Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 .. » smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar þjónusta \-jlA—A—A— ■vr" til sölu Hárgreíðslustofan Edda Sólheimum 1 Permanent kr. 935. Sími36775. Dyrasímar — Raflagnír Gestur ratvirkjam., s. 19637. Vinnuskúr til sölu Upplýsingar í sima 36213. □ Mímir 59851297= 1 Frl. Rafl.- & dyrasimaþjón. Sími 21772. kvöldsimi 651765. Tvítug stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vel launuóu starfi. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt. .Reglu- semi —0106“. I.O.O.F. 10=1671298'/i=9.O. □ Gimli 59859127 — 1. Frl. I.O.O.F. 3 = 1671298 = B'/i III. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ung kona viö nám i Kennaraháskólanum óskar eftir íbúö á lelgu frá 1. mars nk. Areiöanleg Notar hvorki vin né tóbak. Upplýsingar í sima 45751. Frá Sálarrannsóknar- félagí íslands Jólafundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 12. des- ember kl. 20.30 i Hótel Hofi viö Rauöarárstig. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍS4AR 11798 og 19533. Myndakvöld Feröafélaglö veröur meö myndakvöld briöjudaglnn 10. des., kl. 20.30 í Rlslnu, Hverfls- götu 105. Jóhannes I. Jónsson sýnir myndlr úr helgarferöum, dags- feröum, einstakri ferö i Arnarfell hiö mikla sl. sumar og óvissu- ferö F.f. Hér gefst tækifæri til pess aö sjá fjölbreytt sýnishorn úr feröum Feröafélagsins. I hléi eru veitingar. Aögangur kr. 50.00. Allir velkomnir félags- menn og aörir. Feröafélag Islands. • J UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 8. des. kl. 13. Slunkarfki — Lónakot. Létt ganga um skemmtllega staöi vestan Straumsvíkur. Verö 300 kr. Utivistarganga hressir í skammdeginu. Brottför frá BSl, bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkj- ug.j. Sjáumst. Mynda- og akemmtíkvöld á fimmtudagskvöldiö í Fóst- bræörahelmllinu, Langholtsvegi 109. Myndasýning, söngur, dans o.fl. Allir velkomnir. Nánar aug- lýst eftir helgina. Sjáumst. Úti- vistarfélagar: Greiðiö érgjaldió atrax. Útivist, feröafélag. Vegurínn — Nýtt líf Samkoma veröur i Grensás- kirkju i kvöld kl. 08.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnud. 8. des.: Kl. 13.00. — Gönguferó á Mosfell (276 m) í Mosfellssveit og niöur meö Leirvogsá. Feröin tekur um 3 klst. og er göngu- hraöi viö allra hæfi. Muniö aö vera hlýlega klædd. Verö kr. or»r» nn 300.00,- FrHt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Brottför frá Umferö- armiöstöðinni austanmegin. Far- mióar viö bil. Feröafélag Islands. Hjalpræóis- herinn Kirkjustræti 2 f dag kl. 14.00 sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Mánudag kl. 16.00 síöasta heimilasamband fyrir jól. Veriö velkomin. Hjálpræöisherinn. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2B Bænastund kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Nokkur orö og bæn: Einar Hllmarsson. Ræöumaöur: Þórarinn Björns- son. Tekiö á móti gjöfum í launasjóó. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Aö- ventusamkoma kl. 20.00. Fjöl- breytt söngdagskrá undir stjórn Arna Arinbjarnarsonar. Rsböu- maöur Elnar J. Gíslason. Fórn til innanlandstrúboös. SAI/IBAND ISLENSKRA KHISTNIBOOSFELAGA Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13, mánudaginn 9. des. ember kl. 20.30. Síöasti fundur ársins. Allir karlmenn velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. ÚTIVISTARFEROIR Útivistarferöir Áramótaferð í Þórsmörk. Brott- för 29. des. kl. 08.00, 4 dagar. Góö gisting í skálum Utivistar í Básum. M.a. veröa gönguferö- ir, kvöldvökur, áramótabrenna og blysför. Fararstjórarnir: Ingi- björg, Bjarki og Krlstján tryggja góöa ferö. Uppl. og farm. á skrlfst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Pantanir ósk- ast staófestar sem fyrst. Ath. Útivist notar allt gistirými f Bés- um um éramótin. Einnig varar félagió vió terðum yfir Fimm- vörðuhéls é þessum tíma érs. Sjéumst I Útivist. