Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1986 9 FLISAR LEIR — MARMARI — GRANÍT Á GÓLF - VEGGI - ÚTI - INNI___________ ©Væntanlegt mikið úrval af marmara. Pantið tímanlega. Sérpantanir mögulegar. Komið og skoðið úrvalið. ©Veitum ráðleggingar og útvegum fagmenn og allt sem þarf til flísalagna. VIKURBRAUT SF. KÁRSNESBR AUT 124, KÓP. S: 46044 TSíáamatkadutinn tettisgötu 12 - 18 Daihatsu Charade C 51984 Gulur, 5 gíra, 5 dyra, ekinn 12 þús. km. Verð 320 þús. M.Bens 280 S 1973 Beinskipur. Brúnsans. m/öllu. Fallegur bill. Verð 340 þús. Subaru station 1984 4x4, ekinn 27 þus. km. Fallegur bfll. Verð 540 þús. Isuzu Trooper 1983 Grásans., ekinn 46 þús. km. Aflstýri, toppgrínd o.fl. Verð 680 þús. Vantar nýlega bfla á staðinn. Höfunum kaupendur að ár- gerðum ’82—’86. Ford Mustang 6 Ghía 1979 6 cyl. m/öllu, toppbíll. Verö 295 þús. Suzuki Alto 1984 Sjálfskiptur, ekinn 18 þús. km. Verö 270 þús. BMW 316 (sjálfskiptur) 1982 Ekinn aöeins 32 þús. km. Verö 395 þús. Suzuki Fox 1983 Dríflokur o.fl. aukahlutir. Verö 350 þús. Mitsubishi Colt 1981 Ekinn 62 þús. km. Verð 240 þús. VW Golf CL 1986 Ekinn 5 þús. km. Verö tilboö. VW Golf CL 1982 Ekinn 73 þús. km. Toppbill. Verð 280 þús. Subaru 1800 (4x4) 1981 Nýtt lakk o.fl. Verö 310 þús. M.Benz 240 D 1982 Fallegur bíll, skipti. Verö 680 þús. Nissan Sunny station 1985 Ekinn 21 þús. km. Skipti á ódýrarí. Verö 450 þús. Mrtsubishi L 200 1982 Fjórhjóladrifsbíll, pick up. Verö 300 þús. Fiat Uno 455 1984 Ekinn 33 þús. km. Verö 270 þús. Renault 9 GLT 1983 Ekinn 21 þús. km. Verö 350 þús. SAAB 900 GLS 1983 Úrvalsbíll. Verö 495 þús. Tercel station 4x4 1985 Ekinn 10 þús. km. VerÖ 565 þús. Toyota Tercel 1983 Úrvalsbfll. Ver 310 þús. VW Golf 1984 Skemmtilegur bíll. Verö 390 þús. ALLT í RÖÐ 0G REGLU! Ef þú ert þreytt(ur) á óreiöunni og uppvaskinu í kaffistofunni þá er Duni kaffibarinn lausn á vandanum. Duni er ódýrasti barinn í bænum Duni kaffibarinn sparar bæði tíma og pláss. Hann getur staðið á borði eða hangið á vegg. - hann kostar aðeins Kr. 3.982,- (Innifalið í verði: Málmstandur, 2000 mál, tíu höldur og 1000 teskeiðar.) STANDBERG HF. - kaffistofa í hverjum krók! Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 Fyrirspumir Friðriks Fríðrik Sophusson vekur í grein sinni at- hygii á sjö staðhæfíngum um Kolbeinseyjarmálið, sem fram hafí komið ( Qölmiðlum. Þær eru „1. Þegar útgerðar- stjóri Kolbeinseyjar tók við skipinu nýju, sagði hann, að dæmið gæti ekki gengið upp og lét að þvi iiggja að skips- verðið yrði aldrei greitt. 2. Þegar skuldir skips- ins voru orðnar 270 mil(j. og að stórum hluta ( vanskilum var skipið boðið upp. Uppboðsbeið- andi, þ.e. Fiskveiðasjóð- ur, keypti skipið á 176 mil(j. og tapaði 95 mil(j- ónum króna á einu bretti. (Uppfært tap er enn meira). 3. Útgerðarfélagið Höfði hf. gerði út Kol- beinsey. Það félag gerir einnig út Júlíus Havstein. Ekki var gengið að þvi skipi né öðrum eignum hlutafélagsins til fulln- ustu kröfu Fiskveiða- 4. Nýtt fyrirtæki, íshaf hf., var stofnað til að gera tilboð ( og reka Kolbeinsey. Tilboð fé- lagsins í skipið er um það bil 160 mil(j. kr. kaup- verð. Formaður hins nýja útgerðarfélags hefur sagt við alþjóð i sjón- varpi, að skipið geti ekki staðið undir þeim stofn- kostnaði með isfiskveið- um. 5. Útgerðarfélag Norður-Þingeyinga var með hæsta tilboðið i skip- ið. Forráðamenn þess segjast hafa verið beittir þrýstingi, bæði frá stjómmálamönnum og rildsbankastjóra, og draga þess vegna tilboð sitt til baka, enda hafí þeim verið heitið aðstoð og fyrirgreiðslu við kaup á öðru skipi, t.d. rað- smiðaskipi. 6. Byggðasjóður hefur yfír að ráða 100 mil(j. kr. sem sérstaklega skal lána þeim, sem vilja halda vanskilaskipum i eigu heimamanna. Heyrzt hefur, að nýja Húsavik- urfélagið hafí loforð fyrir allt að 15% af kaup- verði sldpsins, eða meira en 20 miUjónum króna úr Byggðasjóði. 