Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR1986 4“ Við Lækinn í Haf narfirði Til sölu 2ja hæða einb.hús við Tjarnarbraut, samtals 130 fm auk 25 fm bílskúrs. Laust strax. Upplýsingar gefur undirritaður. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Grensásvegi 10, sími 688444. Sölutum í eigin húsnædi Til sölu söluturn í vesturborginni í ca. 50 fm nýju, eigin húsnæði. Til afhendingar nú þegar. Verð ca. 3 millj. fyrir söluturninn og húsnæðið. m ÞIN6H0U F — FASTEtONASALAN — BANKASTRÆT1 S294SS Friörik Stefánsson, viöskiptafr. Bólstaðarhiíð Glæsileg 5 herbergja íbúð (2 stofur, 3 svefnherbergi) á 2. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Bólstaðarhlíð. Parket á flestum gólfum. Vandaðar hurðir og innréttingar. Bílskúr. Sérhiti. Þvottaaðstaða á baðherbergi og i kjallara. Er í sérstaklega góðu ástandi. Barmahlíð Til sölu er 3ja herbergja íbúð í kjallara í húsi við Barmahlíð. Ekkert áhvílandi. Suðurgluggar. Mjög góður staður. Sérhiti. Sérinngangur. Laus strax. Seljahverfi Til sölu er vönduð 4ra herbergja íbúð (1 stofa, 3 svefnherb.) á 3! hæð í 6 íbúða húsi. íbúðinni fylgir hlutdeild í sameign og bílskýli. Mjög góðar innréttingar. Sérþvottahús og búr innaf eldhúsi. Stutt í öll sameiginleg þægindi svo sem verslun, skóla, strætis- vagna o.fl. íbúðin er laus strax. Sanngjarnt verð. íbúðaskipti möguleg. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Raðhús á besta stað í borginni Til sölu eru þrjú raðhús í smíðum við Kringlu nr. 15, 19 og 39, (vestan við Hvassaleiti). Afhendast í maí 1986. Um er að ræða: 1 hús án bílskúrs ca. 170 fm Verð kr: 3.500.000. 1 hús m/bílskúr ca. 190 fm Verð kr. 3.950.000. 1 hús m/kj. og bílskúr ca. 265 fmVerð kr. 4.350.000. Húsin verða frágengin að utan á árinu með litað stál á þaki, glerjuð, útihurðir, múrhúðun, heimæð hitaveitu og rafmagns. Sameiginleg lóð verður frágengin með snjóbræðsu í gangstéttum. Hús og bílskúr ófrágengið að innan. Arkitektar: Ormar Þór og Örnólfur Hall. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofunni. ÓSKAR & BRAGISF BYGGINGAFÉLAG HáaleKisbraut 58-60 (Miðbaar) Sfmi 685022. 2 7711 ísbjarnarhúsin á Seltjarnarnesi til sölu Eignimar hafa verið nýttar fyrir frystihús, vélarsal, netagerðarverkstæði, bifreiðaverkstæði, skrifstofur o.fl. Eignirnar geta hentað fyrir margs konar starfsemi og skipta má þeim á ýmsa vegu. Stærð: 1. hæð 2900 fm Teikningar og 2. hæð 1400 fm upplýsingar geymsluris 260 fm á skrifstofunni. EiGnnmiÐLunin 26277 Allir þurfa híbýli Hólahverfi. 2ja herb. 65 fm íb. á 7. hæö. Frábært útsýni. Þangbakki. Nýleg 2ja herb. 65 fm íb. á 3ju hæð. Þvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Góð gr.kjör. Njálsgata. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Þvottaaðstaða í íb. Falleg íb. Góð sameign. Öldugata. Falleg 4ra herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Mikiö endurn. Hrafnhólar. 5 herb. 130 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Frábært útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Hraunteigur. 