Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986
Þörungavinnslan
hangir á nástrái
Aramótafréttir frá Miðhúsum:
- og því ekki von á framforum á meðan
^ MiðhÚHum á gamlársdag.
ÁRIÐ SEM er að kveðja hefiir
markað spor í sögu okkar eins
og- flest ár sem fara í tímans djúp.
Nú eru liðin 30 ár síðan ég byijaði
að skrifa fréttir héðan úr Reyk-
hólasveit. Ég hef stundum látið
gamminn geysa. Munnlegir samn-
ingar voru á milli mín og þáverandi
ritstjóra að ég mætti skrifa það sem
ég vildi ef ég skrifaði undir nafni.
Að sjálfsögðu tel ég það góðan kost
en þrátt fyrir það finn ég oft til
þess að stakkur fréttaritarans er oft
of þröngur. Þar á ég við að erfitt
er að fylgja málum eftir sem gerast
að hluta utan svæðisins.
Þörungavinnslan: Eftir þeim
fregnum sem fréttaritari hefur aflað
sér hefur rekstur Þörungavinnslunn-
ar verið svipaður og undanfarin ár.
Hins vegar er ekki von á framförum
á meðan hún er látin hanga á nástrái
ár eftir ár þrátt fyrir velvilja ráða-
manna.
Núverandi iðnaðarráðherra hefur
gengið undir nafninu vinur litla
mannsins. Gæti hann líka orðið vinur
sveitamannsins en þá þarf að leysa
þetta Þörungavinnslumál þannig að
allirgeti vel við unað.
Fólksfækkun: í vestfirðinga-
fjórðungi fækkar fólki og við eigum
Islandsmet í því hve þingmenn okk.ar
hafa fáa kjósendur á bak við sig.
Það gæti verið verkefni fyrir félags-
fræðinga hvort samspil sé á milli
fólksfækkunar og þingmannafjölda.
Dvalarheimilið: Dvalarheimili
hefur verið í byggingu undanfarin ár
og í ár hefur ekkert verið unnið í
húsinu vegna fjárskorts.
Um það mætti spyija hvort stjóm-
in hefur verið nógu vakandi um að
þoka þessu máli áfram. Stjóm bygg-
inganefndar er eingöngu skipuð
áhugafólki og sum verkefni em það
stór að varla er hægt að búast við
að það sé unnið eingöngu af áhuga-
fólki í stopulum frístundum. For-
maður stjómar er Valdimar Hreið-
arsson sóknarprestur.
Reykhólaprestakall: Um jólin
var messað á Reykhólum og vom
um 70 manns í kirkju þrátt fyrir
leiðinlegt veður. Um þessi áramót
lætur sóknarpresturinn Valdimar
Hreiðarsson af störfum eftir 5 ára
starf. Fimm kirkjur fylgja presta-
kallinu og er Múlahreppur í eyði svo
að þar er ekki messað. Flateyjarsókn
hefiir verið þjónað af prestinum í
Stykkishólmi, en presturinn þar er
ættaður úr Flateyjarhreppi. Þá em
þijár kirkjur eftir og greiðar sam-
göngur á milli þeirra.
Vegur yfir Gilsfjörð: Barð-
strendingar binda miklar vonir við
veg og brú yfir Gilsfjörð og að það
mál verði von bráðar tekið upp í
alvöru. Ef til vill þykja það ekki frétt-
ir að í Austur-Barðastrandarsýslu
er ekki þverhandarbreidd af vegi
með bundnu slitlagi. Hins vegar
gerðist það á árinu að Vegagerð rík-
isins sá sér ekki fært að hafa hér
lengur vegaverkstjóra og er hann
nú búsettur á Patreksfirði.
Heilsufar: Heilsufar hefur yfir-
leitt verið gott og farsóttir ekki gert
neinn usla. En sem fyrr er Iæknis-
héraðinu þjónað úr Búðardal og er
því sinnt þaðan eins vel og kostur
er. Hins vegar er það staðreynd að
þegar læknishéraðið var lagt niður
þá var sú von gerð að engu að hér
risi upp sterkt og öflugt byggðarlag.
Þar skipta skoðanir manna í heil-
brigðiskerfinu engu.
