Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JANÚAR 1986 9 Músikleikfimin hefst mánudaginn 20. janúar Styrkjandi og liökandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennsla fer fram í Melaskóla. Kennari Gíga Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í síma 13022 um helgar og virka daga eftir kl. 5. N J Útsala í Vogue, Skólavörðustíg 12 og Vogue Hafnarfirði. Ódýr handklæði, stærö 70x140 Kr. 150 stærö 50x100 100 Sængurfataefni 150 Acryl gardínuefni Handofin bómullarefni 150 hentug í sumarbústaöinn 120 Riflaö flauel 350 Óuppúrklippt flauel 250 Ýmis efni, verö frá 75 kr. til 350 kr Sem dæmi um verölækkun. Flauel kr. 639, nú kr. 350. Kápuefni áöur kr. 689, nú kr. 350. Bómullarefni áöur kr. 340, nú kr. 120. Bútar í öllum Vogue-búðunum. T5>L^amatlza^utLnn Toyota Corolla 1300 1986 Blásans, óekinn snjódekk/ sumardekk. Verö kr. 380 þús. Höfum kaupendur aö: Range Rover 82—85 4ra dyra Subaru 82—85 Pajero 83—85 Honda Prelude 1979 Rauður beinsk. 5 gíra. Sóllúga o.fl. Fallegur sportbíll. Verö: 290 þús. Honda Civic 1981 Hvitur, ekinn aöeins 33 þús. km. Gott útlit verö 250 þús. Mercedes Bens 230 e 1983 Mosagrænn, ekinn 30 þús km. Beinsk. m/öllu. Sóllúga, dráttar- kúla. Glæsileg bifreiö. Verö: 950 þús. Mazda 626 XL 1600 1983 Blásans, sjálfskiptur, ekinn aðeins 18 þús. km. 2 dekkjagangar á felgum o.fl. Verö kr. 430 þús. Honda Civic 1983 Ekinn 33 þús. km. V. 320 þús. BMW 323i 1982 Aflstýri o.fl. V. 590 þús. Alfa Sud ti 1980 Gott eintak. V. 200 þús. Mitsubíshi 3000 1983 Ekinn 61 þús. km. V. 310 þús. Range Rover 1981 Ekinn 54 þús. km. V. 540 þús. Saab 900 gls 1983 Ekinn 38 þús. km. V. 490 þús. Fíat Regatta 70 s. 1984 5 gíra ekinn 17 þús. km. V. 385 þús. Fíat Panda 1983 Ekinn 21 þús. km. V. 180 þús. Volvo 340 diesel 1985 Ekinn 22 þús. km. V. 590 þús. Vantar nýlega bíla á staðinn. Höfum kaupendur aö árgerö 82—86. ÍTALSKA, SPÆNSKA, ENSKA fyrir byrjendur. Uppl. og innritun í sr'ma 84236. RIGMOR íMkö^aHí? Alþýðubandalagið: Annar listi virðist vera kominn fram — segir Sigurjðn Pétursson borgarfulltrúi _>A£) ái mm mh fhaat hreyta bjóða upp áo*b»r «i»t að grita ðvenjulegt I þesau máli. ÞetU (U 11 n Bsáái tt a* Uraa ihllit það þð að sðrir aakist eftir að mun hina vegar engu breyU fjrrir mt ‘ - - tnm eU w uau komaat ’að. Leikreglurnar gera mig. ég dreg mig ekki I hM og tM,** —S«H>ðe rtf—. rið fyrir þeaaum mðguleika. Mér er riðinn I að berjaat fyrir þvi bamMkdi ‘tllti*--! fi'ir var kunnugt um að kjðrnefndin að halda mlnu fyraU aæti.* aagði Im, hcgar var mmém mm hafði óekað eftir þvL beeði við Sigurjðn. titaefaá^a þa*ia kráadaw k. ÖF Kriatinu og Oasur. að þau tarkju Porval Alþýðuhandalagaina ■fadilf --'---— Alýftm- þátt I forvalinu. Eítir að þau fyrir nmstu borgarstjómarkoan lna lilayMaa —— atefair at kjðri bafna þvl kom það mér á ðvart ingar far fram fyrstu helgina i I I intl f lh‘i flrklfM I ínrti að framboðið kemur fram með febrúar oger koeið 1 einni umferð bergaraljáraariaaaMa ag (W þeaaum hretti, þvl ein* og það er að þeasu ainni I atað tveggja iður ■rar HkMfAéðáaaMr, rttMjéra túlkað I dagblöðunum og hefur