Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 83
MÖRGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 21. DESEMBER1985 ** ^ - 9T VELVAKANDI SVARAR f 8ÍMA 10100 KL. 10—11.30 FRÁMÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Sverrir vill þjóð sinni vel Eini menntamálaráðherrann á íslandi sem hefur tekið föstum tökum á íslenskri tungu er Sverr- ir Hermannsson og er nú mikið Slæm málvilla Velvakandi góður! Ég sá auglýsingu í Morgun- blaðinu þann 10. des. sl. og var þar um slæma málvillu að ræða. I auglýsingunni stóð: „Við stækk- um IBM XT um helming (var 10 MB — er nú 20 MB)“. Sérð þú lesandi góður, ekkert athugavert við þetta. Ef það væri sannmæli í orðunum innan svigans ætti að stækka myndina tvöfalt. Stækk- un 10 MB um helming verður að 15 MB en ekki 20. Helmingurinn af 10 eru 5 og þar af leiðandi hlýtur helmingi meira en 10 að vera 15. Einn úr Vesturbænum um hann rætt einmitt vegna framtaks hans í þessum efnum. Undirritaður þekkir Sverri vel og þar er ráðherra á ferðinni sem vill þjóð sinni vel. Hann er ekki eiginhagsmunamaður eins og margir á alþingi, hann er góður fulltrúi þjóðar sinnar. Hann er fastmótaður hörkuduglegur ráð- herra og sá besti sem við eigum. Maður á alltaf að þakka fyrir það senj vel er gert og ég sendi Sverri þakkir mínar fyrir vel unnin störf í þágu þjóðarinnar. Hvað ætla sjálfstæðismenn að vera í mörg ár með framsóknar- mönnum til að sjá hvernig ráð- herrar framsóknar vinna. Þeir eru þegar búnir að gera SÍS að einveldi, Sambandið ræður að mestu leyti öllu atvinnulífi í landinu bæði til lands og sjávar. Nú verður sjálfstæðisfólk að kveðja þessa menn í vetur og lofa þeim að sofa heima og efna Sverrir Hermannsson mennta- málaráöherra. til nýrra kosninga á næsta ári. Ég hef heyrt marga sjálfstæðis- menn segja að þeir kjósi ekki flokkinn aftur ef haldið verður áfram með framsókn út kjör- tímabilið. Gleðileg jól og farsælt kom- andi ár, Jóhann Þórólfsson Skrifið eða hringið til Velvakanda Velvakandi hvetur les- endur til að skrifa þættin- um um hvaðeina, sem hugur þeirra stendur til — eða hringja milli kl. 10 og 11.30, mánudaga til föstu- daga, ef þeir koma því ekki við að skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið, eru ábendingar og oröaskipti, fyrirspurnir og frásagnir, auk pistla og stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimilis- föng verða að fylgja öllu efni til þáttarins, þó að höfundar óski nafnleynd- ar. Þessir hringdu . . Steðji Jóhannes Kveinbjarnarson á Heiðarbæ í Þingvallasveit hafði samband við Velvakanda. Hann er uppalinn á Hvítanesi í Kjós og í æsku hans hét títtnefndur Staupasteinn Steðji. „Ólafía Petersen sem fædd er alda- mótaárið og bjó í Hvammi til 1930 þekkti steininn einnig undir þessu nafni, svo og Hafliði Helgason prentari. Þegar bílvegur var lagður fram hjá steininum festist nafnið Staupasteinn við hann. í fréttum var oft sagt frá slysum sem orðið höfðu þarna og var hann þá alltaf nefndur Staupasteinn. Þess má síðan geta að lokum að þjóðhátíðarárið 1974 gáfu Kjósa-, Kjalarnes- og Mosfells- hreppur út veggplatta með mynd af steininum." Endurtakið „Spjall á síðkvöldi" Seinheppinn hlustandi hringdi: Vegna vinnu minnar var ég svo óheppinn að missa af þættinum „Spjall á síðkvöldi" sem var á dagskrá Ríkisútvarpsins að kvöldi 17. desember. Ég hef heyrt marga tala um þennan þátt. Mörgum hefur þótt hann mjög góður en aðrir fundið honum margt til foráttu. Mig langar því til að heyra hann sjálfur og vona að hann verði endurfluttur á betri tíma en klukkan hálf ellefu að kvöldi. Ég er sannfærður um að á þeim tíma hafa margir fleiri en ég misst af honum. Því vil ég koma þeirri ósk á framfæri að hann verði endurfluttur fljót- lega. 83 Bílaþvottur Bílaþvottur Viö höfum opnaö nýja þvottastöð. Sjálfsþjónusta, háþrýstiþvottur. Stööin er sú fyrsta sinnar tegund- ar á íslandi og er sérhönnuö fyrir fljóta afgreiöslu. Getum tekiö bíla allt aö 2,60 á hæö. Gott og bjart og mjög ódýrt. Aðeins kr. 140. Þvottastööin er viö gatnamótin Kleppsvegur/ Holtavegur/Elliðavogur. Laugin «f. Góðar gjafir Fjölbreytt úrval af frábærum hljómplötum. Guðný og Elísabet Eir — „Manstu stund ...“ Hjalti Gunnlaugsson — Sannleikurinn í mínu lífi Þorvaldur Halldórsson — Föðurást Pálmi Gunnarsson — Friðarjól Viktor Klimenko — Allar Russ Taff — Medals, Walls of Glass Tim Miner — Tim Miner Sheila Walsh — Don’t Hide Your Heart Debby Boone — Choose Life Amy Grant — Unguarded Phil Driscoll — Power of Praise Margir aðrir góðir titlar, öll möguleg stílbrigði. Mikið úrval af jólaplötum. Bækur, gjafavörur, myndir og kort eftir Joni 4T Einar J. Gíslason áritar bók sína „Einar í Betel“ í dag kl. 14—17. Lítið inn, heitt á könnunni, næg bflastæði. Greiðslukortaþjónusta. l/erslunin Hát0n2 105Reykjavik simi: 20735/25155 Mittis kuldajakkar í úrvali HERRADEILD AUSTURSTRÆTI 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.