Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986
i
! DAG er þriðjudagur, 7.
ianúar, sem er sjöundi
dagur ársins 1986. Knúts-
dagur. Árdegisflóð í Reykja-
>/ík kl. 3.18 og síðdegisflóð
kl. 15.42. Sólarupprás í Rvík
kl. 11.11 og sólarlag kl.
15.57. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.34 og
íunglið er í suðri kl. 10.30
'Almanak Háskóla íslands).
Því að vonskufullir í
hjarta ala þeir með sér
reiði, hrópa eigi á hjálp,
þegar hann fjötrar þá.
Job. 35,13-14.)
KROSSGATA
1 2 3 4
■ s ■
6 7 8
9 ■ "
11 ■ "
13 14 ■
■ 15 " ■
17 1
LARÉTT: - I ísbreiðum, 5 tónn,
6 þak, 9 auð, 10 frumefni, 11
samtenging, 12 málmur, 13 steftia,
15 eru í vafa, 17 brúkaði.
LÓÐRÉTT: — 1 kraftaverk, 2 klúr-
yrði, 3 á frakka, 4 veggurinn, 7
mannsnafns, 8 dvel, 12 hreyfast,
14 virði, 16 nafiiháttarmerki.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 bjór, 5 lóga, 6 árás,
7 fa, 8 jaska, 11 áð, 12 æra, 14
nafh, 16 Ingunn.
LÓÐRÉTT: - 1 blábjáni, 2 óláns,
3 rós, 4 maga, 7 far, 9 aðan, 10
kænu, 13 agn, 15 fg.
ARNAD HEILLA
Q A ára afinæli. í dag, 7.
Ov/janúar, er áttræð fní
Svanhildur Guðmundsdóttir
Dunhaga 11 hér í bænum. Hún
verður í dag á heimili sonar síns
í Granaskjóli 50.
P A ára afmæli. Sextugur
OU verður 9. janúar nk. Guð-
mundur Magnússon, fræðslu-
stjóri Austurlands, Mánagötu
14, Reyðarfirði. Hann hefur
gegnt fræðslustjórastarfi Aust-
urlands undanfarin 9 ár, en var
áður m.a. skólastjóri Breiðholts-
skóla og Laugalækjarskóla í
Reykjavík.
Guðmundur og kona hans, Anna
Frímannsdóttir, taka á móti
gestum í Félagslundi, Reyðar-
firði, laugardaginn 11. janúar
kl.47.
FRÉTTIR
FROSTLAUST var hér í
bænum í fyrrinótt og var það
aðeins hér, en í hinum norður-
slóða-veðurathugunarstöðv-
um sem í Dagbók var frostið
verulega hart í sumum hverj-
um. Veðurstofan sagði í spár-
inngangi veðurfréttanna í
gærmorgun að ekki myndu
verða teljandi horfur á breyt-
ingu á hitafarinu á landinu. í
fyrrinótt var kaldast á landinu
5 stiga frost á Mánárbakka
og úrkoman eftir nóttina
mældist mest 13 miliim. á
Mýrum. Snemma í gærmorg-
un var 26 stiga frost í Frobis-
her Bay, frostið 6 stig í Nuuk.
I Þrándheimi var frostið 21
stig í Sundsvall 12 stig og
austur í Vaasa var 15 stiga
frost.
VITAVARÐASTOÐUR. Sam-
gönguráðuneytið auglýsti í ný-
legu Lögbirtingablaði lausar
stöður vitavarða. Er þar um að
ræða stöðu vitavarðarins á
Hornbjargi og aðstoðvarvita-
varðar. Þá er laus til umsóknar
staða vitavarðarins á Malarrifs-
vita. Umsóknir um stöður þess-
ar eru settar til 31. þessa mán-
aðar, en gert ráð fyrir að hinir
nýju vitaverðir taki til starfa 1.
júní næstkomandi.
LANGHOLTSSÓKN. Saftiað-
arfélögin halda í kvöld, þriðju-
dag, baðstofufund í safnaðar-
heimilinu kl. 20.30. Þar verður
upplestur, almennur söngur og
flutt hugleiðing.
FRÁ HÖFNINNI
Á SUNNUDAGINN hélt togar-
inn Ásgeir úr Reykjavíkurhöfn
Útgáfu NT hætt
jum áramótin
Öllu starfsfólki sagt upp. Hugmyndir
uppi um nýtt útgáfufélag og minna blað
til veiða. Togarinn Astþór kom
af veiðum og landaði. Þá lagði
Grundarfoss af stað til útlanda
og nótaskipið Júpiter fór aftur
til veiða. I gær fór Askja og
Hekla í strandferð. Togarinn
Viðey var væntanlegur úr sölu-
ferð í gær og Jökulfell - nýja
- lagði af stað til útlanda í
gærkvöldi.