Einungi* flokkabundnir félaga- Þjáéviljaaa, aa gefar kaet á aér ekki verið roðtmjelt, þá rirðiat mrnn og þeir aem eru akuldlauair l2.Uli.aatL þetu vera nokkurakonar lisU- við flokkinn mega taka þátt i „ÞetU er það aem prðíkjör framboð. Það er baði nýtt og forvalipu. Átökin halda áfram Ekkert lát er á átökum Alþýðubanda- laginu. Nú er barátta hafin um, hvernig iisti flokksins borgarstjórnarkosningun- um skuli skipaður. Það er sjálfur nýkjör- inn varaformaður flokksins, Kristn Á. Ólafdóttir, sem leggur til atlögu við Sigurjón Pétursson, oddvita alþýðu- bandalagsmanna borgarstjórn og burðarásinn meirihlutastjórn vinstri- sinna á árunum 1978 til 1982. Sigurjón telur raunar, að varaformaðurinn hafi lagt fram sérstakan lista forvalinu. Inn þessi átök fléttast gamalgrónar valda- stofnanir Alþýðubandalagsins, eins og greinterfrá Staksteinum dag. Engar sættír Kristn Á. Ólafsdóttir, varaformaður AlJjýðu- bandalagsins, og Ossur Skarphéðinsson, ritstjóri Þjóðviljans, svöruðu til- mælum kjömefiidar AI- þýðubandalagsins Reykjavk neitandi, þegar hún vildi tk þau til að taka sæti á forvalslista vegna borgarstjómar- kosninganna. Þau vom þess vegna ekki á lista, sem nefiidin birti um miðjan desember. Þau ákváðu engu að sður að bjóða sig fram forvalinu, eins og nú er komið fram. Er það ætlun Kristnar að bola Sigurjóhi Péturs- syni úr efsta sæti listans og Ossur ætlar að ýta við hinum borgarfúlltrúiun flokksins, sem bjóða sig fram að nýju, þeim Guð- mundi Þ. Jónssyni og Guðrúnu Agústsdóttur. Það lýsir ekld góðu og vinsamlegu andrúmslofti innan flokks, að varafor- maður skuli taka sér fyrir hendur að hrekja gamalreyndan flokks- bróður úr trúnaðarstöðu. Formenn og varafor- menn stjómmálaflokka hafa þeim skyldum að gegna að halda hópnum saman, setja niður illdeil- ur og leita sátta, sé þess þörf. Framboð Kristnar A. Ólafedóttur gegn Sig- uijóni Péturssyni bendir til þess, að Alþýðubanda- lagið sé raun orðið að tveimur fylkingum, sem ætla að beijast til þraut- ar. Forvalið Alþýðu- bandalaginu er ekki bindandi. Á grundvelli þess gerir kjömefnd til- lögu um endanlegan lista til félagsfundar, sem tek- ur lokaákvörðun um framboðslistann. Það verður þv hart barist á öllum vgstöðvum innan Alþýðubandalagsins Reykjavk á næstu dögum og vikum. Þau Kristn og Ossur em fuUtrúar þeirra, sem telja, að Svavari Gestssyni og fé- lögum hafi mistekist stjóm flokksins. Dáltill framgangur Alþýðu- bandalagsins skoðana- könnunum eftir lands- fundinn, þar sem Kristn og Óssur vom hópi sig- urvegara, hefiir ekki orðið til að auka hróður Svavars, flokksformanns. Nú á að sýna þeim sem setið hafá borgarstjóm tvo heima. Takist það telja stuðningsmenn Kristnar og Össurs ekk- ert þv til fyrirstöðu, að Óssur bjóði sig fram til flokksformennsku á landsfúndi eftir tæp tvö ár. Signrjón fast- ur fyrir gamlársdagsblaði Þjóðviljans birtist for- vitnilegt spjaU við Stefan Sigfiísson um störf Sig- fúsarsjóðs, sem stofiiaður var tU minningar um Sigfiis Sigurhjartarson 1953 þv skyni að reka og reisa flokksmiðstoð fyrir Sósalistaflokkinn, arftaka Kommúnista- flokks slands. Átti