Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 36 Brlds Arnór Ragnarsson Tafl- og Bríds- klúbburínn —Síðastliðinn fímmtudag 30/1 hófst fímm kvölda Aðaltvímenn- ingur klúbbsins, með þátttöku 28 para. Spilað er í tveim 14 para riðlum A og B. Hæstu skor eru sem hér segir A-riðiU: stig Tryggvi Gíslason og Bemharður Guðmundsson 179 Gfsli Tryggvason og Guðlaugur Níelsson 177 Friðþjófur Torfason og Aðalheiður Torfadóttir 172 Valdemar Sveinsson og Friðjón Margeirsson 171 Matthías Þorvarðarson og Hrannar Erlingsson 170 B-riðill stig Bjöm Jónsson og Þórður Jónsson 191 Jakob Ragnarsson og Jón St. Ingólfsson 181 Helgi Ingvarsson og Gissur Ingólfsson 181 Eymundur Sigurðsson og ólafur Sigurgeirsson 178 Benedikt Olgeirsson og Ólafur Bjömsson 178 Meðalskorer 156 Keppni heldur áfram nk. fímmtudag 6. febrúar í Domus Medica kl. 19.30 einsog very'ulega. Keppnisstjóri verður Anton Gunn- arsson. Brídsdeild Barð strendingafélagsins Staðan í aðalsveitakeppni fé- lagsins eftir 6 umferðir. Þórarinn Ámason 123 Guðmundur Jóhannsson 109 Sigurður fsaksson 108 Gunnlaugur Þorsteinsson 107 yiðar Guðmundsson 98 ÁgústaJónsdóttir 93 Amór Ólafsson 83 Sigurður Kristjánsson 75 Þórir Bjamason 71 Jón Guðjónsson 71 Guðjón Bragason 68 Jóhann Guðbjartsson 62 Þorleifur Þórarinsson 59 Mánudaginn 3. febrúar verða spilaðar 7. og 8. umferð. Spilað er í Síðumúla 25 og hefst spila- mennska stundvfslega kl. 19.30. Brídsdeild Skagfirð- ingafélagsins Spilaður var eins kvölds tvfmenn- ingur sl. þriðjudag með þátttöku 34 para. Úrslit urðu sem hér segin A-riðill: Hrannar Erlingsson — Matthías Þorvaldsson 215 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 206 ■> HVAÐHELDURÞÚ AÐÞESS/ Kosn? CHEVRDLET MDNZASL/E KOMDU OG SKOÐAÐUNÝJU CHEVROLET 0 MONZUNA OGÞÚ VERÐUR EKKIFYRIR VONBRIGBUM. Sölumenn okkar leiða þig í allann sannleika um gæði MONZUNAR 0 og að sjáHsögðu gefst þér tækifæri á reynsluakstri. CHEVROLET 0 er þekktur fyrir frábær gæði, afbragðshönnun, góða endingu og öryggi. Nú getur ÞÚ fengið nýjan CHEVROLET MONZA 0 frá kr. 536.000.00. ** BÍLASÝNING AÐ HÖFÐABAKKA 9. Opið föstudag 31. jan. kl. 9-18. laugardag 1. feb. kl. 10-18. HEITT Á KÖNNUNNI. sunnudag 2. feb. kl. 13-18. I BíLVANGURsf HOFÐABAKKA 9 SIMI 687300 ** Mióaö við gengi p,. 24 jan. 1986. Lárus Hermannsson — SigmarJónsson 188 Elfsabet Jónsdóttir — Leifur Jóhannesson 174 B-riðill: Júlfus Siguijónsson — Ólafur Týr Guðjónsson 138 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 125 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 121 Erlendur Björgvinsson — Sævar Amgrímsson 114 C-riðill: Armann J. Lárusson — Ólafur Lárusson 145 Jörundur Þórðarson — Sveinn Þorvaldsson 116 Helga Sveinsdóttir — Ragnar Hjálmarsson 115 Bemódus Kristinsson — Þórður Bjömsson 108 Á þriðjudaginn kemur hefst svo aðaltvímenningskeppni deildarinn- ar, sem er barometerkeppni (fyrir- fram gefin spil). Þegar em 26 pör skráð til leiks, en enn er hægt að bæta við pömm. Tekið er við skrán- ingu hjá Ólafi Lámssyni s. 16588 um helgina eða Sigmari Jónssyni s. 35271. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35 og em ný andlit velkomin, meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er Ól- afur Lámsson. Bridsdeild Rang- æingafélagsins Eftir 4 umferðir í sveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Gunnar Helgason 99 SigurleifurGuðjónsson 87 Gunnar Alexandersson 66 Næsta umferð verður spiluð 5. febrúar í Armúla 40. Dregið í 3. um- ferð Bikarkeppni Norðurlands Dregið hefur verið f 3. umferð Bikarkeppni Norðurlands (eystra og vestra). Eftirtaldar sveitir eigast við: Stefán Sveinbj./Helgi Steinsson gegn Ásgrími Sigurbjömssyni Zarioh Hamadi gegn sveit Sjóvá, Akureyri. Gunnar Berg gegn Gunnlaugi Guðmundssyni. Pétur Guðjónss./Halldór Tryggva- son gegn Hauki Harðarsyni. Bridsfélag Hveragerðis Þriggja kvölda barometerkeppni félagsins, sem jafnframt var firma- keppni, lauk sl. þriðjudag. Kjörfs hf. sigraði en fyrir það firma spiluðu Sigfús Þórðarson og Vigfús Páls- son. Lokaskor Kjöríss hf. var 133 stig. Staða næstu fírma var þessi: Hverabakarí: Ragnar Óskarsson — Hannes Gunnarsson 103 Dvalarheimilið Ás: Níels Busk — Lúðvík Wdowaik 41 Esso, Hveragerði: Runólfur Jónsson — Brynjólfur Gestsson 37 Eden: Einar Sigurðsson — Þráinn Svansson 28 Paradís: Sævar Guðjónsson — Gísli Guðjónsson 27 Verzlunin Áster: Stefán Garðarsson — Öm Friðgeirsson 24 Meðalskor 0. Næsta keppni verður aðalsveita- keppnin. Spilaðir verða 32 spila leikir. Keppnin hefst á þriðjudaginn f Félagsheimili Ölfyssinga kl. 19.30. Framhaldsskólamótið Bridgesamband íslands minnir á að skráning í Framhaldsskólamótið í sveitakeppni, sem haldið verður helgina 14.-16. febrúar nk., í Ár- múlaskóla í Reykjavík er hafin. Bréf hefur verið sent til allra framhaldsskóla á landinu með kynningu á fyrirkomulagi og tfma- setningu. Skráð er í mótið á skrifstofu Bridssambandsins. Ólafur Lárusson þar mun veita frekari upplýsingar. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.