Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÖAGUR 8. DESEMBER1985 63 1 garðinum á bak við tónlistarhúsið sem ber nafniö Mozarteum, í Salz- burg, leynist lítið sumarhús sem Mozart dvaldi oft á tíðum í þegar hann var búsettur í Vínarborg. Hús- ið var flutt til Salzburg árið 1877. Þegar vel viðrar þykir vel við hæfi að hlusta á verk meistarans við kertaljós með sumarhúsið í augsýn þar sem Mozart samdi m.a. Töfra- flautuna. Amadeus Mozart við píanóið árið 1770. Hann fæddist Arið 1756 en lést árið 1791. Tölusett verk eftir hann eru 626. Eiginkona meistarans, Constanze. Olfuverk eftir Hans Hansen gert árið 1802 en þá var Constanze orðin ekkja. Síðar giftist hún aftur Georg Nikolaus von Nissen. J*úsið sem fjölskyldan bjó f um tfma stendur við Makartplatz í Salzburg (Aður kallað Hannibalplatz). Tónleikahúsið „Mozarteum“. Texti: Guðbjörg R. Guðmundsdóttir Hitaeiningar og kolvetnisinnihald á augabragði tangar þig til Þess að vita hve margar hitaeiningar eru í eplinu sem þú ert að fara að Þorða — eða hve mörg kolvetni eru í Því? Kannski langar Þig til að vita hve miklar hitaeiningar eru í lamÞakótelettunni sem Þú ert að fara að leggja Þér til munns, nú eða einum disk af kornflögum. Þetta og margt fleira faeröu aö vita á augabragði með nýrri rafeinöavog sem komin er á markaðinn. Þetta er eldhúsvog sem gerir ýmis- legt fleira en að mæia hveiti og svkur. • Hún gefur upp hitaeiningar-, fitu-, kolvetna- og trefjainnihalö teg- unda. • Breytirgrömmumíúnsurogöfugt á augabragði. • Hefur tímastilli frá 50 sek upp í 99 mínútur. • Hægt er aö vigta margar tegunöir samtímis. vogin gengur fyrir venjulegri 9 volta rafhlöðu, sem á að duga í eitt ár. Með henni fylgir bök á ensku par sem er að finna kóða til að finna út næringargildi nokkur hundruö fæðutegunda islensk þýðing á bókinni er væntanleg innan skamms. Útsölustaðir: Glóev, Ármúla, H. Biering, Laugavegi, H. G. Guöjónsson, stlgahlíð Hagkaup, Skeifunni, Heimilistæki, sætúni, Rafbúð Domus Medica, Egilsgötu, Versl. Rafmagn, vesturgötu. hefur sigraó heiminn Slakaóu á og njóttu lífsins meó i I SARA Bankastr. Rvk SNYRTIVÖRUBUÐIN CLARA Laugaveg Rvk Laugaveg 76, Rvk MIRRA Hafnarstr. Rvk SNYRTIVÖRUBÚÐIN Glæsibæ Rvk NANA Fellagördum Rvk GJAFA & SNYRTIVÖRUBÚÐIN SNYRTIHÖLLIN Gardabæ Suðurven, Rvk VÖRUSALAN Akureyri NINJA Vestmannaeyjum ANETTA Keflavik NAFNLAUSABÚÐIN BYLGJAN Kópavogi Hafnarfirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.