Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1986
17
ffiM PC AT-
lyldU að aukinni vinnslugetu
Við höfum gefið IBM PC AT nafnið
AFBRAGÐS TÖLVA vegna hinnar
miklu vinnslugetu og feiknakrafts
sem hún býr yfir. Þannig annar
hún upplýsingum allt að þrefalt
hraðar en fyrirrennarar hennar.
Þessi AFBRAGÐS TÖLVA er fáanleg
með 20 MB seguldiski sem geymt
getur 20.000 síður af upplýsingum,
t.d. 100.000 nöfn. Sé þörf á enn
meira geymslurými er hægt að bæta
við öðrum 20 MB seguldiski.
unnið er með mörgum forritum
samtímis. Þegar úrvinnsluþörfin
eykst er síðar hægt að auka
vinnsluminnið upp í 3 MB.
egar búið er að vinna mikið af
þýðingarmiklum upplýsingum þarf
að varðveita þær á öruggan hátt.
Með einu handtaki er hægt að
læsa upplýsingar inni og jafnframt
loka fyrir innslátt nýrra.
Þessi IBM PC AFBRAGÐS TÖLVA er
Farðu í heimsókn til einhvers af
söluaðilum okkar og kynntu þér
þessa kraftmiklu IBM PC
AFBRAGÐS TÖLVU. ===== =
Gísli J. Johnsen
Skrifstofubúnaður sf., Nýbýlavegi 16,
Kópavogi, sími 641222
innsluminni er 256 KB eða 512
KB sem annar fullkomnustu PC
hugbúnaðarkerfum, m.a. hinu fjöl-
hæfa IBM TopView kerfi, þar sem
ekki bara kraftmikil, hún gegnir einnig
nær öllum þeim forritum sem gerð
hafa verið fyrir aðra meðlimi IBM
PC fjölskyldunnar. Þar með hefur
þú aðgang að heimsins stærsta
safni af forritum til notkunar í við-
skiptalífinu.
Skrifstofuvélar hf.
Ottó A. Michelsen, Hverfisgötu 33,
Reykjavík, sími 20560
Örtölvutækni hf., Ármúla 38,
Reykjavík, sími 687220
I
• ■.1 miiwwrtrmíi inuusaahjas
GGK