Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 15 Góð plata gulls %0dí Hér má finna 15 af söluhæstu plötunum á jólamarkaðnum í ár. Allar þessar plötur og kassettur hafa sannað ágæti sitt svo um munar að undanförnu og eru því pottþéttar í jólapakkana. Hljómplötur og kassettur hafa aldrei verið hagstæðari en einmitt nú. LADDI LADDI Enginn einn listamaður nýtur jafn mikilla vinsælda og Laddi. Ploturnar tvær sem hann er flytjandi á þ.e.a.s. „Einn voða vitlaus" og ..Strumparnir bjóða gleðileg jól” bera þess best vitni. Nú hafa báðar þessar plötur selst í vel yfir 5000 eintök- um sem er sannarlega gulls ígildi. Laddi mætir á Lækjartorg í dag kl. 15.30 og veitir viötöku gullplötúm fyrir sjálfan sig og vini sína Strumpana. BALLÖÐUR-14 HUGLJÚF LÖG kr.599,- Ballöður er safnplata með 14 erlendum og slensk- um flytjendum sem elga það samelglnlegt að flytja nokkur af fallegustu lögum sðustu ára. Einstaklega Ijúf stemmningsplata. HITS - 28 FLYTJENDUR 2 PLÖTUR kr.899,- Hlts 3 er tvmælalaust safnplata ársins. Hún innlheldur nokkur þekktustu vinsældarlög þessa árs auk jjlænýrra laga sem ekkl fást á öðrum plötum. Omissandi plata. LSO-THE POWER OF CLASSIC ROCK kr. 599,- Lundúnasinfónan slær á nýja strengi á plötunni The Power of Classic Rock. Hljómsveitin fer á kostum lögunum Bom in The USA, The Power of Love, Drive, Two Tribles/Relax. Time After Time og Hello. Þetta er plata sem brúar bilið milli klassiskrar tónlistar og poppsins. DÚNDUR -14 GLÆNÝIR SMELLIR kr. 599,- Safnplatan Dúndur hefur hreinlega verið rifln út. þv hér eru sjóðheit lög m.a. Fegurðardrottning - Ragnhildur Gsladóttir. In The Heat of Of The Night - Sandra, A Good Heart - Feargal Sharke og Alive And Kicking - Simple Mlnds. Dúndur geymir alveg glæný lög MEÐ LÖGUM SKAl. LAND BYGGJA - 29 FLYTJENDUR 2PLÓTUR kr.699,- MEZZOFORTE - THE SAGASOFAR kr.599,- SADE - PROMISE kr.599,- SIMPLE MINDS - ONCE UPONATIME kr.599,- DEPECHE MODE - THE SINGLES’81-'85 kr.699,- BILLY JOEL - GREAT- ESTHITSV0LI&2 kr.899,- SPANDAU BALLET - THE SINGLES COLLECTION kr.699,- PAUL HARDCASTLE PAUL HARDCASTLE kr. 699,- MIKE OLDFIELD - THE COMPLETE M.O. kr.799,- ZZTOP-AFTER- BURNER kr. 699,- Hljómplata er hagstæð oggóðjólagjöf. •Mjvmpiviuuonuii. ureinny ^ ^ ^ lí^i KARNABÆR *fcal«OT ttf m KARNABÆR, AUSTURSTRÆTI 22, RAUÐARARSTIG 16, ^SrP MARS, HAFNARFIRÐI. PÓSTKRÖFUSÍMI 91-11620. Hljómplötudeildir: Dreifing .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.