Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 1937 Hvað veistu um Canon 1968 Hátækni — undirstaða velgengninnar Canon kynnti NP-ljósritunarkerfið, þetta ár, hið fyrsta sinnar tegundar, sem gat notað venjulegan skrifpappír. Þetta var upphafið að nýrri afritunartækni Canon. NP-ljósritar- ar mynda nú eina grunneininguna í fram- leiðsludeild skrifstofuvéla, en sú deild stend- ur undir meira en helmingi tekna Canon. Ár- ið 1969 var nafninu breytt í Canon Inc. 1964 Canon stofnað — upphaf myndavélaiðnaðar Japans Arið 1935 kynntu nokkrir ungir athafna- menn fyrstu japönsku 35mm myndavélina. Hún fékk nafnið KWANON (gyðja miskunn- ar í Búddisma). Þessi myndavél var seinna seld undir nafninu Canon Original. 10. ágúst 1937 var fyrirtækið skrásett undir nafninu Precision Optical Industries, Inc. og er það talinn stofndagur Canon, nafninu var síðan breytt árið 1947 í Canon Camera Co., Ltd. 1961 Canon myndavélarnar slá í gegn. Fyrsta myndavélin, sem sló verulcga í gegn, var Canonet vélin með rafeindaauganu, sem gerði öllum kleyft að taka hnífskarpar myndir. Vinsælasta ljósmyndavél Canon frá upp- hafi er AE-1, fyrsta örtölvustýrða spegil- myndavélin. 1984 var Canon T-70 kosin myndavél ársins í Evrópu. Canon framleiðir núna 31% allra spegilmyndavéla í Japan. Canon í fararbroddi á sjónvarpsöld Þetta ár framleiddi Canon fyrstu aðdrátt- arlinsuna, með stóru ljósopi, fyrir sjónvarps- myndavélar og tók þar með afgerandi forystu í gerð sjónglerja á þessu sviði. Framleiðsla Canon er hér staðall sem aðrir framleiðendur miða við. Þegar mikið liggur við, í þessum efnum, er leitað til Canon, hvort sem um er að ræða Iinsur í geimskutlur eða á ólympíu- leika. 1958 SKIPHOLTI 19 SlMI 29800 VK> TÖKUM VEl Á MÓTI ÞÉR 1979 Skrifstofutæki orðin aðalframleiðsla Canon Með nýju NP-200 ljósritunarvélinni og FAX 601 myndsendinum hélt Canon áfram á sviði skrifstofusjálfvirkni. Hlutfall skrifstofu- tækja var nú orðiið meira en 50% af tekjum fyrirtækisins. Meðal markverðra nýjunga í framleiðslu Canon þetta ár eru tölvur, léttar videoupptökuvélar, ný gerð rafeindaritvéla og ný ljósritunarvél — PC ljósritinn, sem er mest selda ljósritunarvélin í heiminum í dag. 1983 Canon stefnir á topinn. Tu að mæta stöðugt harðnandi samkeppni var fyrirtækið endurskipulagt árið 1976, og framtíðarstefnan mörkuð: Canon skal verða öflugasta framleiðslufyrirtæki í heimi. 1939 Canon ryður brautina í þróun lækn- ingatækja Þetta ár framleiddi Canon fyrstu óbeinu röntgenmyndavélina, sem síðar varð þunga- miðjan í útrýmingu berkla í Japan. Optiska deildin hjá Canon vinnur stöðugt að smíði og framleiðslu háþróaðra lækningatækja. Canon færir út kviamar í hátækni Brautryðjendastarf Canon hélt áfram á sviði hátækni og hágæðaframleiðslu. Nú með nýrri gerð skrifstofuvéla. Árið 1959 byrjar Canon framleiðslu örfilmutækja og reikni- véla. Árið 1964 kynnti Canon fyrstu rafeinda- reiknivélina með 10-talna lyklaborði, en það einfaldaði til muna allan innslátt, frá því sem áður var. m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.