Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 H „Brauð handa hungroðum heimi“: Lokaátakið er hafið Einar Gestsson á Hdi Heima og heiman MEÐ umsögn um bókina Heima og heiman eftir Einar Gestsson á Hæli sem birtist í blaðinu í gær var afar slæm mynd af Einari. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessum mistökum. LANDSSÖFNUN Hjálparstofnunar kirkjunnar, „Brauð handa hungruð- um heimi“, gengur mjög vel. Svo virðist sem það sé orðin fost hefð hjá mörgum í jólaundirbúningnum að taka þátt í hjálparstarfi kirkjunn- ar. Enda er þörfin nú ekki síður brýn en áður. Munaðarlaus börn í Eþíópíu og afganskt flóttafólk treyst- ir á skilning og samstöðu íslendinga fyrir þessi jól. Söfnunarfé verður varið til hjálparverkefna í þágu þessa fólks. Nú síðustu dagana fyrir jól verð- ur áhersla lögð á lokaátakið í söfn- uninni og treyst á að sem flestir skili söfnunarbaukum og framlög- um í söfnunina. Hægt er að koma framlögum og söfnunarbaukum til skila í banka, sparisjóði og póstafgreiðslur, á skrifstofu Hjálparstofnunarinnar, Suðurgötu 22, og Kirkjuhúsinu, Klapparstíg 27. Þá munu flestar kirkjur í kaup- stöðum, kauptúnum og á höfuð- borgarsvæðinu verða opnar sunnu- dag kl. 14—17 og á Þorláksmessu kl. 20—22 og taka á móti söfnunar- baukum og framlögum. Söfnunarbílar verða staðsettir á verslunartíma föstudag, laugardag og Þorláksmessu í Reykjavík við Hlemm, í Austurstræti, Laugaveg nýja, Kjörgarð, Hagkaup og Mikla- garð. Á Akranesi verður söfnunarbíll staðsettur við Akratorg á Þorláks- messu og um kvöldið verður tekið við framlögum og baukum í safn- aðarheimilinu. I Keflavík verður söfnunarbíll á Þorláksmessu við verslunina Stapafell frá kl. 13—23. Á Akureyri verður söfnunarbíll á Þorláksmessu í göngugötunni og tekur við söfnunarbaukum og framlögum. Þá verður þeim sem greiða vilja framlag með greiðslukorti gefinn kostur á því að hringja á skrifstofu Hjálparstofnunarinnar í síma 91- 26440 Og 91-25290. (FréíUtilkyaaing) Norðmenn fá 75 tonn af aukinni þúsund loðnu FRAM er komin á Alþingi tillaga til þingsályktunar um heimild fyrir ríkisstjórnina að staðfesta fyrir ís- lands hönd samkomulag á milli ís- lands og Noregs um loðnuveiðar norskra veiðiskipa innan íslenskrar lögsögu á árinu 1986. Albert hefur aldrei keypt skráningu í íslensk fyrirtæki segir Erla Einarsdóttir ritstjóri „ÉG VEIT ekki hvernig þessar upp- lýsingar hafa komist inn í ritið, því Albert Guðmundsson hefur aldrei keypt skráningu og nafn hans hefur þar af leiðandi aldrei átt að vera í umboðaskránni,“ sagði Erla Einars- dóttir ritstjóri fslenskra fyrirtækja. Guðrún Helgadóttir alþingismaður hélt því fram á fundi í sameinuðu þingi sl. þriðjudag að Albert Guð- mundsson hafi verið umboðsmaður Aerospatiale-verksmiðjunnar sam- kvæmt bókinni íslensk fyrirtæki. Erla sagði að þegar hún tók við ritstjórn Islenskra fyrirtækja 1984 hafi hún tekið ýmsar upplýsingar út úr umboðaskránni sem voru rangar eða úreltar. Hún sagði að Albert Guðmundsson hafi verið skráður sem umboðsmaður allt frá árunum 1977 eða 1978 og að sá misskilningur hafi ekki verið leiðréttur fyrr en 1984. „Reglan er sú að hafa nöfn þeirra sem biðja um skráningu í umboðaskránni, enda eru það venjulega umboðsmenn fyrirtækj- anna sjálfir sem kaupa skráning- una,“ sagði Erla Einarsdóttir að lokum. Samkomulag þetta felur í sér að norskum veiðiskipum verður leyft að veiða allt að 75 þúsund lestir loðnu á Jan Mayen-svæðinu, innan 200 sjómílna fiskveiðilög- sögu íslands, á tímabilinu 1. jan- úar til 15. febrúar 