Skáld: Eins og alþjóð er kunnugt
þá reistu aðdáendur Matthíasar
Jochumssonar honum veglegan
minnisvarða að Skógum. Nú vill
Hannibal Valdimarsson fyrrverandi
ráðherra að áfram verði haldið en
hann hefur haft mikinn áhuga á
því að Jóns Thoroddsen, Matthíasar
og Gests Pálssonar verði minnst á
verðugan hátt. Hannibal hefur stofn-
að skáldasjóð við Samvinnubankann
í Króksfjarðamesi sem hefur núme-
rið 222022 og geta því allir sem
því máli vilja leggja lið snúið sér
þangað. Stofnfé er 5000 krónur.
Engin formleg stjóm er til fyrir sjóð-
inn og mun það mál verða afgreitt
á næsta sýslunefndarfundi.
Aðrar fréttir: Ég hef stundum
getið frétta er mér hafa borist frá
frændum okkar Norðmönnum og eru
yfirleitt ekki í íslenskum íjölmiðlum
í litlu þorpi sem er í orðsins fyllstu
merkingu sveitaþorp, er skóli með
öllum bekkjardeildum. Þetta litla
þorp heitir Ljördalen og á stríðsárun-
um var þar hjálparstöð til þess að
koma flóttafólki yfír til Svíþjóðar.
Skólinn þeirra er mjög fullkominn
og til fyrirmyndar um allan aðbúnað.
I vetur em þar 68 nemendur og 11
kennarar. Af Ljördalen-skóla á Heið-
mörk gæti íslenskt dreifbýlisfólk
mikið lært.
Fólkið sem á þama heima er
bændafólk og lifir á skógarhöggi og
kvikfjárrækt, en í fyrra drápu úlfar
fyrir því sauðfé og í ár gerði skógar-
bjöminn usla hjáþeim.
Frá Heiðmörkinni skal svo vikið
að Setesdalen á Þelamörk. f blaði
þeirra segir frá því að kennarar séu
óánægðir með kjör sín og formaður
kennarafélagsins segir að hann vilji
ekki trúa því að fólk vilji ekki verð-
leggja vinnu uppalenda og kennara
hærra.
Frá 1963 til 1983 hafa laun
kennara stigið um 380 til 400% en
laun iðnaðarfólks um 515%. Norskir
kennarar verða að vinna í 10 mánuði
en hér í 9 mánuði. Vinnutími hjá
þeim er styttri svo að heildarvinnuá-
lag gæti verið svipað. Kaup kennara
sem em búnir að vinna sér full rétt-
indi em rúmar 50 þúsund krónur
en hér 33 þúsund. Þrátt fyrir þennan
mikla mun verða norskir kennarar
að vinna á kvöldin og um helgar til
þess að lifa.
Nýlega er komin út plata hjá þeim
í Setesdölen og er það draumkvæði
á miðaldamáli Þelamerkurbúa og til
gamans kemur hér fyrsta vísan og
ég held að enga orðabók þurfí til
þess að skilja hana:
Vil du meg lyða, eg kveða kan
um einkvan nýtadrengin,
alt um han Olaf Ástason,
sem heve sovið sá lengi.
Nú heilsar nýtt ár með nýjar
vonir. Gleði og sorgir munu vitja
okkar. Það er lífsins gangur. Lesend-
um sendi ég kveðjur á árinu 1986.
Sveinn Guðmundsson
Sjálfsvamarfélag
íslands stofiiað
STOFNAÐ hefiir verið Sjálfsvarn-
arfélag Islands sem sérhæfír sig
í austurlenskum sjálfsvarnar-
íþróttum, svo sem kung fu, jujitsu
og ninjutsu. Félagið hefur gengist
fyrir námskeiðum þar sem kennd-
ar voru ýmsar sjálfsvarnarlistir.
Nú stendur fyrir dyrum að halda
almennt sjálfsvarnamámskeið sem
standa á yfir í einn og hálfan mánuð.
Kennt verður tvisvar í viku á því
námskeiði sem á öðrum námskeiðum
sem Sjálfsvamarfélag íslands stend-
ur fyrir. Öll námskeiðin eru jafnt
fyrir konur og karla á ölium aldri.
Námskeið þessi verða auglýst síðar
á síðum Morgunblaðsins.
