Morgunblaðið - 31.12.1985, Síða 43

Morgunblaðið - 31.12.1985, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31.DESP"MBER 1985 43 Island nær langtáHM — sagöi Leif Mikkelsen þjálfari Dana • Leif Mikkelsen „ÉG ER nokkuö ánægöur með leik minna manna í þessum leik. Þaö er alltaf erfitt aö leika hér á landi og þaö kom mér líka á óvart hversu íslenska liöið lék fast í þessum leikjum, þeir léku mun fastar en þeir hafa gert hingaö til. Þaö voru þrír leikmenn hjá ykkur sem voru áberandi bestir í þessum leikjum, Kristján, Sigurö- ur og Þorgils Óttar,“ sagöi Leif Mikkelsen, þjálfari danska lands- liösins, eftir leikinn á sunnudag- inn. Hann var næst spurður að því hverjir möguleikar Dana í heims- meistarakeppninni væru og svar- aöi hann því til aö hann geröi sér engar vonir um mjög góöan árang- ur þar. „Þetta verður erfitt hjá okkur. Viö leikum gegn Svíum sem hafa geysisterkt lið núna og einnig Ungverjum. Ég á ekki von á því aö viö leikum gegn islendingum í milliriölum því island á aö geta náö ööru sæti í sínum riðli og þá lend- um viö ekki á móti þeim. Þaö vantaöi geysilega sterka menn í liöiö hjá ykkur í þessum þremur leikjum og því veit ég vel hvaö liðið getur þegar þaö er fullskipaö. Viö leikum alls 23 undirbúnings- leiki fram aö HM og viö veröum aö leika þetta marga leikiö því deildarkeppnin hjá okkur er þaö slök aö til þess aö ná okkur upp á alþjóölega getu veröum viö aö leika marga leiki,“ sagöi hann aö lokum og virtist ánægöur meö aö fá þetta marga leiki fyrir úrslita- keppnina. • Pétur Pétursson Pétur skoraði og átti góðan leik Frá Tryggva HUbnef. fréttaritara MorgunMaAaina é Spioi. PÉTUR Pétursson skoraöi fyrsta mark Hercules í jafntefli liösíns, 2-2, gegn Zaragoza í spönsku úr- valsdeildínní í knattspyrnu á laug- ardaginn. Pétur stóö sig mjög vel í leiknum, sennilega hans besti leikur meö liöinu og virðist hann vera aö ná sér eftir meiöslin sem hann hefur átt viö að stríöa aö undanförnu. Mark Péturs kom á 24. mínútu leiksins, Carlos átti skot á markið og markmaöurinn hélt ekki knett- inum, Pétur fylgdi vel á eftir og Helgi í Víði ALLT bendir til þess að Helgi Bentsson knattspyrnumaöur, sem lék meö Keflvíkingum á síö- asta keppnistímabili, leiki meö Víöi úr Garöi í sumar. Svo gæti einnig fariö aö félagi Helga, miö- vallarleikmaöurinn snjalli, Sigur- jón Krístjánsson leiki líka meö liöinu. Helgi Bentsson er nú í Vetur- Þýskalandi og leikur þar með utan- Everton á sigurbraut — Lineker og Dixon hafa skorað 21 mark ENSKU meistararnir Everton færöust nær toppsætínu í 1. deild er þeir unnu sannfærandi sigur á Sheffield Wednesday, 3-1, á laug- ardaginn. Everton er nú aöeins þremur stigum á eftir Manchester United. Leik United og Newcastle var frestaö eins og mörgum öör- um leikjum vegna slæmra vallar- skilyröa. Chelsea skaust upp í annaö sætiö, aöeins tveimur stig- um á eftir United, er þeir unnu Tottenham Hotspur, 2-0. Liver- pool náöi aðeins jöfnu, 1-1, gegn Notthingham Forest. Enski landsliðsmaðurinn, Gary Lineker, skoraöi tvö fyrir Everton