1986. Heimild þessi er bundin við skip sem ís- lenska sjávarútvegsráðuneytið samþykkir og ráðuneytið mun jafnframt setja reglur um tilkynn- ingaskyldu norskra veiðiskipa innan íslensku lögsögunnar, þar á meðal um daglega staðsetningu skipa og afla þeirra. f byrjun vertíðar 1985—1986 var heildaraflamagn loðnu á Jan Mayen-svæðinu ákveðið 700 þús- und lestir, sem skiptist þannig að 192 þúsund lestir komu í hlut Norðmanna en 508 þúsund lestir í hlut íslendinga. f byrjun nóvem- ber sl. bárust tillögur frá fiski- fræðingum um aukningu heildar- aflamagnsins um 500 þúsund lest- ir. í samræmi við samkomulag íslands og Noregs frá 1980, þar sem gert er ráð fyrir því að hlut- deild Norðmanna í heildarafla loðnu á Jan Mayen-svæðinu sé 15%, varð að samkomulagi að hlutur Norðmanna í aukningunni yrði 75 þúsund lestir. Gallerí Langbrók: Tvær sýningar f GALLERÍ Langbrók á Bernhöfts- torfu stendur nú yfír jólasýning í innri sal. Þar eru til sýnis og sölu fjöldinn allur af myndum og listmunum eftir ýmsa valinkunna listamenn. í fremri sal Gallerísins sýnir Daði Harðarson skálar úr postulíni og eru munir hans til sölu. Hlutirn- ir verða afgreiddir um leið og þeir eru pantaðir, en fólk þarf ekki að bíða til loka sýningar. Báðar þessar sýningar standa til áramóta og er opið virka daga kl. 12.00 til 18.00, á laugardögum og á Þorláksmessu eins og verslanir og á sunnudögum kl. 14.00 til 18.00. Peningamarkaðurinn r GENGIS- SKRANING Nr. 242 - - 20. desember 1985 Kr. Kr. Toll- Ein. KL09.15 Kaup Sala gengi Dellari 42400 42,420 41,660 SLpund 60,172 60442 61461 Kan.dollari 30442 30428 30,161 Dönskkr. 4,6310 4,6442 44283 Norsk kr. 54024 54180 5,4611 Sjrnskkr. 5,4939 54094 5,4262 FLmark 7,6930 7,7148 7,6050 Kr. franki 5,4907 54062 54770 Belg. franki 0,8231 04255 04100 Sv. franki 20,0189 20,0757 19,9140 Holl. gyllini 14,9470 14,9894 144649 V-þmark 164408 164886 164867 ÍLlíra 0,02466 0,02473 0,02423 Anstnrr. .vrh. 24983 2,4051 24323 Poitesnido 04644 04651 04612 Sp. peseti 04703 04711 04654 Japyeii 040868 0,20927 040713 Irsktpund 51,718 51465 50,661 SDR(SérsL 45,9613 46,0917 «4689 Vorðtryggótr reikningar miðað við lánakjaraviaitöiu með 3ja mánaða uppaögn Alþýöubankinn_______________ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% Iðnaðarbankinn............... 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóöir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% mað 6 mánaða uppaðgn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn.......,...... 3,50% lönaöarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóöir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 3,50% mað 18 mánaða uppaögn: Útvegsbankinn................ 7,00% Ávíaana- og hlauparaikningar Alþýöubankinn — ávísanareikningar...... 17,00% — hlaupareikningar....... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% iönaöarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% INNLÁNSVEXTIR: Sparisjóöir Útvegsbankinn 10,00% 8,00% Landsbankinn SfMréj^ftthntkur 22,00% Verzlunarbankinn 10,00% Sparísjóösreik ningw með 3ja mánaða uppaögn Alþýöubankinn Stjörnureikningar: 1, II, III Alþýóubankinn 9,00% lónaöarbankinn 25,00% bamian - neimnisian • u mi - pustan Búnaöarbankinn 25,00% með 3ja til 5 mánaöa bindingu lönaóarbankinn 23,00% Iðnaöarbankinn 23,00% 23^00% Landsbankinn 23,00% Viöskiptavíxlar Alþýöubankinn Samvinnubankinn 25,00% Sparisjóöir 25,00% Sparisjóöir 25,00% Samvinnubankinn 23,00% Landsbankinn 23,00% Útvegsbankinn 23,00% Verzlunarbankinn .. 