7. Sveitarstjórinn á Raufarhöfn og forráða- menn ÚNÞ halda því STEFAN BENEDIKTSSON FRIÐRIK SOPHUSSON Salan á Kolbeinsey Stjórn Fiskveiðasjóðs hefur falið forstjórum sjóðsins að ganga til samninga við útgerðar- félagið íshaf hf. á Húsavík um kaup á togaran- um Kolbeinsey. Kaupverð er 178,8 milljónir króna og lánar Fiskveiðasjóður 75% af upp- hæðinni. Um þessi kaup hefur talsvert verið deilt og m.a. hreyfði Friðrik Sophusson, vara- formaður Sjálfstæðisflokksins, efasemdum um þau í grein hér í blaðinu 22. janúar sl. Grein Friðriks varð svo Stefáni Benediktssyni, alþingismanni Bandalags jafnaðarmanna, til- efni hugvekju hér í blaðinu á iaugardaginn. í Staksteinum í dag er vitnað í þessar greinar. fram, að rekstrargrund- völlur hafí verið tryggð- ur. Hann segir að Hús- víkingar hafí krafíst athugunar á rekstri ÚNÞ. Að hans áliti hlýtur það sama að ganga yfír aðra, þii m. Húsvíkinga.“ Siðan spyr varafor- maður Sjálfstæðisflokks- „1. Spurning til Fisk- veiðasjóðs: Geta félög sem gera út fleiri en eitt skip vænzt þess að aðeins verði boðið upp eitt skipanna séu skuldir þess í vanskil- um og fengið felldar niður þær skuldir i skip- inu sem eru umfram veð í þvi? Hefði þessi regla gilt um Ottó N. Þoriáks- son, sem var i eigu Bæj- arútgerðar Reyhjavíkur, þegar hann skuidaði verulegar upphæðir umfram markaðsverð. 2.111 nýja hlutafélags- ins: Hve mikið hlutafé verður í nýja útgerðarfé- laginu íshafí hf. og hvernig verður það greitt til félagsins? 3. Til Byggðastofnun- ar: Hvaða reglur gilda um úthlutun á ofangreindum 100 mil(j. kr.? Eru þær reglur afturvirkar? 4. Til sjávarútvegsráð- herræ Hvaða áhrif telur ráð- herra að þetta mál og önnur, sem hugsanlega sigia í kjölfarið, hafí á siðgæði og rekstrar- ábyrgð útgerðarfélaga i framtiðinni? 5. Til ríkisstjómarinn- ar. Er það eðlileg og sann- gjöm ráðstöfun að lána stórfé til að halda skipum ( byggðarlögum eftir að opinberir aðilar hafa tekið á sig tugi miLjóna vegna sömu skipa?" Hugleiðingar Stefáns Fyrirspumir Friðriks Sophussonar urðu siðan tilefni hugleiðinga Stef- áns Benediktssonar, al- þingismanns. Hann segir í upphafí greinar sinnar hér í blaðinu á laugar- daginn, að allir vinnandi menn og konur á fslandi hafí gefíð Húsvfldngum 1.000 kr. hver. Nú eigi þessir sömu menn og konur að lána Húsvfldng- um 1.800 kr. hver til þess að þeir geti keypt Kol- beinsey aftur. Allir viti að sldpið standi ekki undir kaupverðinu. Stefán vekur siðan á þvi athygii, að sá maður sem spyiji hvort þessi vinnubrögð getí talist sanngjöm og eðlileg, sé ekki einhver ónafn- greindur þjóðfélags- þegn, sem ofbjóði það „pólitíska arðrán sem felst i þvi að heimta skatta af fólki, og sóa þeim i óarðbæran rekst- ur“. Spyijandinn sé held- ur ekki verkamaður i Reykjavík, sem verði að þola að atkvæði hans sé á kjördegi verðlagt af stjémmálaflokkum sem 'h atkvæði Húsvfldngs. Spyijandinn sé loks ekki óbreyttur þingmaður, sem þolir ekki „þá vald- niðslu og ábyrgðarleysi, sem félagar hans sýna með þvi að sölsa undir sig fé Iandsmanna i kraftí pólitisks umboðs og sóa þvi síðar í óarð- bær timabundin gælu- verkefni, i stað þess að leysa vandann tíl fram- búðar." „Nei,“ segir Stefán og skrifar: „Spyrjandinn er sjálf- ur varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Hann er einn af þeim 37 mönnum á landinu öllu, sem raun- verulega geta gert eitt- hvað í málinu. Spuming- in er: Hvað ætlar hann að gera?“ Og hann bendir á: „Ef einn þingmaður hættí stuðningi við stjómina væri það slæmt, en ef tíl vill ekki nóg tíl að fella hana. Ef sá hinn sami væri varaformaður Sjálfstæðisflokksins væri rfldsstjómin fallin. Friðrik Sophusson er þannig séð áhrifamestí stuðningsmaður þessar- ar rfldsstjóraar fyrir utan ráðherrahópinn. Þess vegna vekja spumingar Friðriks for- vitni manns. Hversvegna er Friðrik að spyija? ViU Friðrik e.t.v. ekki láta bendla sig við þetta at- hæfí? Ef Friðrik Sophusson varaformaður Sjálfstæð- isfíokksins vill ekki láta bendla sig við óráðvanda sóun almannafjár, þá verður hann sjálfur að svara einni spumingu: Styður Friðrik Sophus- son ríkisstjórnina? Svar hans skiptir sköpum. Ekki vegna ríkisstjómar- innar heldur vegna fólks- ins i landinu." Sjálfstæðismenn i Reykjavík Aðalfundur fulltrúaráðsins Aðalfundur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 28. janúar kl. 20.30 í Súlnasal Hótel Sögu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Davíð Oddsson, borgarstjóri, flytur ræðu. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjöimenna og hafa skírteini sín meðferðis. Stjórn fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.