Morgunblaðið - 31.12.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 31.12.1985, Síða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESEMBER 1985 DAG er þriðjudagur 31. lesember, 365. dagur árs- ns, gamlársdagur. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 8.53 og iíödegisflóð kl. 21.14. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.20 og sólarlag kl. 15.42. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.31. Myrkur kl. 16.58. Sólin er í hádegisstað í Reykjavik kl. 13.31 og tungl- ð í suöri kl. 4.44. (Almanak Háskólans). Eins og hirðir mun hann halda hjörð sinni til haga, taka unglömbin í faöm sér, bera þau í fangi sínu en leiða mæðurnar. (Jes. 40,11). KROSSGÁTA 1 2 3 4 wr ■ 6 7 8 9 11 13 14 iH15 16 ■■ 17 LÁRÉTT: — 1 vsskur, 5 sting, 6 mannsnafn, 9 ejröa, 10 hita, II end- ing, 12 áa, 13 fuglinn, 15 samrieða, 17 kátar. LÖÐRÍTT: — 1 myndarleg, 2 rista, 3 nðgl, 4 aumingjar, 7 sögn, 8 meöal, 12flanaA, I4óhreinka, 16tónn. LAUSN SfÐUímJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hæna, 5 álar, 6 lama, 7 há, 8 urAar, 11 gá, 12 fólk, 14 aóal, 16 rakari. LÖÐRÉTT: — 1 holdugar, 2 námið, 3 ala, 4 hrjá, 7 hró, 9 ráóa, 10 afla, 13 Mi, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA ar Guðbjartsson, Eskihlið 29 hér í bænum, fyrrum stýri- maður. Síðast var hann starfs- maður Isl. aðalverktaka á Keflavíkurflugvelli. Hann er fæddur á Kollsá í Grunnavík- urhreppi. Kona hans er Sigrún Einarsdóttir frá Dynjanda. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Stapafell úr ferð og fór samdægurs aftur á 1 ' !____________ fltargisnÞIiifrtö fyrir 50 árum ÁRAMÓTAMYNDIRNAR í bíóunum tveim voru Krossfararnir í Nýja bíói sem Cecil B. de Mille stjórnaði. „Heimsfræg tal- mynd sögulegs efnis, eins og þar stendur með þau Lorettu Young og Henry Wilcox. tJm 6000 manns aðstoðuðu við töku myndar- innar. í Gamla bíói var ára- mótamyndin Kauða akur- liljan, ensk stórmynd eftir hinni heimsfrægu skáld- sögu. Þar léku aðalhlut- verkin Merle Oberon og Leslie Howard. Á fjölunum í Iðnó sýndi Leikfélag Reykjavíkur „f annað sinn“ eftir Sir James Barrie. * * * Kaupmannahöfn: Stauning forsætisráðhera skrifar gréin I amerískt blað um hlutleysi Danmerkur. í greininni nefnir hann sam- skiptin við fsland og segir að „Danir fari með ísland eins og ástfólgna litla syst- ur“. Hann telur í greininni vafasamt að 100.000 manns geti haldið uppi ríki, óháðu öðrum ríkjum. ströndina. Esja kom þá úr strandferð. Eyrarfoss var vænt- anlegur í gær að utan og Goða- foss var á förum á ströndina. í dag er Kyndill væntanlegur af ströndinni svo og Ljósafoss. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í gærmorgun, að veður myndi fara hlýnandi á landinu. Var t.d. frostlaust hér í bænum í fyrri- nótt, en þá var verulegt frost á Eyvindará, 17 stig, og 15 stig á Staðarhóli. Hvergi hafði úrkoma verið teljandi um nóttina, mæld- ist mest 2 millim. Snemma í gærmorgun var langsamlega harðast frostið á hinum norð- lægu veðurathugunarstöðvum, sem við segjum frá, í Sundsvall í Svíþjóð en þar mældist frostið 22 stig. Það var 10 stiga frost í Vaasa, en hiti 0 stig í Þránd- heimi. Vestur í Frobisher Bay var 16 stiga frost og í höfuðstað Grænlands var frostið 6 stig. f nótt er nýársnótt. Hún var snemma var haldin helg segir í Stjörnufræði/Rímfræði. Sylv- estrimessa er í dag. Messa til minningar um Sylvester fyrsta páfa í Róm á fyrstu öld e. Kr. — segir í sömu heimildum. AKRABORG fer í dag, gaml- ársdag, tvær ferðir milli Akra- ness og Reykjavíkur, kl. 8.30 og kl. 11.30. Frá Reykjavík siglir skipið kl. 10 og kl. 13. FÉL. makalausra efnir til ára- móta- og þrettándagleði nk. laugardagskvöld í Skipholti 70 klukkan 22. "V Stöllurnar Guðríður Þórsdóttir og Helga Sigurðardóttir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir hjálparstarf Rauða kross íslands. Þær söfnuðu þar rúmlega 600 kr. fyrir málefnið. Vetrarríki á Seyðisrirði. Það ér ekki ís á bátalegunni sem þakin er snjó heldur er þetta olíubrákin. Morgunbiaðið/RAX Kvöld-, nætur- og halgidagapjónuata apótekanna í Reykjavík dagana 27. des. til 3. jan. 1986 er i Borgar Apótaki. Auk pess er Reykjavikur Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastotur aru lokaóar á laugardögum og halgidóg- um, an haegt ar að ná sambandi viö laakni á Göngu- deild Landspítatans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimílislækni eöa nær ekkl til hans (siml 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er Issknavakt i síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru getnar í sim- svara 18888. Ónæmisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skfrteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. ialands i Heilsuverndarstöö- ínni vió Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Ónæmistæring: Upplýslngar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags- kvötd kl. 21—23. Simi 91-28539 — simsvari á öörum timum. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sattjarnamaa: Hailsugæslustööin opin rúmhelga daga kl. 8— 17og20—21 Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011. Oaröabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, síml 45066. Læknavakt 51100 Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt . fýrirbæinnog AjRanpssími 51100. ■i, Katlavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. þelgídaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur ’ uppl. um vakthafandi læknieftir kl. 17. SaBass: Selfoss Apótek ér opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugaréögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um leBknavakt fást í simsvára 1300 eftlr kl. 17. Akranés: Uppl. um tæknavakt i símsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14, Kvsnnaafhyarl: Oplö aHan sólarhrlnginn, simi 21205. Húaaskjói og aöstoö við konur sem beittar hata verlö ofberdi i heimMMÍsum eöa ðröiö fyrir nauögun Skrlfstofan - - •»---------------------- - - Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, sími 23720. MS-félagiö, Skógarhlíö 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaréögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22, sími 21500. