Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 21.12.1985, Blaðsíða 85
MORGUNBLAÐIÐ, LAUG ARDAGUR 21. DESEMBER1985 85 Swansea gert upp Fré Bob Hennessy, fréttamanni Morgunbiaðaina i Engtandi. SWANSEA City, knattspyrnufé- lagiö sem var í fyrsta sæti 1. deildar fyrir aðeins fjórum árum, er gjaldþrota og leík þeirra viö Walsall sem vera átti í dag hefur veriö frestaö um óákveöinn tíma. Mál félagins var tekiö fyrir hjá dómstólum í Bretlandi i gær og þá var ákveöiö aö félagiö hafnaöi beiðni þess um frest til aö rétta sinn hag. Félagiö skuldar nú eina og hálfa milljón pund og þar af rúmlega 100 þúsund pund til ríkis- ins í sköttum sem þeir hafa ekki greitt. Máliö var sett í hendur skipta- ráöanda og nú er bara aö bíöa og sjá til hvernig hann tekur á málinu. Rafmagniö hefur veriö tekið af fé- lagssvæöi liösins og John Bond, framkvæmdastjóri, þess rekinn. Swansea á 85 ára afmæli á þessu ári því þaö var stofnaö áriö 1900 og þaö eru ekki nema fjögur ár síöan þaö trónaöi á toppi 1. deildar en nú er þaö í næst neösta sæti í þeirri þriöju. Þaö var John Toshack, sem áöur lék með Liv- erpool sem þjálfaöi liöiö á þeim árum en nú hefur allt gengiö á afturfótunum hjá þeim og útlitiö vægast sagt dökkt. Góöu fréttirnar frá Englandi í dag eru þær aö i gær náöust samningar milli Knattspyrnusam- bandins og sjónvarpsstöövanna þar í landi um aö sýna leiki beint eftir áramótin. Fyrsti leikurinn veröur í bikarkeppninni á milli Charlton og West Ham þann 5. janúar. Samningurinn hljóöar upp á sex deildarleiki í beinni útsendingu, tvo leiki i Mjólkurbikarkeppninni og einnig rétt til aö sýna meira frá stórviöburöum i knattspyrnuheim- inum. Taliö er aö Knattspyrnusam- bandiö fái um eina og hálfa milljón punda fyrir þennan samning. Englendingar fá samt ekki aö sjá leik Manchester og Arsenal í dag eins og þiö á islandi. Talandi um þann leik má geta þess aö Arsenal virðist nú vera tilbúiö aö gefa ungum og efnilegum leik- mönnum tækifæri á aö spreyta sig þvi í leiknum í dag mun ungur leik- maöur hefja leikinn. Sá heitir Dus Caesar og er 19 ára varnarmaöur. Hann kemur inn í liöiö fyrir Viv Anderson sem er í leikbanni. í síöasta leik lék Niall Quinn fyrir Arsenal og skoraöi þá eitt mark en hann er, eins og Caesar, mjög ungur og efnilegur. Líklegt er taliö aö hann veröi í byrjunarliöinu fyrir Woodcock í dag. bess má geta að fyrir einu ári síöan ökklabrotnaöi Caesar illa og var talið aö hann gæti aldrei leikiö knattspyrnu framar en hann veröur sem sagt í liöi Arsenal í dag. Þeir Glen Hoddle og Chris Waddle veröa báöir í byrjunarliöi Tottenham í dag en þeir hafa ekki leikiö meö liöinu aö undanförnu vegna veikinda og meiðsla. Erwing kaupir verksmiðju Fré Gunnari ValgMmyni tréttaritara MorgunMaðaina f Bandarikiunum. Körfuknattleiksmaöurinn frægi Julius Erwing keypti í síðustu viku Coca Cola verksmiöju í Philadelp- hiu ásamt viöskiptajöfri þartend- um. Verksmiðja þessi er fjóröa stærsta verksmiöjan í Bandaríkj- unum sem er í eigu svertingja. Erwing á rúmlega 50% í verksmiöj- unni sem er fyrsta kók-verksmiöj- an sem svertingjar eignast. Okkarjólj* skreytingar eru odruvisi Yr Híasintuskreytingar Yt Kertaskreytingar Hurðaskreytingar Veggskreytingar ^ Leiðisskreytingar Allt i jólaskreytinguna og á jólatréð Fullar búðir af sérkennilegum gjafavörum Full skenuM afjólatijam VIÐ MIKLATORG Heitt á könnunni og appelsín fyrir börnin Opnunartimar: OpiO á laugardag tilkl. 22. Sunnudag 8-22. A adfangadag er opið i Hafnarstræti til kl. 14 en á Miklatorgi til kl. 16. Annan i jólum er opið á Miklatorgi frá 10 til 18, lokað i Hafnarstræti. Blómaúrvalið er hjá okkur -BIX)M£ÁVEXTIR Hafnarstræti 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.