og Gary Stevens eitt er þeir unnu' Sheffield Wednesday, 3-1. Mark Sheffield skoraði Garry Thomp- son. Fyrir nokkrum vikum var Everton 14 stigum á eftir United, en þaö hefur heldur betur breyst nú. Kerry Dixon, sem er markahæst- ur ásamt Gary Lineker meö 21 mark, skoraði um helgina í sigri Chelsea á Tottenham. Dixon var nærri búinn að bæta viö ööru marki er hann átti skot í stöng, áöur en Nigel Spackman skoraöi annaö markið úr vítaspyrnu. Liverpool náöi aöeins jafntefli, 1-1, gegn Nottingham Forest og var heppiö aö sleppa meö þaö, því Bruce Grobbelaar varöi vítaspyrnu frá Peter Davenport í seinni hálfleik og bjargaöi þannig öðru stiginu. Neil Webb náöi forystunni fyrir Nottingham áöur en Kevin McDon- ald jafnaöi fyrir Liverpool. Liver- pool missti þar meö annaö sætiö í hendur Chelsea. Charlie Nicholas var hetja Ars- enal gegn QPR. Hann átti þátt í öllum mörkunum auk þess aö skora annaö markiö sjálfur. Hann lagöi upp fyrsta markiö fyrir Gra- ham Rix á 12. mínútu og var brugö- iö og fékk dæmda vítaspyrnu sem Tony Woodcock skoraöi úr. lan Allinson fékk tækifæri á aö bæta viö fjóröa markinu er hann tók vítaspyrnu, sem Paul Barron, markvörður QPR varði. Gaary Bannister geröi eina mark QPR í seinni hálfleik. ÚRSLIT leikja í ensku 1. og 2. deildinni á laugardaginn uröu þessi: 1. DEILO: < Arsenal —QPR 3:1 Aston Villa — WBA 1:1 Chelsea — Tottenham 2:0 Everton — Sheffleld 3:1 Ipswich Town — Luton Town 1:1 Manch. City — Blrmingham 1:1 Newcastle Utd. — Manch. Utd. fr. Nottingham Forest — Llverpool 1:1 Oxford Utd. — Coventry Clty fr. Wattord — Leicester City 2:1 West Ham Utd. — Southampton fr. 2. DEILD: Barnsley — Wimbledon 0:1 Blackburn Rovers — Huddersf. Town fr. Bradford City — Charlton Athletic fr. Crystal Palace — Norwich Clty fr. Grimsby Town — StokeClty fr. Leeds Utd. — Brighton 2:3 Middlesbr. — Sunderland 2:0 Millwall — Hull City 5:0 Oldham Athletic — Carlisle Utd. fr. Portsmouth — Shrewsbury Town 4:0 Sheffield Utd. — Fulham 2:1 Grimsby Town 23 6 7 10 34:35 25 Huddersf. Town 23 5 9 9 32:40 24 Fulham 20 7 2 11 22:29 23 Carlisle Utd. 22 4 3 15 20:48 15 Staöan í úrvalsdeildinni í Skot- landi er nú þessi: Hearts 21 10 6 5 31:22 26 Dundee Utd. 19 9 6 4 27:16 24 Aberdeen 19 9 5 5 38:19 23 Ceftic 18 9 4 5 26:19 22 Rangers 20 8 5 7 26:22 21 Dundee 20 8 4 8 23:29 20 Hibemian 18 6 5 7 26:31 17 St. Mirren 18 7 2 9 24:30 16 Clyderbank 21 4 5 12 17:35 13 MotherweU 18 3 4 11 16:31 10 STAÐAN 11. DEILD: Manch. Utd. Chelsea Everton Liverpool West Ham Utd. Sheffield Wednesd. Arsenal LutonTown Tottenham Hotsp. Notthingham Forest Newcastle Utd. Watford Southampton QPR Manch. City Leicester City Coventry City Aston Villa Oxford Utd. IpswichTown Birmingham City West Bromwich 2.DEILD: Norwich City Portsmoth Wimbledon Charlton Athletic Sheffield Utd. Barnsley Brighton Crystal Palace Blackburn Rovers HullCity StokeCity Bradford City Shrewsbury T own Leeds Utd. Sunderland Oldham Athletic Millwall Middlesbrough 23 15 4 23 14 5 24 14 4 24 13 7 23 13 6 24 12 6 23 12 5 24 