Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 61

Morgunblaðið - 08.12.1985, Page 61
MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR 8. DESEMBER1985 Kærar kveðjur og þakklæti sendi ég öllum þeim sem sýndu mér vinsemd á afmælis- deginum mínum 28. nóvember sl. Skúli Sreinsson. vélskóli <7v> ISLANDS Réttindanám vélstjóra Samkvæmt ákvæöum til bráöabirgöa í lögum nr. 113/1984 um atvinnuréttindi vélfræðinga, vélstjóra og vélvarða í íslenskum skipum, skal þeim vélstjórnarmönnum, er starfaö hafa á undanþágu í a.m.k. 24 mánuöi 1. jan. 1986 boðiö upp á vélstjóranámskeið á vorönn 1986 til öflunar takmarkaöra vélstjórnarréttinda. Námskeið þessi veita réttindi til yfirvélstjórastarfa á skipum meö vélarstærö allt að 750 kw (1020 hö). Þessi námskeið verða nú haldin í síðasta sinn á vorönn 1986. Námskeiðin hefjast 6. jan. ’86 og standa yffír í4mán. Boðiö er upp á þessi námskeið á eftirtöldum stööugum ef næg þátttaka fæst. Reykjavík, ísafirði, Keflavík og Vestmannaeyjum. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, 2. hæö, kl. 08.00—16.00 alla virkadaga, sími 19755. Umsóknir ásamt vottorði um a.m.k. 24 mánaða skráningartíma verða að hafa borist skólanum fyrir 20. des. 1985. Skólameistari. 61 Guðlaun hr. Rosewater 1 i eftir Kurt Vonnegut Þýðandi Sveinbjörn I. Baldvinsson. Sprenghlægileg en jafnframt átakanleg saga eftir hinn óviðjafnanlega bandaríska rithöfund Kurt Vonnegut. Sagan ef Eliot Rosewater, drykkfellda sjálfboðaslökkviliðsmanninum, sem haldinn er ofurást á meðbræðrum sínum, ekki síst smælingjunum. Hvað á slíkur maður að gera? Bókin kafar djúpt í bandarískt samfélag og nútfmann yfirleitt með hjálp sinna skemmtilegu og fjölskrúðugu persóna. AUÐVTIAÐ ALMENNA BÖKAFCLAGIÐ. AUSTURSTRÆTl 18. StMI 25544 nuerkáttí jólatrésskemmwjS* Það verður sannkölluð fjölskylduhátíð í jólatrésskemmunni okkar við Miklatorg í dag. Kl. 5 koma Gústi og Lilli í heimsókn. Sýndur veröur leik- þátturúr brúðubílnum. Það er heitt á könnunni handa mömmu og pabba og Egils appelsín handa ykkur, krakkar. Jólasveinarnir leika við hvurn sinn fingurog finna rétta jólatréð handa þér. £ FuII skemma afjóiatijam \«ffi'í§SÍ-r?r íslensk jólatré: ReuÓgreni og Fura Dönsk jólatré: Normannsgreni, Nobilis og Fura VIÐ MIKLATORG

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.