Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 08.12.1985, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 67 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Tölvuskóli Leitum aö samstarfsaöilum aö stofnun og/ eöa umsjón tölvuskóla. Aögangur aö tölvum, hugbúnaöi og húsnæöi er fyrir hendi. Lyst- hafar leggið inn nafn og símanúmer a auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. desember merkt: „T — 8366“. Aðstoð á heimili Óskaö er eftir aöstoö á heimili meö 2 ung fötluð börn. Vinnutími kl. 10-14. Upplýsingar í síma 12269. Járniðnaðarmaður Kísiliöjan hf. óskar aö ráöa járniðnaðarmann til starfa sem fyrst. Húsnæöi á staðnum. Upplýsingar veitir Ólafur Sverrisson í síma 96-44190 milli kl. 8 og 16 og í síma 96-44124 á kvöldin. Ritari Ritarastarf er laust til umsóknar. Góö ís- lensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. desember nk. merktar: „Ritari — 0202“. Rannsóknarstofa Starfsmann vantar á rannsóknarstofu Delta hf. Umsækjandi þarf aö vera vandvirkur og samviskusamur og meö einhverja undir- stööumenntun eöa reynslu í rannsóknar- stofustörfum. Umsóknum skal skila sem fyrst skriflega til Delta hf., rannsóknarstofa, póstbox 425,222 Hafnarfjörður. Rennismiðir Meistari í rennismíði óskar eftir vinnu í Reykjavík eöa nágrenni við rennismíði eða skyld störf. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. des. merkt: „Rennismiður — 0104. Atvinna 28 ára fjölskyldumaður óskar eftir líflegu, fjölbreyttu og vellaunuöu starfi. Margt kemur til greina. Upplýsingar veittar í síma 45246. Dagheimilið Völvuborg Óskum eftir fóstru, starfsmanni á deild 3ja-6 ára og matráðskonu. Upplýsingar hjá for- stööumanni í síma 73040. Laufásborg við Laufásveg Starfsfólk óskast í hlutastörf eftir hádegi, nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 17219 og 10045. Laus staða Staða skrifstofustjóra hjá Lífeyrissjóv.' Vest- mannaeyinga er laus til umsóknar. Æskilegt er aö viökomandi sé viöskiptafræöingur eöa hafi góöa reynslu í bókhalds- og skrifstofu- störfum. Umsóknarfrestur er til 18. desember 1985. Umsóknir skulu sendast Lífeyrissjóði Vestmanneyinga, Skólavegi 2, Vestmanna- eyjum. Þær skulu vera í lokuðu umslagi merktar skrifstofustjóri. Fóstrur Fóstra óskast að leikskólanum Bæjarbóli. Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma 40970. Framtíðarstörf Óskum aö ráöa faglært fólk eöa fólk vant tré- smíðastörfum í húsgagna- og innréttingar- verksmiðju okkar strax eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir framleiöslustjóri á staðnum. Axis hf. Smiöjuvegi 9. Kópavogi. Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á sjúkra- hús Akraness frá 1/1 ’86 eöa eftir samkomu- lagi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 93-2311. Sjúkrahús Akraness Aðstoð í eldhúsi óskast í veitingahúsinu Fógetinn. Vakta- vinna. Uppl. á staönum eöa í síma 18082 mánudag- inn 9. desember frá kl. 13.00-16.00. Fógetinn, Aðalstræti 10. 4* V .. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði aö stærö 300-400 fm óskast til leigu eöa kaups. Tilboð merkt: „A — 8365“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. desember. 2ja-3ja herbergja íbúö óskast sem næst lönskólanum. Upplýs- ingar í síma 25356. Húsnæði óskast fyrir Ijósmyndavinnu, ca. 30-50 fm. Upplýsingar í síma 13820 og 15572. Verslunarhúsnæði Allt aö 300 m2 stórt meö lagerplássi, óskast til leigu í Reykjavík. Nánari upplýsingar veita undirritaöir í síma 685455 milli kl. 11.00-12.00 næstu daga. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK bílar Mercedes Benz Auglýsum fyrir viöskiptavini okkar Mercedes Benz 300 D, árgerö 1982. Ekinn 225 þús. km. Drappgulur. Vökvastýri, cent- rallæsingar o.fl. Veröhugm. 670 þús. Upplýsingar í síma 686892 eftir kl. 19.00. Mercedes Benz 300 D, árgerö 1982. Ekinn 210 þús. km. Metallic-grænn. Vökvastýri, sjálfskipt- ing, litaö gler o.fl. Veröhugm. 750 þús. Upplýsingar í síma 46060. Mercedes Benz 307 D sendibifreið, árgerð 1982. Ekinn 96 þús km. Hvítur. Veröhugm. 680 þús. Upplýsingar í síma 19550. ýmislegt Gervihnattasjónvarp Sveitarfélög, einstaklingar, smíöiö eigin (Spherical) móttökudisk og spariö stórfé. Náiö allt aö 6 sjónvarpsstöðvum í einu. Sendum teikningar og greinagóöar uppl. í póstkröfu. Verö kr. 800.- Vinsamlegast send- iö nafn og heimilisfang til augl.deildar Mbl merkt: „Sattek — 2000“. Tölvuverslun Erum aö stofna hlutafélag um tölvuverslun. Leitum aö fjársterkum aöilum sem hafa áhuga á eöa geta haft not af slíkri verslun. Lysthafar leggiö inn nafn og símanúmer i auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. desembf merkt: „S — 8367“. Ræsir hf. Sumarbústaður óskast Leitum fyrir fjársterkan aöila aö vönduöum og vel staösettum sumarbústaö. kennsla Skálholtsskóli býöur fornám á vorönn fyrir nemendur sem ekki hafa hlotiö tilskylda framhaldseinkunn á grunnskólaprófi, eöa eru orönir 18 ára. Kenndar veröa kjarnagreinar: íslenska, danska, enska og stæröfræöi. Auk þess eru í boöi kennslugreinar Lýöháskólans, svo sem myndmennt, félagsgreinar, vélritun og fleira. Kennsla hefst 6. janúar og lýkur meö prófum 2., 5., 7. og 9. maí. Umsóknir berist til Skálholtsskóla, 801 Sel- foss, fyrir 28. desember.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.