Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1986 13 FASTEIGNA HÖLLIN RASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR - HÁALEmSBRALÍT 58 - 60 SÍMAR-35300& 35301 2ja herb. Asparfell 2ja herb. íb. á 6. hæö. Ný teppi. Ný flísalagt baö. Þv.hús á hæö. Víðihlíð 2ja-3ja herb. neðri hæð í par- húsi. Sérinng. Kríuhólar 2ja herb. íb. á 2. hæö. Laus fljótlega. Furugrund Kóp. 2ja herb. íb. á 3. hæö, 60 fm. Orrahólar 2ja herb. íb. á 4. hæð, 65 fm. Þvottavél á baði. Nýleg íb. Dúfnahólar 2ja herb. íb. á 3. hæö. Glæsilegt útsýni yfir allan bæinn. Rauöarárstígur 2ja herb. íb. á jaröhæö. Laus strax. 3ja herb. Miðvangur Hf. 3ja herb. íb. á 2. hæö. Laus strax. Verö 1,7 millj. Skipasund 3ja-4ra herb. jaröhæö. Sérinng. Stór og góö bílskúr með vatni og rafmagni. Hulduland 3ja herb. ib. á jaröhæö, 90 fm. Laus fljótlega. Ásbraut Kóp. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Laus fljótlega. 4ra—5 herb. Fiyörugrandi Glæsilegt 5-6 herb. glæslleg íb. 4 svefnherb. Fífusel 4ra herb. íb. á 2. hæð. 3 svefn- herb. Þv.hús á hæöinni. Bílskýli. Reykás 4ra herb. íb. á 1. hæö. Frág. aö utan meö huröum, tilb. undir trév. aö innah. Sérhæðir Nýbýlavegur 150 fm sérhæö. 4 svefnherb., 2 stofur. Sérþv.hús. Sérinng. Góöur bílskúr. Skólabraut Seltj. Glæsileg efri sérhæö. 3 svefn- herb., 3 stofur. Þvottahús á hæöinni. Bílskúr. Gott útsýni. Skipholt Neöri sérhæö í þrib.húsi. Góöur bílskúr. Laus fljótlega. Kársnesbraut Kóp. Sérhæö með 4 svefnherb. Sér- þv.hús. Sérinng. Bílskúr. Einbýlishús og raöhús Heiðnaberg Raöhús fokhelt innan, fullfrág. aö utan. Bílskúr. Digranesvegur Kóp. Parhús á tveim hæöum. Bílskúr. Faxatún Einb.hús með þrem svefnherb. Húsiö er asbestklætt aö utan. Bílsk.réttur. Laust strax. Fjarðarás Einb.hús á einni hæö. 4 svefn- herb. Bílskúr. Reynilundur Gb. Einb.hús á einni hæö. 3 svefn- herb., stór stofa. Ræktuö lóö. 100 fm bílskúr. Reynihvammur Kóp. Einb.hús á tveim hæöum. Innb. bílskúr. Logafold Parhús, 2ja hæöa timburhús á steinsteyptum sökkli. Bílsk.rétt- ur. Furugerði Glæsilegt einb.hús á tveim hæðum. 5 svefnherb., 2 stofur. Sérþv.hús. Sérinng. Stór bíl- skúr. Glæsilegt hús. Sævangur Hf. Einb.hús, hæö og ris. Glæsilegt hús. Á hæöinni eru 3 svefn- herb., stofur, eldhús og bað. Ris ófrágengiö. Agnar Otatsaon, Amar SigurAaaon, 35300 — 35301 35522 '•V'S ' ’ v- ■ . -DREGIÐ 14.JANÚAR- Nú hefur færst mikið fjör í leikinn hjá happdrætti SÍBS. Nýtt happdrættisár er framundan með glæsilegri vinningaskrá en nokkru sinni fyrr. Eitt hundrað og tíu milljónir króna verða í pottinum og allt upp í 2 milljónir á einn miða. Já það er aldeilis fjör allt árið hjá Happdrætti SÍBS. Munið að nú er það meira en fjórði hver miði semvinnur. Og svona aukreitis verða 3 bifreiðavinningar: PAJERO SUPER WAGON 1 FEBRÚAR VOLVO 740 GLE í SEPTEMBER PEUGEOT 205 GR í JÚNÍ VELKOMIN í FJÖRIÐ O/SIA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.