Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 27 Markaðskannanir á íslandi Félag viöskiptafræöinga og hagfræðinga heldur hádegisveröarfund um markaöskannanir á íslandi, þriöjudaginn 10. desember í Þingholti á Hótel Holti kl. 12:00 á hádegi. Kristín Þ. Flygenring og Gunnar Maack frá Hagvangi h/f flytja erindi um markaöskannanir og hagnýtt gildi þeirra fyrir fyrirtæki og stofnanir. ENGINN KOSTNAÐUR Sem þjónustu við landsbyggðina og þá sem langt eiga í bókaverslanir, höfum við ákveðið að bækur sendar í póstkröfu verði jafn ódýrar fyrir kaupandann og þann sem kemur í búiðina til okkar. Þetta þýðir að við sendum póstkröfur án þess að innheimta póstkröfukostnaðinn og stuðlum að sama bókaverði fyrir alla. ÍSAFOLD Austurstraeti 10 Pöntunarsími: 18544 Fimm spennandi óstarsögnr Theresa Charles Skin eftir skúr Dixie er ung munadarlaus stúlka, íögui og sjállstœd. Hún iekui ásamt íiœnku sinni dvalaiheimili á Helgavatni. Dixie hreiíst mjög aí hinum vinsœla sjónvaipsmanni Pétri, en írœnku hennar lízt lítt á hann Síðan hittir Dixie Adam Lindsay Gordon dularíullan mann sem óvœnt biriist á Helgavatni. Báðii þessir menn eiu grunaðir um að hala íramið aíbrot og einnig Patrik írœndi Dixie. Hveit vai leyndaimálið, sem þessir þrír menn voru flœktir í og hvers vegna laðaðist Dixie svo mjög að Adam? 5. Qrtland 3. ’WsðowiáO @£l&8 Erík Nerlöe Láttu hjartaö ráöa Torsten var leyndardómsfullui um nafn sitt og upp- runa og það var Maríanna einnig. Það vai leikur þeina - í kjánaskap þeirra og kátínu œskunnai. En sá dagui kom, að Maríanna skildi snögglega að áhyggjulaus leikurinn vai allt í einu orðinn örlaga- rík alvaia og að Torsten hefði eí til vill svikið hana og vœri í iauninni hœttulegasti óvinui hennar og sjúks íöður hennai. Og samt vai Maríanna trú bjöit- um diaumi sínum - draumnum um hina miklu ást. Brlk Rertóe Láttu tajartað ráða Bœkur Theresu Charles og Barböru Cartland haía um mörg undaníarin ár verið í hópi vinsœlustu og mest seldu skemmtisagna hér á landi. Rauöu ástarsögumar haf a þar íylgt f ast á eftir, enda skrif- adar aí höfundum eins og Else-Marie Nohr, Erik Nerlöe og Evu Steen, sem allir eru vinsœlir ástar- sagnahöfundar. Eldri bœkur þessara vinsœlu höfunda eru enn fáanlegar í flestum bókabúðum eða beint frá forlaginu. Barbara Cartland Veömál og ást Biock hertogi veðjai við vin sinn um það, að hann geti íarið einsamall ríðandi írá London til York án fylgdarliðs og án þess að þekkjast. Á kiá nokkuiri á leiðinni hittii hann hina fögiu Valom sem er ung og saklaus stúlka en stjúpmóðii hennar œtlast til þess að Valora giítist gegn vilja sínum gömlum barón Brock hertogi hjálpar Valom að flýja frá stjúpmóður sinni og þau lenda í ýmsum hœttum og œvintýium áðui en þau ná til Yoik. Ose-Marie Nohr HÁLF- SYSTURNAR Else-Maríe Nohr Hálísystumai Eva ei á leið að dánaibedi föðui síns, þegai hún hittir lifla telpu eina síns liðs, sem hafði strokið af bamaheimili. Eva ákveður að hjálpa henni en með því leggur hún sjálía sig í lífshœttu Faðii litlu stúlkunnai er eítirlýstur al lögieglunni og svííst einskis Örlög Evu og telpunnar em samtvinnuð írá þeirra fyrsta fundi. Eva Steen Sara Konungssinnamir drápu eiginmann Söm þegai hún vai bamshafandi og síðan stálu þeir bami hennar. Þrátt íyrii það bjargar hún lííi konungssinna, sem er á flótta og kemst að því að hann er sonur eins morðingja manns hennar. En þessi maðui getur hjálpað Söm að komast í gegnum víglínu konungs- sinna. Hún er ákveðin í að hefna manns síns og enduiheimta bam siti en í ringulreið byltingarinnai á ýmislegt eftir að gerast sem ekki vai fyrirséð. SARA Já, pœr eru spennandi ástaisöguinai íiá Skuggsjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.