Morgunblaðið - 28.01.1986, Page 2

Morgunblaðið - 28.01.1986, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR1986 Skipalyftan hf. í Vestmannaeyjum: Vinnur að því að ráða til sín pólska plötusmiði FORSVARSMENN Skipalyftunnar hf. í Vestmannaeyjum vinna nú að því að fá til landsins 10 pólska plötusmiði til starfa hjá fyrirtæk- inu. Að sögn Gunnlaugs Axelssonar forstjóra Skipalyftunnar hf. eru Pólveijarnir væntanlegir til landsins einhvem tíma i næsta mánuði, ef tekst að útvega tilskilin leyfi. Gunnlaugur sagði að mikill skortur væri á málmiðnaðarmönnum hjá fyrirtækinu og því hefði verið ákveð- ið að leita út fyrir landsteinana eftir starfsmönnum. Óskar Hallgrímsson deildarstjóri dögum. „Skilyrði þess að slíkt leyfi vinnumáladeildar félagsmálaráðu- sé veitt er að skortur sé á vinnuafli neytisins sagði að umsóknir um í viðkomandi atvinnugrein, og eftir atvinnuleyfi fyrir Pólveijana hefðu því sem mér skilst mun það vera í ekki borist inn á borð til sín, en þessu tilfelli," sagði Óskar. hann ætti von á þeim á næstu Þrír íslendinganna komnir heim frá S-Jemen: „Sáum vélina hefja sig til flugs ÞRÍR af íslendingunum niu, sem yfirgáfu S-Jemen um miðja síð- Dagstjarnan seldi í Hull Dagstjarnan KE seldi afla sinn í Hull á mánudag, mest þorsk. Alls seldi Dagstjarnan 116 lestir. Heildarverð var 6.214.700 krón- ur, meðalverð 53,58. Eitt íslenzkt skip til viðbótar selur afla sinn í Bretlandi í þessari viku og eitt í Þýzkalandi. Fiskur úr 60 til 70 gámum héðan verður ennfremur seldur í Bretlandi I þess- ari viku. ustu viku, komu heim á sunnu- dagskvöldið. Hinir sex eru enn i Kaupmannahöfn og eru væntan- iegir heim til íslands innan tíðar. „Við rétt misstum af vélinni frá Kaupmannahöfn á laugardaginn, sáum hana hefja sig til flugs,“ sagði Ólafur Gröndal í spjalli við Morgunblaðið í gær. íslendingamir flugu frá Kairo, um París til Kaupmannahafnar og var búist við að þeir næðu til Kaupmannahafnar í tæka tíð til að komast með laugardagsvélinni heim til íslands. Þeir útreikningar stóðust ekki alveg, eins og oft vill verða í flugsamgöngum. Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna: 30% verðhækkun á frystum loðnuhrognum SÖLUMIÐSTÖÐ hraðfrysti- húsanna hefur nú samið við 20% verð- lækkuná kjúklingum FYRIRTÆKIÐ ísfugl í Mosfells- sveit hefur nú ákveðið að lækka verð á kjúklingum frá sér um 20%. Verðlækkunin gildir til mánaða- móta. Alfreð Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri Ísfugls, sagði í sam- tali við Morgunblaðið, að með þessu væri ætlunin, meðal annars, að gefa fólki kost á ódýru og hollu megrunarfæði, en jafnframt að örva söluna á kjúklingum. japanska kaupendur um sölu á um 2.500 lestum af frystum loðnuhrognum. Verðmæti þessa magns er um 185,5 milljónir króna og samið var um 30% hærra verð á hverja lest en á síðast ári. Umsamið verð fyrir hveija lest af hrognunum nú er um 74.000 krónur, 1.750 dalir. í dölum talið er heildarverðmæti hinna 2.500 lesta 4.375.000. Frysting á loðnu og loðnu- hrognun getur hafizt þegar hrognafylling er orðin um 16% í hiygnunni og hefur hún yfírleitt náið því marki upp úr miðjum febrúar. Morgunblaðið/RAX Atvinnubílstjórar mótmæla þungaskatti Eigendur vörubUa, sendiferðabíla og aðrir at- vinnubílstjórar óku í gær umhverfis Alþingis- húsið og afhentu alþingismönnum bréf til að árétta óánægju sina með setningu bráðabirgða- laga í haust um hækkun þungaskatts af diesel- bílum. Bráðabirgðalögðin hafa verið til umræðu á Alþingi án þess að hljóta afgreiðslu og vildu eigendur þessara atvinnutækja jafnframt leggja áherslu á óánægju sína með seinagang á af- greiðslu þeirra. Reykjavíkurskákmótið; Þrettán ára skákmenn sækja um þátttöku — eru nú í efstu sætunum á Skákþingi Reykjavíkur TVEIR skákmenn, Hannes Hlífar Stefánsson og Þröstur Arna- son, sem eru aðeins 13 ára gamlir, hafa sótt um að vera meðal þátttakenda á Reykjavíkurskákmótinu, sem hefst 11. febrúar. Þeir Hannes Hlífar og Þröstur hafa vakið mikla athygli fyrir góða frammistöðu á skákmótum þrátt fyrir ungan aldur og eru jafnir og efstir á Skákþingi Reykjavíkur fyrir siðustu umferð mótsins. hæla þeirra með 7 'h vinning; Amaldur Loftsson, Bjami Hjartar- son, Jóhannes Ágústsson og 11 ára gamall drengur, Héðinn Stein- grímsson, sem hefur komið geysi- Hvomgur hefur hlotið