10 8 23 10 4 24 10 23 9 4 7 9 5 7 6 8 3 6 8 6 7 6 6 5 8 5 8 5 4 5 3 2 6 4 41:16 49 4 38:23 47 6 54:30 46 4 47:23 46 4 38:20 45 6 38:37 42 6 28:26 41 6 38:27 38 9 39:28 34 10 36:36 34 7 32:34 34 9 40:39 32 10 30:34 27 12 21:30 27 10 28:33 26 11 32:43 25 11 27:35 24 11 28:37 23 10 35:46 23 15 19:38 19 15 14:33 18 16 21:56 12 4 48:23 45 6 40:18 45 6 32:23 42 6 40:25 40 7 41:34 37 7 26:19 37 9 42:36 37 8 30:27 35 7 26:28 34 8 37:35 32 7 27:27 30 9 25:31 30 11 29:36 29 11 29:40 29 11 23:35 29 11 33:37 28 11 33:38 27 10 21:26 27 deildarliöi. Hann veröur ytra þar til í apríl og gera Víöismenn sér vonir um aö hann gangi í raöir þeirra. „Hann hefur haft samband viö mig og ég veit ekki betur en aö hann muni leika meö okkur næsta sumar. Það er þó ekki ör- uggt aö hann komi heim í apríl, ef hann kemst eitthverstaöar á samning tekur hann því. Hann veröur því spurningamerki þar til í vor,“ sagöi Kjartan Másson, nýr- áöinn þjálfari Víðis í samtali viö Morgunblaöiö. „Sigurjón Kristjánsson hefur einnig haft samband viö okkur, en ekkert er enn ákveöið í þeim efn- um. Þaö er engin launung aö okkur vantar tvo sterka leikmenn og þessir tveir kæmu til meö aö styrkja liöið verulega, “ sagöi Kjart- an. Jón Örvar Arason, markvöröur úr Höfnum, hefur ákveðiö aö ganga í Viöi og eins er Þóröur Þorkelsson úr Reyni Sandgeröi á förum í Garöinn. Mark Duffield hefur veriö oröaö- ur viö Víöismenn, en þaö kemur til meö aö skýrast í næstu viku. Hann var jafnvel aö reyna fyrir sér í Noregi, en ef hann fer ekki þang- aö, mun hann leika meö Víöi í sumar. skoraöi af stuttu færi og þannig var staðan í hálfleik. Ruben jafnaöi fyrir Zaragoza á 47. mínútu og náöu þeir síöan yfir- höndinni meö marki úr vítaspyrnu skömmu siöar. Þaö var svo Latorre sem skoraöi jöfnunarmarkiö er fimm mínútur voru til leiksloka eftir hornspyrnu. Mario Kempes fékk svo tækifæri á aö ná báöum stig- unum fyrir Hercules er hann tók vítaspyrnu á síöustu mínútu leiks- ins, en markvöröur Zaragoza varöi. Þetta var fyrsta stigiö sem Hercules tapar á heimavelli sínum í síöustu sex leikjum liösins. Pétur átti mjög góöan leik. Besti maöur vallarins var þó landsliösmaöurinn Senor, sem leikur meö Zaragoza. Nú hafa veriö leiknar 18 umferöir í spænsku deildinni og er Real Madrid meö forystu, hefur hlotiö 29 stig. í ööru sæti er Barcelona meö 25 stig og Gijon er í þriöja með 24. Aðalfundur AÐALFUNDUR frjálsíþróttadeild- ar ÍR verður haldínn þríðjudaginn 7. janúar næstkomandi kl. 20.30 í íþróttamiöstööinni, Laugardal. Venjuleg aöalfundarstörf. Gamlárs- hlaup ÍR GAMLÁRSHLAUP ÍR veröur hald- iö samkvæmt venju é Gamlárs- dag. Hlaupiö hefst kl. 14 viö ÍR- húsíö í Túngötu. Keppnisleiöin er sú sama og endranær, 10 km hringur um Sel- tjarnarnesiö og Vesturborgina og endaö viö ÍR-húsiö. Öllum er heimil þátttaka og nú er Ijóst aö meðal keppenda veröur heimsmeistari öldunga í spretthlaupum frá í sumar, Hanno Rheineck frá V-Þýzkalandi, en hann keppti einn- ig í þessu hlaupi í fyrra.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.