Morgunblaðið - 08.12.1985, Side 66

Morgunblaðið - 08.12.1985, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verksmiðjuvinna Óskum eftir að ráða stúlkur til starfa í véla- sal. Framtíðarstarf. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna- stjóri í síma 18700. I/erksmiöjan Vífilfell hf. Sölumenn Vanir sölumenn eða þeir sem hafa áhuga á aö öölast alhliða reynslu í sölumennsku og þjónustu á sviöi fjármálaviðskipta óskast til starfa strax. Sérstaklega leitum viö að hæfum starfskröftum til aö starfa við fast- eigna-, verðbréfa- og tryggingamiðlun og tölvuþjónustu í fyrirtækjum okkar í Reykja- vík, Garöabæ og Akureyri. Allar nánari upplýsingar í síma 651633. Skrifstofu- og fjármálastjóri Innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar að ráða starfsmann sem annast: ★ Skrifstofuumsjón. ★ Fjárhagsáætlanir. ★ Umsjón með bókhaldi. ★ Innheimtu/dagl. fésýsla. ★ Samskipti við banka. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 13. des- ember nk. merkt: „Þ — 3480“. Endurskoðunar- skrifstofa óskar eftir starfstúlku vana tölvufærslu bók- halds og afstemmingu. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 16. desem- ber merkt: „Reglusemi — 0102“. Prófarkalestur Sterkt útgáfufyrirtæki vill ráöa starfskraft m.a. til prófarkalesturs sem fyrst. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist skrifstofu okkar sem fyrst. GtJÐNT TÓNSSON RÁDCJÖF &RÁDNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Meðferðarheimili einhverfra barna Trönuhólum 1 — Reykjavík óskar eftir að ráða þroskaþjálfa, fóstrur eða meðferðarfulltrúa í byrjun janúar. Nánari upplýsingar um vinnutíma og um eðli starfsins veitir forstöðumaöur í síma 79760. Framtíðarstarf Óskum að ráða nú þegar sölumann/konu meö góða bókhaldskunnáttu. Æskilegt er að viðkomandi hafi kunnáttu eða áhuga á rafeindatækni. Góö laun í boöi fyrir rétta manneskju. Upplýsingar í síma 81180. Georg Ámundason og Co., Suðurlandsbraut 6, Rvík. Meinatæknir óskast til starfa á rannsóknastofu í Reykja- vík. Góð laun fyrir góðan starfskraft. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir aö skila inn á auglýsingadeild Morgunblaösins umsókn- um er greini frá menntun og fyrri störfum, merktar: „Rannsókn — 8368“ fyrir 16. þ.m. Aðstoðarprestur Garða- og Víðistaðasóknir hafa ákveðiö að ráða sameiginlega aðstoöarprest í fullt starf frá 1. janúar 1986. Nánari upplýsingar gefa sóknarprestar. Umsóknum skal skilað á Biskupsstofu fyrir 30. desember 1985. Sóknarnefndir Garða- og Víðistaðasókna. Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar Akureyri óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-26888. Bókari Bókari óskast til starfa hjá innflutningsfyrir- tæki í Kópavogi, sem allra fyrst. Þarf að hafa starfsreynslu og geta unnið sjálfstætt. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 12. des. nk. merkt: „Bókari — 0203“. Verslunarstörf Óskum að ráða starfsfólk í matvöruverslur okkar við Eiðistorg. Þetta eru framtíöarstör bæði heilsdags- og hlutastörf. Um er að ræða almenn verslunarstörf, i kössum, við uppfyllingar og einnig vantai okkur aöstoðarfólk í eldhús. Upplýsingar veittar á skrifstofunni í Ármúla 1A kl. 14.00-16.00 á mánudag. Einnig liggja frammi umsóknareyðublöð í versluninni viö Eiöistorg. Vörumarkaðurinn hf. ffl LAUSAR STÖÐUR HJÁ W' REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Starfsfólk (afleysingafólk) vantar í eldhús og ræstingu í þjónustuíbúðir aldraðra við Dalbraut. Hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 683755. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 16. desem- ber 1985. Opinber stofnun Opinber stofnun óskar að ráða starfsmenn til sérhæfðra skrifstofustarfa. Verslunar- menntun eða reynsla og þekking á bókhaldi og reikningsskilum nauösynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 20. des. nk. merktar: „Opinber stofnun — 3479“. SST. JÓSEFSSPÍT ALI, LANDAKOTI Konur — Karlar Okkur vantar fólk til ræstinga strax. Upplýs- ingar gefur ræstingarstjóri í síma 19600-259. 5. desember 1985. Fóstra eða þroskaþjálfi Óskum eftir að ráöa fóstru eöa þroskaþjálfa til starfa á leikskólanum á Skagaströnd. Útvegum húsnæði. Góðir atvinnumöguleikar fyrir maka. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í símum 95-4648 og 95-4707. Atvinna í boði Laginn og reglusamur starfsmaður óskast nú þegar eöa síöar í sprautumálun. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri í síma 36145 og heimasíma 42915. Stálumbúðir hf., Sundagörðum 2, við Kleppsveg. 11 Starfsfólk óskast við ræstingu í Borgarspítal- anum. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 81200/320 milli kl. 11.00-12.00. Reykjavík, 8 des. 1985. BORGARSPÍTALINN Q 81 200 Apótek Lyfjatæknir eða starfskraftur vanur af- greiöslustörfum í apóteki óskast. Upplýsingar um nám, starfsreynslu og fyrri störf leggist inn á augld. blaösins fyrir 12. desember merkt:„73600“. Lyfjaberg. |H LAUSAR STÖÐUR HJÁ 'I' REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftir- talinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Rafvirkjar og línumenn óskast til starfa við veitukerfi Rafmagnsveitunnar. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf- magnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 16. desem- ber 1985.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.