Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR1986
Jólamynd 1985:
SILVERADO
Þegar engin lög voru i gildi
og iiflð litils virði, riðu fjórir
félagar á vit hins ókunna.
Hðrkuspennandi nýr stórvestrl sem
nú er jólamynnd um alla Evrópu.
Aöalhlutverk: Kevin Kline, Scott
Glenn, Rosanna Arquette, Linda
Hunt, John Cleece, Kevin Costner,
Danny Glover, Jetf Goldblum og
Brian Dennehy.
Framleiöandl og leikstjóri: Lawrence
Kasdan.
□□c DOLBY STEREO |
i A-sal.
Sýnd í A-sal kl. 4,6.30,9 og
11.20.
Sýnd í B-sal kl. 5,7.30 og 10.
HsBkkaö verö.
Bönnuö innan 12 4ra.
Sími 50249
NÁÐUR!
(Gotchal)
Hörkuspennandi gamanmynd um
vinsælan leik menntaskólanema i
Bandaríkjunum. Anthony Edwards
og Linda Fiorentino.
Sýndkl.9.
LEIKFÉLAG
REYKJAVtKUR
SÍM116620
,sex
ISANA
runi
5. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Gul kort gilda.
6. aýn. föstudag kl. 20.30.
Grasn kort gilda.
7. sýn. laugardag kl. 20.30.
Hvít kort gilda.
8. sýn. fimmtud. 16. jan. kl. 20.30.
Appelsínugul kort gilda.
V LAND
MÍHSmÓUR
60. sýn. miöv.d. kl. 20.30. UPPSELT.
Fimmtudag kl. 20.30. UPPSELT.
Sunnudag kl. 20.30. UPPSELT.
Þriöjudag kl. 20.30.
Miövikudag 15. jan. kl. 20.30.
Forsala
Auk ofangreindra sýninga stendur
nú yfir forsala á allar sýningar til 2.
febr. í síma 1-31-91 virka daga kl.
10.00-12.00 og 13.00-16.00.
Símsala
Minnum á símsöluna með VISA, þá
nægir eitt símtal og pantaöir miöar
eru geymdir á ábyrgð korthafa fram
aö sýningu.
MIDASALA i IÐNÓ KL. 14.00-20.30.
SÍMI 1 66 20.
Collonil
fegrum skóna
TÓNABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir jólamynd 1985:
VATN
(Water)
Þau eru öll í þvi — upp í háls. A
Cascara hafa menn einmltt fundlö
vatn, sem FJÖRGAR svo aö um
munar. Og allt frá Whltehall í London
til Hvíta hússins í Washington klæjar
menn í puttana eftir aö ná eignar-
haldi á þessari dýrmætu llnd. Frábær
ný ensk gamanmynd í litum. Vinsæl-
asta myndln í Englandi í vor.
Aöalhlutverk: Michael Caine og
Valerie Perrine.
Leikstjóri: Dick Clement.
Gagnrýnendur sögöu: „Water er
frábær — stórfyndinu — Gaman-
mynd f besta gaöaflokki.u
Tónlist eftir Erlc Clapton — Georg
Harrison (Bítil), Mike Morgan og fl.
Myndin er í Dolby og sýnd í 4ra rása
Starscope.
fsl. texti. — Hækkaö verö.
Sýndkl.5,7,9og11.
ím
ÞJODLEIKHUSID
VILLIHUNANG
7. sýn. miövikudag kl. 20.00.
8. sýn. föstudap kl. 20.00.
MEÐ VÍFIÐILÚKUNUM
Fimmtudag kl. 20.00.
Laugardag 2 sýningar
kl. 20.00 og 23.30.
KARDIMOMMUBÆRINN
Sunnudag kl. 14.00.
ÍSLANDSKLUKKAN
Sunnudag kl. 20.00.
Miðasala 13.15-20.00.
Sími 1-1200.
Tökum greíöslu meö Visa í
síma.
Frumsýnir jólamynd 1985:
ALLT EÐA EKKERT
wmjIJ ifulr hir tnHhmq
Hún kraföist mikils — annaöhvort
allt eöa ekkert. — Spennandi og
stórbrotin ný mynd, saga konu sem
stefnir hátt, en þaö getur reynst
erfitt. Mynd sem veröur útnefnd tll
Oscarsverölauna næsta ár.