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Keflavík Slysavarnardelld kvenna heldur jólafund mánudaginn 9. des. kl. 21.00 i lönsveinafélagshúsinu viö Tjarnargötu. Konur fjöl- mennlö og muniö jólapakkana. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verlö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR11798 og 19533. Áramótaferö í Þórsmörk 29. des.-1. jan. (4 dagar). Brottför kl. 07.00 sunnudag 29. des. Aöstaöan í Skagfjörösskála er sú besta í óbyggöum á Is- landl. Svefnpláss stúkaö niöur, miöstöövarhitun, tvö eldhús og rúmgóö setustofa fyrlr kvöld- vökur. i áramótaferöum Feröa- félagsins eru allir meö f aö skemmta sjálfum sér og öörum. takmarkaöur sætafjöldi. Far- mióa þarf aó aækja akki seinna an 20. daa. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu F.I., Oldu- götu 3. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Fprtækjaþjónusbn Austurstræti 17, 3. hæð. S: 26278, 26213. Þorsteinn Steingrímsson Ig. fs. Fyrirtæki til sölu Prentsmiðja. Ein af eldri prentsmiðjum borg- arinnar til sölu. Traust og góö viðskiptasam- bönd. Gott húsnæði sem fæst keypt eða leigt. ☆ Vínveitingahús sem býöur upp á fjölþætta starfsemi s.s. dansleiki, veislur, leik- og kvik- myndasýningar o.fl., til sölu. ☆ Matsölustaður í hjarta borgarinnar. Hægt aö innrétta diskótek í hluta húsnæöisins. ☆ Nýr og glæsilegur matsölustaður á góöum staö. Verö ca. 5 millj. ☆ Tískuverslun með traust erlend viöskipta- sambönd. Verö 4 millj. Húsnæði í miðbænum — Til leigu — Til leigu götuhæö ca. 125 fm í nýju húsi viö eina fjölförnustu götu í miöborg Reykjavíkur. Húsnæðiö hentar mjög vel fyrir sérverslun, 1. flokks veitingahús eöa félagsstarfsemi. Á götunni fyrir framan húsiö staönæmast flestir erlendir feröamenn sem til Reykjavíkur koma. Upplýsingar í dag og næstu kvöld í símum 25418 og 25417. Sauðárkrókur Veitingarekstur — Hótel Vorum að fá í einkasölu 2 fyrirtæki í eigin húsnæöi: Sælkerahúsið, matsölustaöur meö vínveitingaleyfi. Á jaröhæö er aöalsalur er tekur 40-50 manns í sæti, auk hliöarsals svo og gróöurskála fyrir 25-30 manns. í risi húss- ins er auk þess salur fyrir 25-30 manns. Kjallari er undir aöalsal hússins. Hótel Torg, gistihús á þremur hæöum. i hús: inu er 4ra-5 herbergja íbúö á efstu hæð. Á 1. og 2. hæö er m.a. 7 gestaherbergi auk annarrar aöstööu. Þar aö auki verslunarpláss á 1. hæð sem upplagt væri að nýta undir veitingastofu. Ofangreindar eignir eru ný standsettar og vel tækjum búnar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu Kaupþings. — Penthouse — Tii leigu ný 2ja-3ja herbergja íbúö á tveimur hæðum (4.-5.) í glæsilegu húsi við Laugaveg. Lyfta og bílgeymsla. Upplýsingar í síma 44393 eftir kl. 17.00. Skrifstofuhúsnæði við Hlemmtorg Til leigu 310 fm skrifstofuhúsnæði í Þverholti 15, 2. hæö (áður borgarskipulag Reykjavíkur). Upplýsingar í Prentsmiöjunni Viöey hf„ Þverholti 15, sími 13384. Skrifstofuhúsn. til leigu Til leigu er 180 fm mjög góö götuhæð undir skrifstofur o.fl. viö Vatnagarða í Reykjavík. S621600 St?- Borgartun 29 i^P Ragnar Tömaaaon hdl MHUSAKAUP Heildsölufyrirtæki Til sölu lítið heildsölufyrirtæki meö góö umboös- og viöskiptasambönd. Hentugt fyrir tvo eða samhenta fjölskyldu. Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi nafn og sí- manúmer til auglýsingadeildar Morgun- blaösins merkt: „Tækifæri 85 — 0201“. Fullum trúnaöi heitið. Til sölu atvinnuhúsnæði Til sölu viö Smiðjuveg 11 105 fm atvinnuhús- næöi á jaröhæö. Aökeyrsludyr 3,60 m x 2,60 m, lofthæð 3 m. Sérhiti og -rafmagn. Tilbúiö til notkunar. Upplýsingar í síma 45544 og 44121 á kvöld- in. íbúð til sölu Til sölu 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr við Flyðrugranda, Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hilmar Ingimundarson hrl., Ránargötu 13 Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.