5-6 herb. 137 fm rish. 4 svefnherb. Góðar suðursv. Mjög sér- stök og skemmtileg íbúð. f austurborginni. Sérhæð um 120 fm m. bíisk. á góðum stað. Dynskógar — einbýli. 270 fm vandað einb.hús á 2 hæðum. Góður bílskúr. Mikið útsýni. Skipti möguleg á ódýrari eign. Okkur bráðvantar allar gerðir eigna á skrá HÍBÝLI & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277. Brynjar Fransson, sími: 39558. Gylfi Þ. Gíslason, sími: 20178. Gísli Ólafsson, sími: 20178. Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. í einkasölu: Garðabær - Sunnuflöt Fallegt hús á besta stað á Flöt- unum rétt við Lækinn með mjög fallegu útsýni, 240-250 fm auk tvöf. bílsk. Laugavegur 3. hæð ca. 330 fm. 4. hæð ca. 285 fm, þar af 50 fm svalir og að auki ris. Húsnæði þetta er tilvalið undir skrifstofur, lækna- stofur, þjónustu og félagsstarf svo og til íbúðar. Það er lyfta í húsinu. Laust strax. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Grensásvegi 10, s. 688444. V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! " i itlýnimilililiiiii Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17,s:21870,20998 Ábyrgd - reynsla - öryggi Vesturberg Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð. Verð 1650 þús. Gullteigur 3ja herb. góð risíbúð. Verð 1700-1750 þús. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm góð íbúð á 3. hæð. Verð 1900-1950 þús. Krummahólar Glæsilegt „penthouse", 3ja- 4ra herb. ca. 100 fm íb. á tveim- ur hæðum. Verð 2,4 millj. Hrísateigur 3ja herb. 85 fm íbúð á efri hæð í tvíb.húsi með 16 fm stofu í risi. Bílskúr. Hrafnhólar 4ra-5 herb. ca. 127 fm íb. á 7. hæð. Góð íb. Gott úts. Laus fljótlega. Ljósheimar 4ra herb. ca. 104 fm íb. á 7. hæð. Verð 2,2 millj. Furugrund Kóp. 5 herb. ca. 120 fm góð endaíb. með íb.herb. í kj. Efstasund Ca. 130 fm sérhæð og ris, 48 fm bílsk. Verð 3,2 millj. Dalsel Raðhús ca. 190 fm á tveimur hæðum + gott herb. og geymsl- ur í kj. Bílskýli. Skipti á minni eign möguleg. Ósabakki Vorum að fá í sölu ca. 211 fm raðh. Fjögur svefnh., stofur, hobbýh. o.fl. Bílsk. V. 4,6 m. Keilufell Einbýlishús á tveimur hæðum, 40 fm bilskúr. Laust nú þegar. Mögul. að taka minni eign uppí. Verð 3,8-3,9 millj. Dalsbyggð Garðabæ Glæsil. einb.hús, samt. 280 fm, þar af innb. bílskúrar ca. 50 fm Verð 6,5-6,7 millj. Hrísmóar Garðabæ Eigum enn eina 4ra herb. íb tilb. u. trév. og máln. Mjög hagstæð kjör. Okkur vantar allar stærðir og gerðir af eignum. Skoðum og verðmetum samdægurs. , Hilmar Vakfimar*son 8. 687225, jnjjf Koibrún Hilmarsdóltir s. 76024, Sigmundur Böðvarsson hdl. Söluturn Höfum fengið til sölu mjög góðan söluturn á einum besta stað í austurbænum. Vandaðar innréttingar. Nánari upplýsingar veitir: 'j^JiFASTEIGNA rEJ MARKAÐURINN ' ' Óðinagötu 4, aimar 11540 — 21700. Jón Ouömundaa. aökjatj., L*é E. Löve lögfr., Magnéa QuAiaugsson lögfr. J Furugrund — Einb.hús Ca. 140 fm á einni hæð. 5 svefnherb. Vandaðar inn- réttingar. Stór bílsk. Frágengin lóð. Einkasala. Vallhólmi — Einbýli 240 fm alls á tveimur hæðum. Á efri hæð: 140 fm. 3 svefnherb., arinstofa. Stórar stofur. Neðri hæð: 2 herb. Innb. bílsk. Sauna. Verð 6,5 millj. