Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 41
Kveðjuorð. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 28. JANÚAR1986 41 Valborg Sandholt Fædd 5. ágúst 1915 Dáin 16. janúar 1986 Af hveiju kemur dauðinn okkur alltaf jafn mikið á óvart, þó er hann það eina sem við vitum með vissu að verður ekki umflúið. Þegar ég nú kveð elsku frænku, er margt sem ég vildi hafa sagt henni — enn einu sinni hve vænt mér þótti um hana og hvers virði hún var mér sem bami, unglingi og fullorðinni manneskju. Hún var sönn frænka og naut ég margra ólíkra samverustunda með henni, bæði spaugilegra og háalvarlegra hugleiðinga um lífið, tilveruna og dauðann. Það var stutt í hláturinn hennar og hún hafði þann góða eiginleika að geta gert grín að sjálfri sér. En það var líka stutt í tárin hennar, sem oft sögðu meir en mörg orð. Sem bami fannst mér tárin hennar erfið, þau gerðu mig hrygga og mikið bað ég Guð að þurrka þau. Daglega tjáði hún mér gleði sína yfir bænum mínum, sem oft megnuðu þó lítils. Það er ég sem eftir stend, sem á erfitt með að horfast í augu við dauða hennar, en hún var sjálf til- búin. Hún talaði um eigin dauða af raunsæi, ró og kjarki. Hún lifði þess fullviss, að mæta frelsara sín- um, honum sem læknar öll mein og gefur fyrirheiti um eilíft líf með honum. Oi-ð em svo lítilfjörleg á stundum sem þessum, en ég bý að minning- unni um Goggu frænku. Minningu sem bæði getur fengið mig til að hlæja og gráta ásamt hvatningu um að halda áfram og gefast ekki upp, þó eitthvað blási á móti. Þrautseigjan var hennar aðals- merki, miðað við það líf, sem henni var gefið og það heilsuleysi, sem hún bjó oft á tíðum við. Ég vildi þakka frænku fyrir allt, sem hún gaf mér og var mér, fyrir- bænir, umhyggju oggjafmildi. Guð blessi minningu hennar. Frænka Gogga frænka, minningamar ryðjj- ast fram í huga minn, hver af annarri. Alltaf var hún tilbúin til að halda um litla heita hönd í veik- indum eða telja kjark í unglinginn fullan vantrausts á öllu. Einlæg gleði hennar þegar okkur á Snorra- braut gekk allt að óskum. Gleðistundimar sem við í Dísarás áttum með henni vom ófáar og alltaf tilhlökkunarefni ef hennar var von. Hún var meira en frænka, hún var sannur vinur. Oft sigraðist hún á óttanum með ómældum kjarki og æðmleysi, sem hún bjó yfír í svo miklu ríkari mæli en við hin sem eftir stöndum. Hún fól Drottni vegu sína. Guð blessi minningu Goggu frænku. Jenny Sörheller. Jarðarfarar- skreytingar Kistuskreytingar, krans- ar, krossar. Græna höndin Gróðrarstöð við Hagkaup, sími 82895. Blómastofa Friðflnm Suðurtandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. r v Leesteinar Steinefnaverksmiöjan Heiluhraunl 14«íml 54034 222 Hafnarf)ðrður. Skyndiþjálfun í 4.-12. febrúar 6 kvöld æóumeimsku I milmHtþióðfól.Hii okk.ii ei .ell.isl til iiess .illu séu virku pátUakendur í starfi (viimu eóa skóla) o.i láli i ijós skoöaim siuar. Paó er þvi nauösynlegt fyru alla að nola t|áö Kui opmberleria i jies.su Þjónuslu oq u(iplýsinqaþ|óðfélaqi sem við búum i. Tilqanqurinn með bess.ni ræðupiálfun er að qera hver]um sem er kleift að geta slaðið upp i smáum eða slórum hóp oq komið skoðunum sínum skammlaust oq skil morkileqa lii skila TILHÖGUN: Námskeið þetlastyðsl tniktð vtð myndbandatækniogeinfalt ræðuþjálfun- arkerft sein þúsundir hafa notiðgóðsaf hér á íslandiog í Noróur Ameríku. Námskeiðið er 12 klst., 6 kvöld í 2 vikur. Árangurinn sem næst á þessum stutta tíma er í reynd næstum því ótrúleg- ur og er sambærilegur vtð það sem næst á inörgum mánuðum í „eldri" kerfum. LEIDBEINANDI: Pðtur Guðjónsson, st)órmmarráðgjafi og rithöfundur er sjálfur sjóaður ræðumaður sem hefur haldtð þetta námsketð víða um heim Hátnark 20 nemendur á hverju námsketði. Upplýsingar og innritun í síma 10004/21655 Mímir •. lÍIilllililllBiÍlátv HÁnanaustum 15 Þegar þú kemur meö bílinn í smurningu til okkar, færöu aö sjálfsögðu fyrsta flokks alhliða smurningu. En þaö eru tvö atriði sem viðskiptavinum okkar hafa líkaö sérstaklega vel og viö viljum vekja athygli þína á. Þessi tvö atriði framkvæmum við án sérstaks aukaaialds á öllum bílum, sem við smyrjum. í fyrsta lagi smyrjum við allar hurðalamir og læsingar á bílnum. Þetta tryggir að allar hurðir og læsingar verða liðugar og auð- opnaðar, jafnvel í mestu frostum. í öðru lagi tjöruhreinsum við framrúðuna, framljósin og þurrku- blöðin. Þetta lengir endingu þurrkublaðanna og eykur útsýni og öryggi í vetrarumferðinni. Tryggðu þér fyrsta flokks smurningu með því að panta tíma í síma 21246 eða renna við á smurstöð Heklu hf. Laugavegi 172.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.