Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986
Úrmeð
kveikjara
Þessi nýjung á eflaust eftir að
koma sér vel fyrir reykinga-
fó!k, því hve oft er það ekki að
eldspýtumar eða kveikjarinn finnst
ekki. Úr eins og þetta með kveikjara
virðist ekki vera langt undan, því
það var nýlega sýnt í einum af búð-
argluggum Amsterdamborgar.
Óvenjulegur leikfélagi
Það eru nokkuð óvenjulegir leik-
félagar sem hún Shirley Roy
á og þeir gestir sem hafa komið á
heimili foreldra hennar hafa vart
trúað eigin augum, þegar þeir hafa
séð þann félagsskap sem stúlkan er
í, það er að segja íjögurra tígris-
dýrsunga.
Faðir stúlkunnar er læknir og
hans tómstundagaman er að athuga
allt sem viðkemur þessum dýrum
og undanfarin ár hafa þau hjón átt
tígrisdýrapar. Þegar móðir Shirley
eignaðist hana vildi svo til að fjórir
tígrisungar komu á sama tíma í
heiminn.
En ungamir eru fljótir að stækka
og borða til dæmis 15 kíló af kjöti
dag hvem, svo líklega eru þeir
komnir í annað umhverfi núna þegar
þessar línur em lesnar. En minning-
una á Shirley trúlega eftir að eigaj
um þessa bemskuvini.
Þúsund lítrar af
kampavíni í 3654 glös
Þessir náungar á myndinni helltu í mörg glös um áramótin. Það vom
eitt þúsund lítrar af kampavíni sem fóm í 3654 glös og vonir standa
til að atburðurinn komist í heimsmetabókina ...
Ilmurinn.. er
svo lokkandi
Það gerist æ algengara að
þekktir herrar setji nafnið
sitt á rakspíra og nú hefur John
Forsythe sem leikur Blake Carr-
ington gert líkt og Linda Evans
eða Krystle en hún setti sína
stafi á ilmvatn fyrir skömmu.
Nú geta karlmenn semsagt farið
að velja um lykt Björn Borg,
Alain Delon eða Blake Carring-
ton.
COSPER
IOÖI5'
Þetta er mynd af mér þegar ég var á aldri dóttur minnar.
fclk í
fréttum