Aöalhlutverk leikur ein vinsælasta
leikkonan i dag, Meryl Streep, ásamt
Charles Dance (úr JEWEL IN THE
CROWN) Sam Neill (Railly) Tracey
Ullman og poppstjarnan Sting.
Leikstjóri: Fred Schepisi.
Myndin er í
OOLBY STEREO |
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Jólamyndin 1985:
JÓLASVEINNINN
Ein dýrasta mynd sem geróur hefur
veriö og hún er hverrar krónu viröl.
Ævintýramynd
fyrir alla fjöiskyiduna.
Aöalhlutverk: Dudley Moore, John
Lithgow og David Huddleston.
Leikstjóri: Jeannot Szwarc.
Myndln er í
np[~bOLBYSTEHBD~|
Sýnd kl.5.
Jólamyndin 1985:
Þrumugóö og æslspenhandi ny
bandarísk stórmynd í litum. Myndin
er nú sýnd vlö þrumuaösókn í flest-
um löndum heims.
Aöalhlutv.: Tina Turner, Mel Gibson.
ryi| OOLBYSTTOH3 |
Bönnuö innan 12 ára.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Hækkaö verö.
Salur 2
GíEMLiNS
HREKKJALÓMARNIR
Bönnuö innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Hækkaö verö.
Salur 3
SIÐAMEISTARINN
RillÍllif
PROTOCOL
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
laugarásbiö
-------SALUR Aog B--
__ Jólamyndin 1985:
Splunkuný feikivinsæl gamanmynd framleldd af Steven Spielberg. Marty
McFly feröast 30 ár aflur í timann og kynnist þar tveimur unglingum — tilvon-
andi foreldrum sinum. En mamma hans vill ekkert meö pabba hans hafa,
en verður þess í staö skotln í Marty.
Marty veröur þvi aö finnur ráö til aö koma foreldrum sínum saman svo hann
fæöist og finnur síðan leiö til aö komast aftur til framtíóar.
Leikstjóri: Robert Zemeckis (Romancing the Stone).
Aðalhlutverk: Michael J. Fox, Lea Thompson, Christopher Lloyd.
Sýnd t A-sal kl. 5,7.30 og 10.
Sýnd f B-sel kl. 5,7,9 og 11.15.
~| | DOLBY STEREO~[
SALURC
FJÖLHÆFIFLETCH
(Chevy Chase)
Frábær ný gamanmynd með Chevy
Chase i aöalhlutverki.
Leikstjóri: Michael Ritchie.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Callonil
vatnsverja
á skinn og skó
Hópferöabílar
Allar stæröir hópferöabíia
í tengri og skemmri feröir.
Kjartan Ingimarason,
almi 37400 og 32716.
Farymann
Smádíselvélar
5.4 hö viö 3000 SN.
8.5 hö viö 3000 SN.
Dísel-rafstöóvar
3.5 KVA
Le-j
^M>m)©®©[R) <§t
Vesturgötu 16,
sími 14680.
Frumsýnir gamanmyndina:
Þór og Danni gerast löggur undlr
stjórn Varöa varöstjóra og elga í
höggi vlö næturdrottninguna Sól-
eyju, útigangsmanninn Kogga,
byssuóöa ellilífeyrisþega og flelri
skrautlegar persónur.
Frumskógadelld Víkingasveitarlnnar
kemur á vettvang eftir ítarlegan bíla-
hasar á götum borgarinnar.
Meö löggum skai land byggja!
Líf og fjörl
Aöalhlutverk: Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Úlfsson.
Leikstjóri: Þráinn Bertelsson.
Sýnd kl.5,7,9og 11.
Hækkaðverð.
ÍSLENSKA ÓPERAN
/oeðurfjIaJtan
efíir
J/óÁann S/rauss
NÆSTU SÝNINGAR:
Laugardag 18. janúar.
Sunnudag 19. janúar.
Gestur: Kristinn Sigmundsson.
Sýningar hefjast kl. 20.00
8tundvíslega.
Miðasalan opin frá kl. 15-19.
Sími 11475.
'K)
KJallara—
leiktiúsið
Vesturgötu 3
Reykjavíkursögur Ástu í leik-
gerö Helgu Bachmann.
Sýning miövikudag kl. 21.00.
Sýning föstudag kl. 21.00.
Aögöngumiöasala hefst kl.
16.00 aö Vesturgötu 3. Sími:
19560.
V^terkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!