frammi umsóknareyðublöð í versluninni viö Eiöistorg. Vörumarkaðurinn hf. ffl LAUSAR STÖÐUR HJÁ W' REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsfólk (afleysingafólk) vantar í eldhús og ræstingu í þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut. Hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 683755. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 16. desem- ber 1985. Opinber stofnun Opinber stofnun óskar að ráða starfsmenn til sérhæfðra skrifstofustarfa. Verslunar- menntun eða reynsla og þekking á bókhaldi og reikningsskilum nauösynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 20. des. nk. merktar: „Opinber stofnun — 3479“. SST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Konur — Karlar Okkur vantar fólk til ræstinga strax. Upplýs- ingar gefur ræstingarstjóri í síma 19600-259. 5. desember 1985. Fóstra eða þroskaþjálfi Óskum eftir að ráöa fóstru eöa þroskaþjálfa til starfa á leikskólanum á Skagaströnd. Útvegum húsnæði. Góðir atvinnumöguleikar fyrir maka. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í símum 95-4648 og 95-4707. Atvinna í boði Laginn og reglusamur starfsmaður óskast nú þegar eöa síöar í sprautumálun. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri í síma 36145 og heimasíma 42915. Stálumbúðir hf., Sundagörðum 2, við Kleppsveg. 11 Starfsfólk óskast við ræstingu í Borgarspítal- anum. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 81200/320 milli kl. 11.00-12.00. Reykjavík, 8 des. 1985. BORGARSPÍTALINN Q 81 200 Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur af- greiöslustörfum í apóteki óskast. Upplýsingar um nám, starfsreynslu og fyrri störf leggist inn á augld. blaösins fyrir 12. desember merkt:„73600“. Lyfjaberg. |H LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'I' REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Rafvirkjar og línumenn óskast til starfa við veitukerfi Rafmagnsveitunnar. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 16. desem- ber 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.