25,00% Verzlunarbankinn 25,00% meö 6 mánaöa uppsögn 30,00% 6 mánsða bindingu eöa lengur lónaöarbankinn 26,00% Yhrdráttarlán af hlaupareikningum: Búnaóarbankinn 28,00% Landsbankinn 23,00% lónaöarbankinn . 28,00% Sparisjóðir 28,00% Samvinnubankinn 30|00% Útvegsbankinn 29,00% 28,00% Innlendir gjaldeyrisreikmngar: Útvegsbankinn 29,00% Bandaríkjadollar Verzlunarbankinn 31,00% Alþýðubankinn 8,00% Alþýðubankinn með 12 mánaða uppsðgn Búnaöarbankinn 7,50% Sparisjóðir Alþýöubankinn Landsbankinn 32,00% 31,00% lönaöarbankinn Landsbankinn 7,00% 7,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markaö 32,00% Samvinnubankinn 740% InnlánstkírteifN Sparisjóöir 8,00% Alþýöubankinn 2840% Útvegsbankinn 7,50% Sparisjóðir 28,00% Verzlunarbankinn 7,50% Vestur-þýsk mörk Starlingapund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn..............11,00% lönaöarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóöir.................11,50% Útvegsbankinn...............11,00% Verziunarbankinn............ 11,50% Vaatur-þýak mðrk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaöarbankinn.............. 4,25% lönaöarbankinn...... ....... 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóöir.................. 440% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% lönaöarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóöir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: 30,00% 30,00% 30,00% 29,00% 32,50% 32,50% 34,00% 32,50% 31,50% 3140% 31,50% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaöarbankinn.............. 32,00% lönaöarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn............. 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóöir................. 32,00% Viðakiptaakuldabréf: Landsbankinn................ 33,00% Búnaöarbankinn.............. 35,00% Sparisjóðimir............... 35,00% Verðtryggð lán miöaö við lánakjaravíaitölu Íalltað2%ár............................ 4% Ienguren2%ár........................... 5% Vanakilavextir........................ 45% Överðtryggð akuldabréf útgefinfyrir 11.08.'84............. 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrisajóóur starfamanna ríkia- ina: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn styft lánstímann. Greiðandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár, miöaö viö fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá þvi umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú, eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 18.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabílinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir desember 1985 er 1337 stig en var fyrir nóv- ember 1301 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,76%. Miöaö er viö vísi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Óbundiðfá Landsbanki, Kjörbók: 1) ... Útvegsbanki, Abót: ...... Búnaöarb., Sparib: 1) ........ Verzlunarb., Kaskóreikn: . Samvinnub., Hávaxtareikn: Alþýöub., Sérvaxtabók: .... Sparisjóðir, Trompreikn: .. Iðnaöarbankinn: 2) ...... Bundið fé: Búnaöarb., 18mán. reikn. Sérboð Nafnvextir m.v. óvarðtr. varðtr. kjör kjðr 7-36,0 1,0 22-34,6 1,0 7-36,0 1,0 22-31,0 3,5 22—31,6 1-3,0 27-33,0 32,0 3,0 28,0 3,5 39,0 3,5 Höfuðstóls- Verðtrygg. færslur vaxta tímabil vaxtaáári 3mán. 1 imán. 1 3mán. 1 3mán. 4 3 mán. 2 4 1 mán. 2 1 mán. 2 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaóarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa tímabili án, þes aö vextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.