Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 68

Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 .. » smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar þjónusta \-jlA—A—A— ■vr" til sölu Hárgreíðslustofan Edda Sólheimum 1 Permanent kr. 935. Sími36775. Dyrasímar — Raflagnír Gestur ratvirkjam., s. 19637. Vinnuskúr til sölu Upplýsingar í sima 36213. □ Mímir 59851297= 1 Frl. Rafl.- & dyrasimaþjón. Sími 21772. kvöldsimi 651765. Tvítug stúlka meö stúdentspróf óskar eftir vel launuóu starfi. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt. .Reglu- semi —0106“. I.O.O.F. 10=1671298'/i=9.O. □ Gimli 59859127 — 1. Frl. I.O.O.F. 3 = 1671298 = B'/i III. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ung kona viö nám i Kennaraháskólanum óskar eftir íbúö á lelgu frá 1. mars nk. Areiöanleg Notar hvorki vin né tóbak. Upplýsingar í sima 45751. Frá Sálarrannsóknar- félagí íslands Jólafundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 12. des- ember kl. 20.30 i Hótel Hofi viö Rauöarárstig. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍS4AR 11798 og 19533. Myndakvöld Feröafélaglö veröur meö myndakvöld briöjudaglnn 10. des., kl. 20.30 í Rlslnu, Hverfls- götu 105. Jóhannes I. Jónsson sýnir myndlr úr helgarferöum, dags- feröum, einstakri ferö i Arnarfell hiö mikla sl. sumar og óvissu- ferö F.f. Hér gefst tækifæri til pess aö sjá fjölbreytt sýnishorn úr feröum Feröafélagsins. I hléi eru veitingar. Aögangur kr. 50.00. Allir velkomnir félags- menn og aörir. Feröafélag Islands. • J UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 8. des. kl. 13. Slunkarfki — Lónakot. Létt ganga um skemmtllega staöi vestan Straumsvíkur. Verö 300 kr. Utivistarganga hressir í skammdeginu. Brottför frá BSl, bensínsölu (í Hafnarf. v. kirkj- ug.j. Sjáumst. Mynda- og akemmtíkvöld á fimmtudagskvöldiö í Fóst- bræörahelmllinu, Langholtsvegi 109. Myndasýning, söngur, dans o.fl. Allir velkomnir. Nánar aug- lýst eftir helgina. Sjáumst. Úti- vistarfélagar: Greiðiö érgjaldió atrax. Útivist, feröafélag. Vegurínn — Nýtt líf Samkoma veröur i Grensás- kirkju i kvöld kl. 08.30. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnud. 8. des.: Kl. 13.00. — Gönguferó á Mosfell (276 m) í Mosfellssveit og niöur meö Leirvogsá. Feröin tekur um 3 klst. og er göngu- hraöi viö allra hæfi. Muniö aö vera hlýlega klædd. Verö kr. or»r» nn 300.00,- FrHt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Brottför frá Umferö- armiöstöðinni austanmegin. Far- mióar viö bil. Feröafélag Islands. Hjalpræóis- herinn Kirkjustræti 2 f dag kl. 14.00 sunnudagaskóli fyrir börn. Kl. 20.30 hjálpræðis- samkoma. Mánudag kl. 16.00 síöasta heimilasamband fyrir jól. Veriö velkomin. Hjálpræöisherinn. KFUM og KFUK, Amtmannsstíg 2B Bænastund kl. 20.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Nokkur orö og bæn: Einar Hllmarsson. Ræöumaöur: Þórarinn Björns- son. Tekiö á móti gjöfum í launasjóó. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Aö- ventusamkoma kl. 20.00. Fjöl- breytt söngdagskrá undir stjórn Arna Arinbjarnarsonar. Rsböu- maöur Elnar J. Gíslason. Fórn til innanlandstrúboös. SAI/IBAND ISLENSKRA KHISTNIBOOSFELAGA Kristniboðsfélag karla í Reykjavík Fundur veröur haldinn aö Lauf- ásvegi 13, mánudaginn 9. des. ember kl. 20.30. Síöasti fundur ársins. Allir karlmenn velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. ÚTIVISTARFEROIR Útivistarferöir Áramótaferð í Þórsmörk. Brott- för 29. des. kl. 08.00, 4 dagar. Góö gisting í skálum Utivistar í Básum. M.a. veröa gönguferö- ir, kvöldvökur, áramótabrenna og blysför. Fararstjórarnir: Ingi- björg, Bjarki og Krlstján tryggja góöa ferö. Uppl. og farm. á skrlfst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Pantanir ósk- ast staófestar sem fyrst. Ath. Útivist notar allt gistirými f Bés- um um éramótin. Einnig varar félagió vió terðum yfir Fimm- vörðuhéls é þessum tíma érs. Sjéumst I Útivist. KROSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl. 16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriöjudögum kl. 20.30. Keflavík Slysavarnardelld kvenna heldur jólafund mánudaginn 9. des. kl. 21.00 i lönsveinafélagshúsinu viö Tjarnargötu. Konur fjöl- mennlö og muniö jólapakkana. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík i dag sunnudag veröur almenn samkoma kl. 17.00. Verlö velkomin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR11798 og 19533. Áramótaferö í Þórsmörk 29. des.-1. jan. (4 dagar). Brottför kl. 07.00 sunnudag 29. des. Aöstaöan í Skagfjörösskála er sú besta í óbyggöum á Is- landl. Svefnpláss stúkaö niöur, miöstöövarhitun, tvö eldhús og rúmgóö setustofa fyrlr kvöld- vökur. i áramótaferöum Feröa- félagsins eru allir meö f aö skemmta sjálfum sér og öörum. takmarkaöur sætafjöldi. Far- mióa þarf aó aækja akki seinna an 20. daa. Upplýsingar og far- miöasala á skrifstofu F.I., Oldu- götu 3. Feröafélag Islands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Fprtækjaþjónusbn Austurstræti 17, 3. hæð. S: 26278, 26213. Þorsteinn Steingrímsson Ig. fs. Fyrirtæki til sölu Prentsmiðja. Ein af eldri prentsmiðjum borg- arinnar til sölu. Traust og góö viðskiptasam- bönd. Gott húsnæði sem fæst keypt eða leigt. ☆ Vínveitingahús sem býöur upp á fjölþætta starfsemi s.s. dansleiki, veislur, leik- og kvik- myndasýningar o.fl., til sölu. ☆ Matsölustaður í hjarta borgarinnar. Hægt aö innrétta diskótek í hluta húsnæöisins. ☆ Nýr og glæsilegur matsölustaður á góöum staö. Verö ca. 5 millj. ☆ Tískuverslun með traust erlend viöskipta- sambönd. Verö 4 millj. Húsnæði í miðbænum — Til leigu — Til leigu götuhæö ca. 125 fm í nýju húsi viö eina fjölförnustu götu í miöborg Reykjavíkur. Húsnæðiö hentar mjög vel fyrir sérverslun, 1. flokks veitingahús eöa félagsstarfsemi. Á götunni fyrir framan húsiö staönæmast flestir erlendir feröamenn sem til Reykjavíkur koma. Upplýsingar í dag og næstu kvöld í símum 25418 og 25417. Sauðárkrókur Veitingarekstur — Hótel Vorum að fá í einkasölu 2 fyrirtæki í eigin húsnæöi: Sælkerahúsið, matsölustaöur meö vínveitingaleyfi. Á jaröhæö er aöalsalur er tekur 40-50 manns í sæti, auk hliöarsals svo og gróöurskála fyrir 25-30 manns. í risi húss- ins er auk þess salur fyrir 25-30 manns. Kjallari er undir aöalsal hússins. Hótel Torg, gistihús á þremur hæöum. i hús: inu er 4ra-5 herbergja íbúö á efstu hæð. Á 1. og 2. hæö er m.a. 7 gestaherbergi auk annarrar aöstööu. Þar aö auki verslunarpláss á 1. hæð sem upplagt væri að nýta undir veitingastofu. Ofangreindar eignir eru ný standsettar og vel tækjum búnar. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu Kaupþings. — Penthouse — Tii leigu ný 2ja-3ja herbergja íbúö á tveimur hæðum (4.-5.) í glæsilegu húsi við Laugaveg. Lyfta og bílgeymsla. Upplýsingar í síma 44393 eftir kl. 17.00. Skrifstofuhúsnæði við Hlemmtorg Til leigu 310 fm skrifstofuhúsnæði í Þverholti 15, 2. hæö (áður borgarskipulag Reykjavíkur). Upplýsingar í Prentsmiöjunni Viöey hf„ Þverholti 15, sími 13384. Skrifstofuhúsn. til leigu Til leigu er 180 fm mjög góö götuhæð undir skrifstofur o.fl. viö Vatnagarða í Reykjavík. S621600 St?- Borgartun 29 i^P Ragnar Tömaaaon hdl MHUSAKAUP Heildsölufyrirtæki Til sölu lítið heildsölufyrirtæki meö góö umboös- og viöskiptasambönd. Hentugt fyrir tvo eða samhenta fjölskyldu. Þeir sem óska frekari upplýsinga sendi nafn og sí- manúmer til auglýsingadeildar Morgun- blaösins merkt: „Tækifæri 85 — 0201“. Fullum trúnaöi heitið. Til sölu atvinnuhúsnæði Til sölu viö Smiðjuveg 11 105 fm atvinnuhús- næöi á jaröhæö. Aökeyrsludyr 3,60 m x 2,60 m, lofthæð 3 m. Sérhiti og -rafmagn. Tilbúiö til notkunar. Upplýsingar í síma 45544 og 44121 á kvöld- in. íbúð til sölu Til sölu 3ja herb. íbúö ásamt bílskúr við Flyðrugranda, Reykjavík. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hilmar Ingimundarson hrl., Ránargötu 13 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.