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12-200 Kópavogur - Stmar 43466 • 43805 SAIum- Jóhann Hátfdiriart, Vilhjýlmur Einaras. 685009 685988 2ja herb. ibúðir Fossvogur. 50 fm íb. á jaröh. viö Snæland. Samþ. íb. Afh. samkomu- lag. Verð 1500-1550 þús. Kríuhólar. 50 tm rb. & 1. hæð. Góöar innr. Lítið áhv. Verö 1450 þús. Granaskjól. 70 fm íb. í þríbýlish. Sérhiti. Til afh. strax. Hrafnhólar. Rúmg. ib. á 2. hæð í 3ja hæöa blokk. Bílsk. fylgir. Þangbakki. 70 fm íb. meö góð- um innr. Stórar svalir. Verö 1850 þús. Krummahólar. 55 fm ib. á 2. hæð. Rúmg. herb. Bílskýfi. Verö 1600 þ. Blómvallagata. fc. á 3. h. fc.- herb. í risi og kj. fytgir. Afh. samkomulag. Háteigsvegur. ew hæð í tvi- býlish. Ný eldhúsinnr. íb.herb. í kj. Ýmislegt Sælgætisversl. Eigiö húsn. Örugg velta. Opnunartími frá kl. 18.00. Hársnyrtistofa. Hársnyrti- stofa í Kópavogi í fullum rekstri. Leiga kemur til greina. Líkamsræktarstöðin Gáski. Stööin er vel búin tækjum og í fullum rekstri. GóÖ aðstaða. Leigu- húsnæöi ca. 150 fm. Bílaleiga. Ein af stærri bílaleigum landsins til sölu. Uppl. aöeins gefnar á skrifst. Síðumúli. Skrifstofuhúsn. á góð- um staö. Ca. 363 fm. Afh. samkomulag. Iðnaðar- verslunarhús- næði. Hef trausta kaupendur aö iönaöar-, skrifstofu- eöa verslunar- húsnæöi. Afh. samkomulag. Margt kemur til greina. Byggingarframkvæmdir Byggingarlóö í Heimahverfi. Frábær staðsetning. Lóöin er byggingarhæf. Verö tilboö óskast. Hesthús. Nýlegt hesthús í Viði- dal. Vandaö hús meö rúmg. kaffistofu. Til afh. strax. KrtetjAn V. Krtotýán—on vtöMptafr. T34g§* Furugrund — einstakl.ib. 40 fm í kj. vandaðar innráttingar. Fífuhv.vegur — 2ja herb. 60 fm á jarðhæA í þríbýli. Sér- inng. Sérhiti. Laus fljótlega. Efstihjalli — 2ja herb. 60 fm á 1. hæð. Laus 1. febr. Austurberg — 3ja herb. 90 fm á 3. hæð. Suðursv. Bílsk. Laus fijótlega. Kjarrhólmi — 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. Suðursv. Laus fljótlega. Furugrund — 3ja herb. 85 fm endaíb. á 1. hæð. Lundarbr. — 4ra herb. 100 fm endaíb. á 1. hæð. Búr og þvottah. innaf eldh. Auka- herb. á jarðh. Skipti á stærri eign í sama hverfi möguleg. Miklabraut — 4ra herb. 100 fm á 3. hæð ásamt geymslurými í risi. Hófgerði — einbýli 130 fm á einni hæð. 40 fm bilsk. Verð 4,5 millj. Furugrund — einbýli 150 fm á einni hæð. 5 svefn- herb. Bílskúr. Einkasala. Vallhólmi - einb. 220 fm á 2 hæðum. Arinh. Sauna. innb.bílsk. Iðnaðarhúsnæði Höfum til sölu 400 fm á einni hæð. Til afh. fljótl. Hægt að skipta eigninni í smærri einingar. Vantar — Vantar 3ja herb. íb. í Hamraborg fyrir fjársterkan aðila. Raðhús í Kópavogi á einni hæð ásamt bílskúr. PJJ* j Fasteignasakm Mmm EIGNABORG sf ! Hamroborg 12 yfir bonaínatööinni Sölumenn: Jóhann Hólfdónareton, h*. 72057. Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.