(Úr fréttatilkynningu)
Peningamarkaöurinn
GENGIS-
SKRÁNING
Nr. 2 — 6. janúar 1986
Kr. Kr. Toll-
Ein.KI. 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 42,180 42,300 42,120
SLpund 60,579 60,751 60,800
Kan.dollari 29,966 30,051 30,129
Dijn.sk kr. 4,6776 4,6909 4,6983
Norsk kr. 5,5482 5,5640 5,5549
Sxnskkr. 5,5354 5,5512 5,5458
Fi. mark 7,7487 7,7707 7,7662
Fr. franki 5,5569 5,5728 5,5816
Belg.franki 0,8348 0^371 0,8383
Sv.franki 20,2448 20,3024 20,2939
Holl. gyllini 15,1408 15,1839 15,1893
V-þ. mark 17,0479 17,0964 17,1150
ÍLlíra 0,02499 0,02506 0,02507
Austurr. sch. 2,4227 2,42% 2,4347
Port escudo 0,2661 0,2669 0,2674
Sp. peseti 0,2732 0,2740 0,2734
Jap.jen 0,20837 0,208% 0,20948
Irsktpund 51,987 52,135 52,366
SDKfSéret 46,0032 46,1346 46,2694
INNLÁNSVEXTIR:
Sparisjóösbækur.................. 22,00%
Sparisjóðsreikningar
meó 3ja ménaða uppsögn
Alþýöubankinn.............. 25,00%
Búnaöarbankinn............. 25,00%
lönaðarbankinn............. 23,00%
Landsbankinn............... 23,00%
Samvinnubankinn............ 25,00%
Sparisjóðir................ 25,00%
Útvegsbankinn.............. 23,00%
Verzlunarbankinn........... 25,00%
með6mánaðauppsögn
Alþýöubankinn.............. 30,00%
Búnaðarbankinn............. 28,00%
lönaðarbankinn............. 26,50%
Samvinnubankinn............ 30,00%
Sparisjóöir................ 28,00%
Útvegsbankinn.............. 29,00%
Verzlunarbankinn............31,00%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn.............. 32,00%
Landsbankinn............... 31,00%
Útvegsbankinn............. 33,00%
Innlánsskírteini
Alþýðubankinn.............. 28,00%
Sparisjóðir............... 28,00%
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,50%
Búnaðarbankinn............... 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 2,00%
með6mánaðauppsögn
Alþýðubankinn................ 3,50%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn............... 3,50%
Landsbankinn................. 3,50%
Samvinnubankinn.............. 3,00%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn............. 3,50%
með 18 mánaða uppsögn:
Útvegsbankinn................ 7,00%
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar........ 17,00%
— hlaupareikningar.......... 10,00%
Búnaðarbankinn............... 8,00%
Iðnaðarbankinn............... 8,00%
Landsbankinn................. 10,00%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Sparisjóðir..................10,00%
Útvegsbankinn.............. 8,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
Stjörnureikníngar: I, II, III
Alþýðubankinn................ 9,00%
Safnlán - heimílislán - IB-tán - pkíslán
með 3ja til 5 mánaða bindingu
lönaðarbankinn............... 23,00%
Landsbankinn........,...... 23,00%
Sparisjóðir.................. 25,00%
Samvinnubankinn.............. 23,00%
Útvegsbankinn............... 23,00%.
Verzlunarbankinn............ 25,00%.
6 mánaða bindingu eða lengur
Iðnaðarbankinn.............. 26,00%.
Landsbankinn................ 23,00%.
Sparisjóðir................ 28,00%.
Útvegsbankinn.............. 29,00%.
Innlendir gjaldeyrisreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýöubankinn................ 8,00%.
