Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 33 ÞAÐVEUmAVFrMNUM HVAÐÞWGERIDÍSUMAR Gefðu þér og fjölskyldunrti kost á Ijúfu sumarleyfi og láttu peningaáhyggjur ekki varpa á það skugga, enda algjör óþarfi. SL-FERÐAVELTM Þátttaka í SL-Ferðaveltunni tryggirykkur það fé sem þarf þegar að sumarleyfinu kemur. 175% LÁNSHLUTFALL HÆRfíA BÝDSTHVERGI eftir 7 mánaða sparnað. Eftirsjö mánaða sparnað hjá öðrum hvorum aðildarbanka veltunnar, veitir hann þér 175% lán á sparaða upphæð og uppsafnaða vexti hefurðu svo að auki. Byrjaðu því strax að leggja inn. DÆMI'- Þú leggur inn 3 þúsund krónur mánaðarlega. Að sjö mánuðum liðnum verður inneignin orðin 21 þúsund. Þá lánum við þér 175% á þessa upphæð og þar með hefur þú rúm 58 þúsund í höndunum. Þú hefur um marga kosti að velja, eins og hér sést: SPARNAÐAR TIMABIL MANAÐARL. SPARNAÐUR SPARN. I LOK TÍMAB. LAN RÁOST.f£ M. VðXTUM mAnaoarl ENDURGR ENOURGR. TÍMI 7 mánuðir 3.000,00 5.000,00 21.000,00 35.000,00 36.750,00 61.250,00 58.207,00 97.209,30 4.630,90 7.705,20 9 mánuðir 8 mánuðir 3.000,00 5.000,00 24.000,00 40.000,00 42.000,00 70.000,00 66.800,00 111.536,00 4.819,40 8.019,30 10mánuðir 9 mánuðir 3.000,00 5.000,00 27.000,00 45.000,00 47.250,00 78.750,00 75.435,50 125.943,50 4.986,90 8.298,50 11 mánuðir Að sjálfsögðu veitum við einnig hagstætt lán þótt sparað sé í skemmri tíma. Eftir sparnað í 3 til 6 mánuði er lánshlutfallið 150%. Nánari upplýsingar um SL-Ferðavelt- una liggja frammi á skrifstofu Samvinnuferða -Landsýnar og í aðildarbönkunum. Taktu eftir að endurgreiðslan er léttari en þú átt að venjast, því endurgreiðslutímabilið er tveimur mánuðum lengra en sparnaðartímabilið. Byrjaðu ferðaundirbúninginn strax í dag með SL-FERSMELTUNNI Alþyöubankinn hf. Samvinnuferdir-Landsýrt samvinnubanki Islands hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.