sjóður- inn Tjamargötu 20, þar sem Sósalistaflokkurinn liafði aðstöðu. reglum um sjóðinn var kveðið á um það, að hætti Sósal- istaflokkurinn störfiim tæki sú Qöldahreyfing við flokknum, sem beitti sér fyrir framgangi sömu þjóðfélagshugsjóna og Sósalistaflokkurinn hafði gert. Sðan hefrir sjóður- inn starfiið þágu Al- þýðubandalagsins. Tjamargata 20 var bækistöð Alþýðubanda- lagsins. Það hús var sðan selt og þá hlupu nokkrir félagar undir bagga, eins og segir spjalli Þjóðvilj- ans við Stefán Sigfússon, og stofiiuðu félagið Sam- tún hf., sem gerði Sig- fúsarsjóði kleift að kaupa húsið Grettisgötu 3. Þetta reyndist ekki hent- ugt húsnæði undir fiokksstarfeemi. Sjóður- inn fór enn út fjársöfnun og keypti sðan efetu hæðina á Hverfisgötu 105, þar sem Alþýðu- bandalagið leigir af hon- um hæðin er alfarið eigu Sigfúsarsjóðs segir Þjóðvifjaspjallinu og einnig þetta: „Er full ástæða til að ætla að nú sé komið yfir erfiðasta hjallann. Velflestir hlut- liafar Samtúni hf. gáfú Sigfúsarsjóði hlutafé sitt.“ Sjóðsstjóm telur, að nú þurfi ekki lengur að hhi að viðgangi sósal- ismans með þv að kaupa hentugt húsnæði fyrir Alþýðubandalagið. Unnt sé að láta fé renna til annarra verkefiia og þv til staðfestingar gaf sjóð- urinn Alþýðubandalag- inu tölvu á sðasta lands- fúndi. Eins og sjá má af þessu er Sigfúsarsjóður burð- arás starfi Alþýðubanda- lagsins. Hann er flokks- stofiiun á borð við Þjóð- viljann, þar sem þau Kristn og Óssur hafii undirtökin. Þjóðvilja- spjallinu um Sigfúsarsjóð lýkur á þessum orðum: „Ætli það sé þá ástæða til þess að rekja þessa sögu meir en lokin vil ég geta þess, að fram- kvæmdastjóri Sigfúsar- sjóðs er Sigurjón Péturs- son, borgarfúlltrúi." Siguijón stendur þv ekki berskjaldaður átök- unum við varaformann- inn hann hefúr gömlu valdamennina flokknum liði með sér og er þannig skjóli sömu flokksafla og Svavar Gestsson. Átökin milli Kristnar og Siguijóns em slagur um það, hveijir ráða eigi | Alþýðubandalaginu, þeg- I ar fram Iða stundir. INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VERÐTRYGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS í 1. FL. B 1985 Hinn 10. janúar 1986 er annar fasti gjalddagi vaxtamiöa verötryggðra spariskírteina ríkissjóös meö vaxtamiöum í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 2 verður frá og meö 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiöi meö 5.000,-kr. skírteini kr. 223,72 Vaxtamiðimeð 10.000,-kr. skírteini kr. 447,45 ___________Vaxtamiói meó 100.000,- kr. skírteini_kr. 4,474,50 Ofangreindar fjárhæöir eru vextir af höfuöstól spariskírteinanna fyrir tímabiliö 10. júlí 1985 til 10. janúar 1986 aö viöbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjarav í sitöl u frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 1364 hinn 1. janúar 1986. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiöa nr. 2 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiöslu Seölabanka íslands, Hafnarstræti 10, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar n.k. Reykjavík, 7. janúar 1986 SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.