Morgunblaðið - 08.12.1985, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985
67
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Tölvuskóli
Leitum aö samstarfsaöilum aö stofnun og/
eöa umsjón tölvuskóla. Aögangur aö tölvum,
hugbúnaöi og húsnæöi er fyrir hendi. Lyst-
hafar leggið inn nafn og símanúmer a
auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. desember
merkt: „T — 8366“.
Aðstoð á heimili
Óskaö er eftir aöstoö á heimili meö 2 ung
fötluð börn. Vinnutími kl. 10-14. Upplýsingar
í síma 12269.
Járniðnaðarmaður
Kísiliöjan hf. óskar aö ráöa járniðnaðarmann
til starfa sem fyrst. Húsnæöi á staðnum.
Upplýsingar veitir Ólafur Sverrisson í síma
96-44190 milli kl. 8 og 16 og í síma 96-44124
á kvöldin.
Ritari
Ritarastarf er laust til umsóknar. Góö ís-
lensku- og vélritunarkunnátta áskilin.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri
störf sendist augld. Mbl. fyrir 15. desember
nk. merktar: „Ritari — 0202“.
Rannsóknarstofa
Starfsmann vantar á rannsóknarstofu Delta
hf. Umsækjandi þarf aö vera vandvirkur og
samviskusamur og meö einhverja undir-
stööumenntun eöa reynslu í rannsóknar-
stofustörfum. Umsóknum skal skila sem
fyrst skriflega til Delta hf., rannsóknarstofa,
póstbox 425,222 Hafnarfjörður.
Rennismiðir
Meistari í rennismíði óskar eftir vinnu í
Reykjavík eöa nágrenni við rennismíði eða
skyld störf. Tilboö sendist augl.deild Mbl.
fyrir 15. des. merkt: „Rennismiður — 0104.
Atvinna
28 ára fjölskyldumaður óskar eftir líflegu,
fjölbreyttu og vellaunuöu starfi. Margt kemur
til greina. Upplýsingar veittar í síma 45246.
Dagheimilið
Völvuborg
Óskum eftir fóstru, starfsmanni á deild 3ja-6
ára og matráðskonu. Upplýsingar hjá for-
stööumanni í síma 73040.
Laufásborg við
Laufásveg
Starfsfólk óskast í hlutastörf eftir hádegi,
nú þegar. Nánari upplýsingar í síma 17219
og 10045.
Laus staða
Staða skrifstofustjóra hjá Lífeyrissjóv.' Vest-
mannaeyinga er laus til umsóknar. Æskilegt
er aö viökomandi sé viöskiptafræöingur eöa
hafi góöa reynslu í bókhalds- og skrifstofu-
störfum. Umsóknarfrestur er til 18. desember
1985. Umsóknir skulu sendast Lífeyrissjóði
Vestmanneyinga, Skólavegi 2, Vestmanna-
eyjum. Þær skulu vera í lokuðu umslagi
merktar skrifstofustjóri.
Fóstrur
Fóstra óskast að leikskólanum Bæjarbóli.
Upplýsingar gefur forstööumaöur í síma
40970.
Framtíðarstörf
Óskum aö ráöa faglært fólk eöa fólk vant tré-
smíðastörfum í húsgagna- og innréttingar-
verksmiðju okkar strax eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir framleiöslustjóri á staðnum.
Axis hf.
Smiöjuvegi 9. Kópavogi.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa á sjúkra-
hús Akraness frá 1/1 ’86 eöa eftir samkomu-
lagi. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunar-
forstjóri í síma 93-2311.
Sjúkrahús Akraness
Aðstoð í eldhúsi
óskast í veitingahúsinu Fógetinn. Vakta-
vinna.
Uppl. á staönum eöa í síma 18082 mánudag-
inn 9. desember frá kl. 13.00-16.00.
Fógetinn,
Aðalstræti 10.
4*
V ..
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi óskast
Skrifstofuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði aö stærö 300-400 fm
óskast til leigu eöa kaups. Tilboð merkt:
„A — 8365“ sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 15. desember.
2ja-3ja herbergja
íbúö óskast sem næst lönskólanum. Upplýs-
ingar í síma 25356.
Húsnæði óskast
fyrir Ijósmyndavinnu, ca. 30-50 fm.
Upplýsingar í síma 13820 og 15572.
Verslunarhúsnæði
Allt aö 300 m2 stórt meö lagerplássi, óskast
til leigu í Reykjavík. Nánari upplýsingar veita
undirritaöir í síma 685455 milli kl.
11.00-12.00 næstu daga.
EndurskoÓunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Höföabakki 9
Pósthólf 10094
130 REYKJAVÍK
bílar
Mercedes Benz
Auglýsum fyrir viöskiptavini okkar
Mercedes Benz 300 D, árgerö 1982. Ekinn
225 þús. km. Drappgulur. Vökvastýri, cent-
rallæsingar o.fl. Veröhugm. 670 þús.
Upplýsingar í síma 686892 eftir kl. 19.00.
Mercedes Benz 300 D, árgerö 1982. Ekinn 210
þús. km. Metallic-grænn. Vökvastýri, sjálfskipt-
ing, litaö gler o.fl. Veröhugm. 750 þús.
Upplýsingar í síma 46060.
Mercedes Benz 307 D sendibifreið, árgerð
1982. Ekinn 96 þús km. Hvítur. Veröhugm.
680 þús.
Upplýsingar í síma 19550.
ýmislegt
Gervihnattasjónvarp
Sveitarfélög, einstaklingar, smíöiö eigin
(Spherical) móttökudisk og spariö stórfé.
Náiö allt aö 6 sjónvarpsstöðvum í einu.
Sendum teikningar og greinagóöar uppl. í
póstkröfu. Verö kr. 800.- Vinsamlegast send-
iö nafn og heimilisfang til augl.deildar Mbl
merkt: „Sattek — 2000“.
Tölvuverslun
Erum aö stofna hlutafélag um tölvuverslun.
Leitum aö fjársterkum aöilum sem hafa
áhuga á eöa geta haft not af slíkri verslun.
Lysthafar leggiö inn nafn og símanúmer i
auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. desembf
merkt: „S — 8367“.
Ræsir hf.
Sumarbústaður óskast
Leitum fyrir fjársterkan aöila aö vönduöum
og vel staösettum sumarbústaö.
kennsla
Skálholtsskóli
býöur fornám á vorönn fyrir nemendur sem
ekki hafa hlotiö tilskylda framhaldseinkunn á
grunnskólaprófi, eöa eru orönir 18 ára.
Kenndar veröa kjarnagreinar: íslenska,
danska, enska og stæröfræöi. Auk þess eru
í boöi kennslugreinar Lýöháskólans, svo sem
myndmennt, félagsgreinar, vélritun og fleira.
Kennsla hefst 6. janúar og lýkur meö prófum
2., 5., 7. og 9. maí.
Umsóknir berist til Skálholtsskóla, 801 Sel-
foss, fyrir 28. desember.