London: íslendingar
hafa hvorki her né flota
og það setur þá þjóð á
glæsilegan stað i fremstu
röð þjóðanna. En fyrir
bragðið standa þeir líka
vamarlausir gegn hvaða
stórveldi sem væri, sem
stendur nægilega lágt
siðmenningarlega til þess
að líta á her og flota sem
tákn framfara. Grein um
þetta birtist í blaðinu
Liverpool Echo og er eftir
breskan blaðamann sem
var hér í fyrra, Harold
Butcher að nafni.
fyrir 50 árum
Um 4000 manns voru
hið hina stórfelldu Þrett-
ándabrennu sem Knatt-
spyrnufélagið Fram efndi
til, á íþróttavellinum í
ga'rkvöldi. Var þar mál
manna að ekki hefði sést
þar stærri brenna. Veður
var hið ákjósanlegasta.
Álfakóngur var Pétur
Jónsson óperusöngvari.
30 álfar vom í fómneyti
hans og dönsuðu og „Litli
og Stóri“ vöktu mikinn
fognuð með skrípalátum
Útfararstjórinn er mættur.
rGMt^A/p
Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. til 9. janúar, aö báóum dögum
meótöldum, er í Holts Apóteki. Auk þess er Laugavegs
Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er aó nó sambandi vió lækni á Göngu-
deild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á
laugardögum frá kl. 14—16 sími 29000.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a
mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á
þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis-
skírteini.
Neyóarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar kl. 13—14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess
á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og
ráögjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 21—23. Sími 91-28539 — símsvari á öörum
tímum.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöóin opin rúmhelga daga
kl. 8—17 og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Sími 27011.
Garóabær: Heilsugæslustöö Garöaflöt, sími 45066.
Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19.
Laugardaga 11—14.
Hafnarfjöróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 — 15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apó-
tekió opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga13—14.
Kvennaathvarh Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofan
Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10—12, sími
23720.
MS-fálagió, Skógarhlíó 8. Opiö þríöjud. kl. 15—17. Sími
621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar.
Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20—22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um álengisvandamáliö. Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarlundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar-
kotssundi 6 Opinkl. 10—12allalaugardaga, síml 19282.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa.
þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Sálfræöiatööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075.
Stuttbylgjuaendingar Útvarpaina daglega til útlanda. Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m.. kl. 12.15—12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m„ kl.
13.00—13.30. A 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55—19.36/45.
Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55—19.35. Til Kanada og
Bandaríkjanna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00—13.30. A
9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00—23.35/45. Allt ísl. tími, sem
er sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími
tyrir feóur kl. 19.30—20.30. Barnaapítali Hringaina: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landapilalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eflir samkomulagi. — Landa-
kotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. — Borgarapitalinn í Foatvogi: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 III kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúöir: Alla
daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardelld:
Heimsóknartíml frjáls alla daga. Grensáadeild: Mánu-
daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl.
14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga
kl. 15.30 III kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20.
— Sl. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og
19—19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili i Kópavogi:
Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra-
húa Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar:
Vakfþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavik —
sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 —
19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og
19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barna-
deild og hjúkrunardeild aldraöraSel 1: kl. 14.00 — 19.00.
Slysavarðastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, síml 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19.
Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30—16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Amtsbókasafnió Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu-
daga—föstudagakl. 13—19.
Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalsafn — Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig opiö á laugard.
kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud.
kl. 10.00—11.00. Aöalsafn — lestrarsalur, Þingholts-
stræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl.
13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13_19. Aöalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a sími
27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sólheimum
27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu-
daga — föstudaga kl. 16—19.
Bústadasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn
ámiövikudögumkl. 10—11.
Bústaóasafn — Bókabílar, simi 36270. Viökomustaöir
víösvegar um borgina.
Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga
kl.9—10.
Ásgrímssafn Ðergstaöastræti 74: Opiö kl. 13.30—16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 —17.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudagakl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 11 — 14. Sögustundir fyrir börn
á miövikud. kl. 10—11. Síminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30.
Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00.
Sundlaugarnar í Laugardal og Sundlaug Veaturbæjar
eru opnar mánudaga—fösludaga kl. 7.00—20.00. laugar-
daga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Sundlaugar Fb. Breiöholti: Mánudaga — föstudaga
(virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30.
Sunnudaga kl. 8.00—15.30.
Varmérlaug i Moalellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmutdaga.
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar
þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — fösludaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá
kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Simi 23260.
Sundlaug Soltjamamess: Opln mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.