Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 Guðspjall dagsins: Jóh. 1.: Vitnisburður Jóhannesar. Tekiö er á móti söfnunar- baukum hjálparstarfs kirkjunn- ar eftir messur á sunnudaginn til kl. 17 og á Þorláksmessu milli kl.20og22. DÓMKIRKJAN: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Börn úr Kirkjuskólan- um flytja helgileik undir stjórn sr. Agnesar M. Siguróardóttur. Barnakór Álftamýrarskóla syng- ur. Stjórnandi Hannes Baldurs- son. Lesin jólasaga. Sr. Þórir Stephensen. ÁRBÆ J ARPREST AK ALL: Barnasamkoma i Foldaskóla í Grafarvogshverfi, laugardaginn 21. des. kl. 11 árdegis. Barna- samkoma í safnaðarheimili Ár- bæjarsóknar sunnudag kl. 11 árdegis. Sr. Guömundur Þor- steinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Börn leika jólalög og jóla- sálma á hljóöfæri. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Jólaguösþjónusta barnanna sunnudag kl. 11 í Breiöholts- skóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Jólasöngvar allrar fjölskyldunnar kl. 2.00. Kór Breiðagerðisskóla syngur og börn úr Fossvogsskóla flytja helgileik. Lesin saga eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka. Al- mennur söngur. Organisti Guöni Þ. Guömundsson. Séra Ólafur Skúlason. DIGR ANESPREST AK ALL: Barnasamkoma í safnaóarhelmil- inu Bjarnhólastíg kl. 11. Guös- þjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. GRENSÁSKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11. Jólahátiö barnanna. Jólasöngvar. Gengiö i kringum jólatré. Jólasveinn kemur í heim- sókn. Ath. Messa kl. 14.00 fellur niður. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Skólakór Seltjarnarness syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Sr. Karl Sigur- björnsson. Ensk-amerísk jóla- guösþjónusta kl. 16.00. Mótettu- kór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Karl Sigurbjörnsson. LANDSPÍT ALINN: Messa kl. 10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.00. Barnaguösþjónusta kl. 11.00. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 14.00. Börn úr Hlíöa- skóla flytja jólalög, stjórnandi Heiörún Hákonardóttir. Sr. Tóm- as Sveinsson. Tónleikar á aö- ventu kl. 21.00. Dr. Orthulf Prunner flytur orgeltónlist eftir J.S. Bach. KÁRSNESPRESTAKALL: Messa í Kópavogskirkju kl. 14.00. Org- anisti Guömundur Gilsson. Sr. Guömundur Örn Ragnarsson. LAUGARNESPRESTAKALL: Fjölskylduguösþjónusta kl. 11.00. Barnakór Laugarneskirkju syngur. Margrét Hróbjartsdóttir segir jólasögu. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Samverustund aldraðra í dag, laugardag kl. 15—17. Fariö verður í Keilusalinn í Öskjuhlíðinni og á veitingahúsiö þar. Fariö veröur frá kirkjunni kl. 15.00. Sunnudag 22. des.: Jóla- söngvar kl. 14. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur einsöng. Kór Melaskólans syngur undjr stórn Helgu Gunnarsdóttur viö undir- leik Jónasar Þóris. Lilja María Siguröardóttir 9 ára leikur einleik á fiölu. Ingibjörg Sveinsdóttir les jólasögu. Börn í Mýrarhúsaskóla sýna helgileik. Reynir Jónasson organisti leikur undir fjöldasöng. Sr. Frank M. Halldórsson. SELJASÓKN: Barnaguösþjón- •ista í Ölduselsskólanum kl. 10.30. Barnaguösþjónusta í Seljaskólanum kl. 10.30. Sóknar- prestur. SELTJARNARNESSÓKN: Jóla- samkoma barnanna í Tónlistar- skólanum kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. HVÍTASUNNUKRIKJAN Fíladelf- ía: Almenn guösþjónusta kl. 20. Ræöumaöur Daníel Glad. KFUM & KFUK, Amtmannsstíg: Litlu jólin fyrir alla fjölskylduna kl. 15. Fjölþætt dagskrá í umsjón fjölskyldudeildar: Jólaþáttur, hugvekja, gengiö kringum jóla- tréö og aö lokum koma jólasvein- ar í heimsókn. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræöumaöur: Friörik Hilmarsson. Tekiö á móti gjöfum í starfssjóö. BESSASTAÐAKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Tekiö á móti söfnunarbaukum Hjálparstofn- unar kirkjunnar á sunnudag í Kirkjubæ kl. 14—17 og á Þor- láksmessu kl. 20—22. Sr. Bragi Friöriksson. VÍÐISTADASÓKN: Barna- og fjölskyldu guðsþjónusta kl. 10. Lucia kemur í heimsókn með þernum sínum og börn flytja helgileik. Ath. breyttan messu- tíma. Sr. Siguröur Helgi Guö- mundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Guös- þjónusta kl. 11. Jólatónleikar kl. 21. Sr. T ómas Guömundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- messa kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Jólavaka fyr- ir börn: helgistund í kirkjunni kl. 13.30. Kveikt á jólatrénu í safnaö- arheimilinu kl. 14. Messaö í sjúkrahúsinu kl. 16.30. Sr. Björn Jónsson. Iláteigskirkja Breytingar á útlánum Húsnæölsstofnunar rikisins 1979-1984 1979= »00 Byggingarsjoöiif nkísins 1979 1980 1981 1982 1983 t984 Visitöiur (fast vorólag) .... 100 93 82 71 7-1 136 Breythx) Ira fyrra áti (%) 7 3 12.2 12 3 3.5 83 8 Bygð'ngarsjóður verftamanna Visitólur (fast víífðlag) 100 95 403 536 558 457 BioyhMw frá fyrra ári i % i 5 1 3252 . 32 8 4 1 18.1 HoiUlvifútl.tn, visitolur 100 99 t03 105 109 150 BrovtiíKj Ira fyrra árr (%) 6 9% 10,9* '-•ó 2.7% 3 7% 45 9' Heiidarútlán Húsnæðisstofnunar riksins, eftir landshlutum Reykjanes 27,6% r i.3%, V' Suðurland 6. Ausluriand 5.1%/ Norðurland eystra 6.1%/ \ Reykjavik 41,0% I I Norðurtand vestra 3J»% | | Vestfirftir 3,3% \ Vesluriand 7,6% Húsnæðíslán 1984: Tveir millj- arðar króna — 1500 frumlán 2000 til eldri íbúða HEILDARÚTLÁN Húsnæðisstofnunar ríkisins 1984 námu samtals 1961,3 milljónum króna, sem er 46% aukning að raungildi frá 1983. Innstreymi fjármagns til byggingarsjóðs ríkisins 1984 var að 33,8% tekin lán, 21,4% afborganir, vextir og verðbætur, 18,8% framlög ríkissjóðs, 16,8% skulda- bréfakaup lífeyrissjóða og 9,2% annað. Útborguð lán fóru að 54,3% til ný- bygginga, 29,3% til kaupa á eldri íbúðum, en eftirstöðvar til annars, svo sem leiguíbúða fyrir aldraða, viðbygginga og endurbóta, bygginga í stað heilsuspillandi húsnæðis o.fl. Ráðstöfunarfé Byggingarsjóðs verkamanna kom að 39,2% frá ríkissjóði, 27,4% frá kaupendum skuldabréfa, 7,5% frá sveitarfélög- um, 9,4% afborganir, vextir og verðbætur, 11,8% tekin lán og 4,7% annað. (Jtlán gengu að 68,3% til nýbygginga, 30,6% til endur- söluíbúða og 1,1% til leiguíbúða sveitarfélaga. Tvennt sker sig úr í fjármögnun Byggingarsjóðs ríkisins 1984. Hið fyrra er stóraukin framlög ríkis- sjóðs. Þau námu 400 m.kr. Það síðara eru verulegar lántökur, m.a. erlend lán, lán frá Seðlabanka og bráðabirgðalán ríkissjóðs, alls 1114,4 m.kr. Skýringin á stórauk- inni fjárþörf sjóðsins var aukin eftirspurn eftir byggingarlánum 1984 í kjölfar 50% hækkunar þeirra í byrjun þess árs. Prumlán til nýbygginga vóru 1479 1984 (1087 1983) og til kaupa’ áeldri íbúðum 2115(1895 1983). Heimild: ÁnmkýrsU Húfinæ4úwtorD unar ríkisins 1984. Gleraugu týndust SEX ára drengur varð fyrir því óhappi að týna gleraugunum sínum sl. mánudag. Hann var á leið frá Seljaskóla upp á Seljabraut. Þetta eru koparlit- uð gleraugu í málmumgjörð. Skilvís finnandi er beðinn að hringja í síma 75894. ísafjörður: Fyrstu stúdentar úr öldungadeild ísnfírAi, 16. desember. ÖLDUNGADEILD Menntæskól- ans á ísafirði útskrifaði fyrstu stúdcntana sl. sunnudag. Forgöngu fyrir því að stofnað var til öldungadeildar við MÍ höfðu þeir Björn Teitsson, skólameistari, og Edvard T. Jónsson, þáverandi skólastjóri kvöldskólans. Var sótt um leyfi vorið 1981 og fékkst samþykkt fyrir náminu strax um haustið, með því skilyrði, að nemendur greiddu sjálfir kennaralaunin, með aðstoð bæjarfélaganna ísafjarðar og Bolungarvíkur, en þaðan komu nemendurnir. Nú er þetta þó komið inná kostnað ríkisins eins og er með nám annarra menntaskólanema, þó að enn vanti lagaheimild til Morgunblaöid/tJlfar Ágústason. Nýstúdentar ásamt skólameistara og umsjónarmanni öldungadeildar. Frá vinstri: Björn Teitsson, skólameistari, Agnes Karlsdóttir, Sigríður Símonardóttir, Kristín Gunnarsdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Guðlaug Elíasdóttir dúx, Anna Lóa Guðmundsdóttir, Svava Oddný Ásgeirsdóttir og Smárí Haraldsson, umsjónarmaður öldungadeildar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.