Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANUAR 1986
39 .
Myndin unnin
við áhrif frá í slandi
Dísa Andenman stundar nám við kennaraskólann í Ribe og hún og skólafélagar hennar gerðu þessa skemmti-
legu mynd. Það sem veldur því að við birtum hana hér, er að hún er unnin við áhrif frá íslandi, það er, á
meðan Dísa kynnti félögum sínum ljóð og sögur að heiman og sagði frá íslenskum jólum.
i
Arabátur úr
dagblöðum
)agblöðin þjóna ýmsum tilgangi cins og sjá má á
meðfylgjandi mynd. ÞeSsi árabátur er búinn tii
(iagl)l(iðum og lími og það eru nemendur í gagn-
fraiðaskóla nokkrum í Vestur-Þýskalandi sem eiga
Iteiðurinn af smíðinni og bvetja aðra til að tilcinka sér
aðferðina.
Kasparov
trimmar
Eftir að Gary Kasparov vann
Anatoly Karpov í Moskvu í
nóvember síðastliðnum hefur hann
gætt þess að halda sér í góðri líkam-
legri þjálfun. Hann hleypur, hjólar
og leikur fótbolta, en Kasparov, sem
nú er 22 ára, hlaut menntun sína í
Baku og hefur að sögn mikinn áhuga
á bókmenntum, kvikmyndum og
stjómmálum auk skákarinnar nátt-
úrlega.
Kasparov er ókvæntur en á sér
fylginaut og vinkonu sem er ögn
eldri og starfar að leiklist.
Systrakærleikur
Það er oft talað um að kærleikur
milli systkina geti verið mikill
og í þessu tilfelli verður það að telj-
ast.
Hjónin Josette og Francois hafði
alltaf langað til að eignast börn en
einhverra hluta vegna reynst það
ómögulegt. Systir konunnar hafði
hinsvegar átt barnaláni að fagna og
bauð Josette að ganga með barn
fyrir hana.
Eftir meðgönguna komu tvíbur-
amir Aurora og Angeligue í heiminn.
Josette og Francois ættleiddu bömin
og þökk sé systurinni Moniques að
þau hjón em nú tveimur ungum rík-
ari.
im(r**
...é
wm
Bingó — Bingó
í Glæsibæ
í kvöld kl. 19.30
Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur
12.000. Heildarverðmæti yfir 100.000. Stjórnin.
Utsala
15%-60%
Viö rýmum fyrir nýjum vörum. Seljum í
dag og næstu daga alls konar keramik
og stell meö hressilegum afslætti.
Allt að 60%.
S\i
U7TTCU
HÖFÐABAKKA9 -
Sími685411.
REYKJAVlK
^Dalc .
Lamegie
námskeiðið
Kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn kvöld
7. janúar 1986 kl. 20.30 Síðumúla 35,
uppi. Allirvelkomnir.
★ Námskeiöiögetur hjálpaö þéraö:
★ Öölast hugrekki og meira sjálfstraust.
★ Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staö-
reyndir.
★ Láta í Ijósi skoðanir þínar af meiri sann-
færingarkrafti, í samræöum og á fund-
um.
★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virö-
ingu og viðurkenningu.
★ Taliö er aö 85% af velgengni þinni séu
komin undir því, hvernig þér tekst aö
umgangast aöra.
★ Starfa af meiri lífskrafti — heima og á
vinnustaö.
★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr
kvíöa.
Fjárfesting í menntun gefur þér arö ævi-
langt.
Innritun og upplýsingar í síma
82411
Einkaleyfi á Islandi
STJÓRNUNARSKÓLINN
Konráö Adolphsson
JttofgMÞfiitoife
Blaðið sem þú vakrnr við!