alþjóðleg skákstig, þannig að mótsnefnd Reykjavíkurskákmótsins þarf að bjóða þeim sérstaklega. Ákveðið hefur verið að bjóða fjórum stiga- lausum keppendum til mótsins og kemur nefndin saman til fundar í kvöld. Margeir Pétursson, stór- meistari, hvatti til þess á grein í Morgunblaðinu um helgina að þess- um tveimur skákmönnum yrði boðið að vera meðal þátttakenda á Reykjavíkurskákmótinu. Mikil spenna ríkir í opna flokkn- um á Skákþingi Reylq'avíkur. Þrír skákmenn em efstir og jafnir fyrir lokaumferðina - þar af tveir 13 ára gamlir drengir, Þröstur Ámason og Hannes Hlífar Stefánsson en ásamt þeim er Andri Áss Grétarsson í efsta sæti með 8 vinninga. Andri Áss sigraði Hannes Hlífar í 10. umferð og Þröstur Ámason skaust að hlið þeirra með því að leggja Siguijón Haraldsson að velli. Fjórir keppendur fylgja fast á lega á óvart í mótinu með góðri taflmennsku. f síðustu umferð teflir Hannes Hlífar við Héðinn og Andri Áss teflir við Þröst Ámason. Ungu mennimir tefla í kvöld ásamt þeim sem fara utan til Svíþjóðar á fímmtudag til að tefla í einstakl- ingskeppni norrænna skólanema 20 ára og yngri. Aðrar skákir í síðustu umferðinni verða tefldar annað kvöld. Ákvörðun um fiskverð vísað til yfimefndar VERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins ákvað á fundi sínum í gær að vísa ákvörðun um fiskverð til yfimefndar ráðsins. Fyrsti fundur yfir- nefndar verður í dag. Nýtt fiskverð á að taka gildi 1. febrúar næstkomandi. Eins og fram hefur komið í frétt- um hefur batnandi staða útgerðar í ljósi væntanlegrar olíuverðslækk- unar minnkað þörf útgerðarinnar á fiskverðshækkun, þó fulltrúar hennar telji sig engu að stður þurfa hækkun. Sjómenn telja sig þegar eiga inni 6,62% launahækkun til þess að halda í við landverkafólk og er þá ekki tekið tillit til væntan- legra kjarasamninga. Ennfremur munu sjómenn kreijast þess, að með lækkun olíuverðs verði sá hluti fiskverðs, sem rennur óskiptur til útgerðar, lækkaður. Nú greiða fisk- verkendur 23 og 27% ofan á lág- marksverð á fiski, sem rennur beint til útgerðar og kallast kostnaðar- hlutdeild. Útflutningur á ferskum fiski: Gámafiskur nam 26,6 þús. tonnum jan. til okt. 1985 Á FUNDI sameinaðs þings i gær var dreift svari viðskiptaráð- herra við fyrirspum Sighvats Björgvinssonar og Helga Seljan um útflutning á ferskum fiski. Þar kemur fram, að fiskur flutt- ur út með flutningaskipum (gám- um) á timahilinu jan. til 31. okt. á síðasta ári nam 26,6 þúsund tonnum. Fiskur fluttur út með fiskiskipum á sama tima n«m 26,5 þús. tonnum. Síðan segir í svari viðskiptaráð- herra, að úrvinnslu á veiðiskýrslum fyrir ofangreint tímabil sé ekki lokið, en af útflutningi jan.—sept. sl. árs með flutningaskipum (gám- um) 22,3 þús. tonn og fiskiskipum 21,6 þús. tonn, skiptist aflinn eftir tegundum sem hér segir Þorskur 40,1% Ýsa 14,4% Ufsi 5,3% Karfi 20,1% Grálúða 4,7% Skarkoli 10,6% Annað 4,8% Um sölu aflans segir orðrétt: „Ekki er unnt að gefa viðhlítandi svar við þvf hvort einhver hluti þess afla, sem fluttur hefur verið út, hafi verið seldur fiskvinnslustöðv- um til fullvinnslu. Þó skal tekið fram að þeir, sem gleggst fylgjast með sölum erlendis, telja að eitt- hvert magn fari til fískvinnslu- stöðva eins og ávallt hefur verið. Skilaverð á gámafiski, sem seld- ur er erlendis, er mun hærra en það verð sem fæst fyrir fiskinn hér heima. Að jafnaði má gera ráð fyrir að munurinn sé 80% og eins og sölunni hefur verið háttað að und- anfömu gæti verið um tvöföldun verðs að ræða. Er þá tekið tillit til endanlegs bolfiskverðs hér innan- lands og söluverðs erlendis að frá- dregnum kostnaði." Othar Hansson hættir hjá Ooldwater ÓTHAR Hansson, sölustjóri hjá Coldwater, hefur nú sagt upp starfí sinu og hefur ákveðið að hefja störf fyrir annað minna físksölufyrir- tæki í Boston. Óthar hefur starfað i 11 ár hjá Coldwater. Óthar Hansson sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann væri kominn á þann aldur að sig langaði til að breyta til. Hann væri búinn að vera í 11 ár hjá Coldwater, en hætti störfum í lok næsta mánaðar að öllum lík- indum. Hann ætlaði að vinna að fisksölu hjá litlu fyrirtæki í Boston, Bay Trading Company, æm seldi fiystan físk, aðallega frá Kanada, Danmörku og Suð- ur-Amerfku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.