Búnaðarbankinn.............. 7.50%,
Iðnaðarbankinn.............. 7,00%,
Landsbankinn................. 7,50%
Samvinnubankinn............ 7,50%
Sparisjóðlr.................. 8,00%
Útvegsbankinn................ 7,50%
Verzlunarbankinn............. 7,50%
Sterlingspund
Alþýöubankinn............... 11,50%
Búnaöarbankinn..............11,00%
Iðnaöarbankinn.............. 11,00%
Landsbankinn................ 11,50%
Samvinnubankinn............. 11,50%
Sparisjóðir................. 11,50%
Útvegsbankinn............... 11,00%
Verzlunarbankinn............11,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýöubankinn............... 4,50%
Búnaöarbankinn.............. 4,25%
Iðnaöarbankinn.............. 4,00%
Landsbankinn................ 4,50%
Samvinnubankinn............. 4,50%
Sparisjóðir................ 4,50%
Útvegsbankinn............... 4,50%
Verzlunarbankinn............ 5,00%
Danskar krónur
Alþýðubankinn............... 9,50%
Búnaðarbankinn.............. 8,00%
Iðnaðarbankinn.............. 8,00%
Landsbankinn................ 9,00%
Samvinnubankinn............. 9,00%
Sparisjóöir................. 9,00%
Útvegsbankinn............... 9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir:
Landsbankinn................ 30,00%
Útvegsbankinn............... 30,00%
Búnaðarbankinn.............. 30,00%
Iðnaðarbankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn............ 30,00%
Samvinnubankinn............. 30,00%
Alþýðubankinn............... 29,00%
Sparisjóðir................. 30,00%
Viðskiptavíxlar
Alþýðubankinn............... 32,50%
Landsbankinn................ 32,50%
Búnaðarbankinn.............. 34,00%
Sparisjóöir................. 32,50%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Landsbankinn................31,50%
Útvegsbankinn...............31,50%
Búnaðarbankinn..............31,50%
lönaðarbankinn..............31,50%
Verzlunarbankinn............31,50%
Samvinnubankinn............. 31,50%
■ Alþýöubankinn.............31,50%
Sparisjóðir.................31,50%
Endurseljanleg lán
fyririnnlendanmarkað............. 28,50%
lán í SDR vegna útfl.framl......... 9,50%
Bandarikjadollar............ 9,50%
Sterlingspund............... 12,75%
Vestur-þýsk mörk............. 6,25%
Skuldabréf, almenn:
Landsbankinn................. 32,00%
Útvegsbankinn................ 32,00%
Búnaðarbankinn............... 32,00%
lönaðarbankinn............... 32,00%
Verzlunarbankinn...............32,0%
Samvinnubankinn.............. 32,00%
Alþýðubankinn................ 32,00%
Sparisjóðir................. 32,00%
Viðskiptaskuldabréf:
Landsbankinn................. 33,00%
Búnaðarbankinn............... 35,00%
Sparisjóðirnir............... 35,00%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
Íalltað2%ár........................... 4%
Ienguren2%ár.......................... 5%
Vanskilavextir....................... 45%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. ’84 ......... 32,00%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyríssjóður starfsmanna ríkis-
ins:
Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón-
ur og er lánið vísitölubundið með
lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstími er allt að 25 ár, en getur
verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er
lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt
lánstímann.
Greiðandi sjóösfélagar geta sótt
um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa
greitt iögjöld til sjóösins í tvö ár,
miðaö við fullt starf. Biðtími eftir láni
er sex mánuðir frá því umsókn berst
sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild
að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur,
en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3
ár bætast við lánið 18.000 krónur,
unz sjóðsfélagi hefur náö 5 ára aöild
að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10
ára sjóösaöild bætast við höfuöstól
leyfilegar lánsupphæöar 9.000 krón-
ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir
10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin
oröin 540.000 krónur. Eftir 10 ára
aðild bætast við 4.500 krónur fyrir
hvern ársfjórðung sem líður. Því er í
raun ekkert hámarkslán í sjóðnum.
Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin
ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er
10 til 32 ár að vali lántakanda.
Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum
sérstök lán til þeirra, sem eru eignast
sina fyrstu fasteign og hafa greitt til
sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000
til 37 ára.
Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986
er 1364 stig en var fyrir desember
1985 1337 stig. Hækkun milli mánað-
anna er 2,01%. Miðað er við vísi-
töluna 100 íjúní 1979.
Byggingavísitala fyrir janúar til
mars 1986 er 250 stig og er þá miðaö
við 100 í janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru
nú 18—20%.
Sérboð
Nafnvextir m.v. Höfuðstóls-
Óbundiö (é óverötr. kjðr verötr. kjör Verötrygg. tímabil færslurvaxta vaxta á ári
Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-36,0 1,0 3mán. 1
Útvegsbanki, Abót: 22-36,1 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Sparib: 1) 7-36,0 1,0 3mán. 1
Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 22-37,0 1-3,0 3mán. 2
Alþýðub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4
Sþarisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2
Iðnaöarbankinn: 2) Bundið lé: 28,0 3,5 1mán. 2
Búnaðarb., 18 mán. reikn: 39,0 3,5 6mán. 2
1) Vaxtaleiörétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaöarbanka.
2) Tvær úttektir heimilaöar á hverju sex mánaöa timabili án, þes aö vextir lækki.