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynnlngarlundir ( Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. S|úkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólisfa, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla iaugardaga. simi 19282. AA-semtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striða, þá er simi samtakanna 16373, mifli kl. 17—20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stutfbylgjusendingar Otvarpsins daglega til utlanda. Tll Norðurlanda. Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15—12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00—13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55—19.36/45. A 5060 KHz, 59,3 m„ kl. 18.55—19.35. Til Kanada og Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00—13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00—23.35/45. Allt rsl. tímf, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeiklin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alia daga ðtdrunarlsskningsdeitd Landspftslans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotssprtaii: AHa daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn i Foasvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tii klJ 17. — Hvftabendiö. hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls aiiá daga. Grensásdeild: Mánu- daga tiF föstudaga kl. 16—10.30 Laugardaga og sunnudega kL 14—19.30. — HeNsuvemdarstööin: Kl. 14 tU kl. 19. — Fæöingerfieimtii Reyfcjavikur: AUa daga W. 15.30 til kl. '16.30. — KtoppespRaK: Alla daga kl. >15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flökadeíld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kðpavogahariið: Eftir umtali ogW. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VfMesteöaspR- ati: Heimsóknartiml daglega kf. 15—16 og kl. 19.30—20. — SL JósetsepftaU Hetn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhliö hjúkrunarheimiK í Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14 —?Ö og eftk eamkomuiagi Sjúkra- hús Keflavikurljskmshéraös og heUsugæslustöðvar: Vaktþjónusta aHan sóiarhringinn. Sirríi 4000. Keflevðt — sjúkrahúsiö: HeUÚsöknabinfi.vMW flaga kf. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barna- delld og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bllana á veltukerfi vatns og hits- vsitu, sfmi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami stmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbóksssfn islands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskölabökasafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Opið mánudaya til föstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opió þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00 og á sama tima á laugardögum og sunnu- dðgum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókasafnió Akursyri og Hérsösskjslsssfn Akur- syrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga—föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasjfn Akuroyran Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasatn Roykjavfkur. Aöalsatn — Utlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sepl —april er efnnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á þriöjud kl. 10.00—11.00 Aöalaafn — lestrarsahir, Þingholts- strætl 27, siml 27029. OplO mánudaga — fösfudaga kl. 13—19. Sept,— apríl er einnig opiö á laugard. W. 13—19. Aöalsafn — sérútlBn, þlnghcðtsstræti 29a simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum SöNæknaaafn — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánu- dága — föstudaga kl. 0—21. 9opt,—aprðer eínníg oplö á laugard >1 13—16. Sðgustund fyrtr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bókín heim — Sólheimum 27, siml 83780. helmsendlngarþjónusia fyrir fatlaöa og aldraöa. Swhatiml mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaealn Hofsvaflagötu 16, sknl 27640. Oplö mánu- daga — töstudaga kL M—19. Búelaöasafn — Bústaöakirkju, sfmi 36270. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig oplö 6 laogafd. kl. 13—16. 8ögustund fyrlr 3|a—6 ára börn i miövtkuOögum W. X>— 11 Ðústaðasafn — Bókabilar, sími 36270. Viökomustaðir viösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasatniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. é skrifstofunni rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16, sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga. Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liatasafn Einars Jönsaonari Lokað desember og janúar. Hðggmyndagaröurlnn opinn daglega kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar 1 Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsataöir Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bökasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundir tyrir bðm á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 90-21840. Sigluf jöróur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugamar í Laugardal og Sundlaug Veslurbæjsr eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—15.30. Varmárfaug 1 MosteKsaveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10 00—15.30. SundMfl Ksflavfkur er opln mánudaga — fknmutdaga. 7—*S, 12—21. FöSkjdaga W. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13-»18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar priójudaga og firrtmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoge. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 ogkl. 14.30—19.30 Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvematimar eru jjriöjudaga og miöviku- dága kt. 20—21. Simlnn er 41299. Sundlaug Hafnartjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. '7-21. Laugardaga fré kl. 8—16 Ofl sumudaga trá kl. 9—11.30. Sundléiig Akureyrar er optn mánudaga — föstudaga kl. 7—B.'12—13 og 17—21^A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. SlmieS260. SundMug fllBjimimm Opln mánud. —. fðstud. W. ■7.10—20.30. Laugárd. W. 7.Á0—17Í0. Sunnud. W. 8—17.30..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.